Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1994, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1994, Page 12
12 Spumingin Er búið að bjóða þér í fermingu? Axel Kjartan Baldursson: Nei, ekki ennþá, en ég býst viö að verða boðið í fermingu. Margrét Másdóttir: Já, það er með fyrstu fermingunum í mars. Inga Hrund Haraldsdóttir: Já, í mars. Borghildur Brynjólfsdóttir: Já. Stella Aradóttir: Já, í þijár ferming- ar. Sigurjón Arason: Já, í þær sömu og tvíburasystir mín Stella. ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1994 Lesendnr Lítt beysin stúdentapólitík: Konráð Friðfmnsson skrifar: Ferskur fiskur, sem fluttur var til Frakklands á dögunum og að hluta til héðan, varð fyrir skemmdum er þarlendir sjómenn gengu berserks- gang, vopnuðust sleggjum og kylfum og brutu og brömluðu nærtæka hluti og veltu um ílátum sem fiskurinn var geymdur í. En þennan fisk átti að sefia á markaði næsta morgun. Þar hygg ég milljónatjón hafi orðið. Ospektir sjómannanna náðu eyr- um franskra yfirvalda sem lofuöu að ganga skjótt í máliö og freista þess að rétta hlut þeirra. En sá var ein- mitt tilgangurinn með upphlaupi þessu. Fiskimennirnir telja sig nefni- lega veröa af umtalsverðum tekjum með þessum innflutningi frá hinum Evrópuþjóðunum. Á þaö er í sjálfu sér unnt að fallast þótt aðfarinar, er mennimir beita til að ná sínu fram, séu fráleitt tfi eftirbreytni. Þennan innflutning hafa Evrópu- þjóðir samt stundað í áraraðir með þokkalegum árangri og erum við ís- lendingar þar með taldir. Allt þar tfi nú, eða þar til EES-vanskapningur- inn öðlaðist gildi um síðustu áramót. En líkt og menn muna þá átti sá samningur, þvert ofan í staðreyndir málsins, að gjörbreyta allri aðstöðu aðildarríkjanna til batnaðar og ijúfa þá múra er voru hugsaifiega fyrir í löndunum er samningurinn nær til. Annaö kom sem sé á daginn. Fyrstu kynni manna af EES-bún- ingnum eru öðruvísi en búist var viö og talað var um er máhn voru rædd í sölum Alþingis og víðar. Og svo er að sjá að hann haldi ekki er á hólm- inn er komið og þegar hagsmimaöfi- ar, t.d. í sjávarútvegi eins og í Frakk- landi, segja: Hingað og ekki lengra. Viðbrögð franskra stjórnvalda benda og ótvírætt í þá átt. En þau hafa vijj- andi lagt steina í götu innflytjenda Og hvað verður þá um islenskan fisk sem hingað til hefur farið til Frakk- lands? ferskra sjávarafurða með ýmsum hætti, t.d. þeim að stöðva allar bif- reiðir er flytja þetta ferskmeti tfi landamæranna og taka sýni úr förm- unum, og rannsaka síöan. Og að rannsókn lokinni (sem getur tekið nokkra daga) fær bifreiö hugsanlega heimild tfi að halda ferð sinni áfram. Hver maður getur séð að hér er eingöngu verið að tefia og flækja máhð. - Og fyrir skömmu kom svo sprengingin: Hin frönsku yfirvöld gáfu út þá yfirlýsingu að óheimfit væri að flytja ferskan fisk tfi Frakk- lands. EES er því að hluta tfi ónýtt gagnvart okkur. íslensk stjórnvöld hljóta að bregðast við svona yfirlýs- ingum með einhveijum hætti. Ég fæ fæ ekki séð að ríkissjóður rúlh þótt t.d. hætt verði að flytja inn „bragg- ana“ eða aðrar franskar vörur er fáanlegar hafa verið í íslenskum verslunum hingað tfi á meðan franskir hafa í frammi slíkan ójöfn- uð. Franskir sjó- menn í ham H var á að taka féð? Jón Björnsson skrifar: Stúdentar við Háskóla íslands hafa greinfiega mikið sjálfstraust. Þeim þykir sjálfsagt að fylla dagblöð og aðra fjölmiöla af áróðri vegna kosn- inga í stúdentafélagi sínu. Morgun- blaðið reyndi að veijast þessu flóði með því að smækka myndir af stúd- entum sem skrifuðu í blaðið og Vík- veiji setti ofan í við þá fyrir lélegt málfar og málefnafátækt. Víkveiji hitti naglann á höfuðið. - Málflutningur stúdenta er allur á einn veg: Við viljum meira, við fáum aldrei nóg. - Endalausar kröfur um aukin framlög ríkisins tfi Háskóla íslands, Lánasjóðs íslenskra náms- manna og annarra hugðarefna stúd- enta eru rauði þráðurinn í flestu sem stúdentar láta frá sér fara í slagnum um stúdentafélagið. Leyfist mér nú að spyrja þessa stúdentapólitíkusa hvar þeir æth aö taka peningana fyrir þessum kröf- um? Ef tfi vfil af sjúkrahúsum eða þá af fæðingarorlofi? Kannski vilja þeir auknar lántökur ríkisins eða skattahækkanir? Hafi þeir ekki svar við þessum spumingum ættu þeir að halda kröfum sínum innan veggja háskólans í stað þess að hlaupa með þær fyrir alþjóð. Sérstaklega þegar þær eru svo einnig settar fram á hrognamáii. Þyrlukaupin alveg úr myndinni Einar Bjarnason skrifar: Enn er reynt að kría fram svör rík- isstjómar og einstakra ráðherra hennar um kaup á björgunarþyrlu fyrir Landhelgisgæslunnar. Fremst- ir í flokki em að sjálfsögöu ýmsir forystumenn í sjávarútvegi og svo einn og einn talsmaður þessara hópa á Alþingi. Og nú er komin upp sú staða (stjómvöldum tfi happs?) að frönsk stjómvöld hafa svo gott sem að lokað á innfluttan fisk héðan til Frakklands þannig að það er í hæsta máta óeðhlegt að fara aö panta franska björgunarþyrlu hingaö tfi DV áskilur sér rétt til aðstytta aðsend lesendabréf. Höfum við ekki nægilega góða reynslu af þyrlum varnarliösins? lands. - Það er svo spuming hvort frönsk þyrla hefði hentað okkur yfir- leitt. Nóg er tfi af annarra þjóða þyrl- um, þ.á m. bandarískum, sem við höfum líka bestu reynsluna af. Það segir sig líka sjálft að í dag er engin ástæða tfi þess að spá mikið í þyrlukaup þar sem enn er tfi um- ræðu samstarf okkar við bandaríska vamarhöið á Keflavíkurflugvelh vegna hugsanlegrar yfirtöku eða ná- innar samvinnu um rekstur þyrlu- sveitarinnar þar syðra. - Allar vangaveltur um að þyrlur vamar- hðsins séu ekki þær fullkomnustu em út í hött. Þær em með afísunar- búnaði og öhu sem flokkast undir nútíma tækni og öryggisbúnað. Þeir sem ekki vfija sætta sig viö þennan aðdraganda málsins og krefja ríkisstjómina um eitthvert ótímabært loforð í þyrlukaupum hljóta að vera í viðskiptahugleiðing- um frekar en að þeir Uti fyrst og fremst til fjárhagslegra hagsmuna okkar íslendinga. Það hefur löngum verið bitist um umboöslaun í stór- samningum á vegum hins opinbera. - En við erum nú ekki að kaupa þyrlu upp á hundmð mfiljónir króna bara tfi að þóknast einhveijum umboðs- aðilanum. Eða er það? DV Vestfjardavand- innekki leystur Magnús Sigurðsson hringdi: Pétur Sigurðsson, verkalýðs- frömuður þeírra Vestfirðinga, sagðist í útvarpsfréttum vera á móti þessum sértæku aðgerðum sem stjórnvöld boða gagngert fyr- ir Vestfirðinga. Þetta er hárrétt hjá Pétri því ekkert annað en rýmri veiðiheimildir fyrir Vest- firðinga er lausn á þeim slóðum. Sú heföi átt að vera tilkynning stjómvalda nú. Aörir landshlutar hefðu ekki komið inn í það dæmi. Hinna sértæku aögerða í pen- ingamálum verður nú hins vegar krafist nánast alls staðar. Innanbúðar- menn hunsaðir Gísli Magnússon hringdi: Við höfum margsinnis horft upp á aö gengið er fram hjá sér- hæfðum mönnum er ráða þarf í starf hjá hinu opinbera. Eitt slíkt dæmi viröist í uppsiglingu hjá Seðlabanka islands. Það sem manni, sem stendur álengdar, blöskrar mest er að innanbúðar- menn hjá stofnuninni, sem hafa unnið vel og dygfíega árum sam- an, skuli vera hunsaðir svo gjör- samlega eins og dæmin sanna. Skatturáblað- burðarbörn Fríðrik Sophusson fjármálaráð- herra skrifar: Páll Valmundsson skrifar um skatt á blaöburðarbörn i lesenda- bréfi til DV 11. febr. sl Þar segir hann að laun blaðburðarbarna séu nú skattlögð en hafi ekki ver- ið það áður. - Hér fer bréfritari ekki rétt með. Engar breytingar hafa verið gerðar á reglum um meöferö launa blaöburöarbarna í tíð núverandi rikisstjómar. Þessi laun hafa verið skattskyld um langt skeiö og skulu talin fram á skattframtaliþess foreldr- is sem hærri hefur hreinar tekj- ur. Böm njóta ekki persónuaf- siáttar en tekjuskattur og útsvar þeirra er 6% og hefur ekkert hækkaö á undanfórnum árum. Sielngrímurí Seðlabankann Þ.K.Ó. skrifar: Mikið er spilaö með landsmenn, og alltaf láta þeir blekkjast Tök- um ráöningu nýrra bankastjóra í Seðlabankann. Menn láta, hátt og yfirkeyra hver annan í fjöl- miðlum. Jafiivel þingmenn láta hafa sig í að hrópa köpuryrði um menn og máleíhi Seðlabankans. - Auðvitaö var alltaf ætlunin að ráða Steingrím Hermannsson í Seðlabankann. Og auðvitað segir enginn af sér innan Seðlabank- ans þótt Steingrímur verði ráð- inn, Þjóðfélagiö er allt með sömu ummerkjum og það hefur verið undanfarna áratugi. Timamir breytast en fólkið ekki. Bamaspítaliístað Korpúlfsstaðaog dómhúss Hildur skrifar: Hvers vegna skyldu ráðamenn þjóöarinnar ekki fremur leggja áherslu á aö byggja bamaspítala í stað þess að ætla að „kópera" Korpúlfsstaði og byggja dómhús fyrir Hæstarétt? Viö eigum nú þegar eítt stykki Korpúlfsstaði og ég er viss um að dómamir verða ekkert réttlátari í nýju og dýru húsl - En við eigum ekki bama- spitala og ég er viss um að ef sér- hver ráðamaður ætti eitt alvar- lega veikt barn þá hikuðu þeir ekki viö að láta bamaspítala hafa forgang umfrara önnur mann- virki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.