Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1994, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1994, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1994 Þriðjudagur 8. mars . SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 SPK. Umsjónarmaöur er Jón Gústafsson og Ragnheiöur Thor- steinsson stjórnar upptöku. 18.25 Nýjasta tækni og vísindi. I þætt- inum verður fjallað um nýjan kennsluhugbúnað og hlífðarbún- ing, Hubble-stjörnukíkinn, sjón- prófun ungbarna, leit að risaeðlu, nýja tegund heyrnartækis og viðar- líki úr úrgangi. Umsjón: Sigurður H. Richter. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Veruleikinn. Flóra islands (1:12). Endursýndur þáttur. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Blint i sjóinn (13:22) (Flying Blind). Bandarísk gamanþáttaröð um nýútskrifaðan markaðsfræðing og ævintýri hans. 21.00 Hrappurinn (12:12) (The Mixer). Lokaþáttur. Breskur sakamála- flokkur sem gerist á 4. áratugnum og segir frá ævintýrum aðals- mannsins Sir Anthonys Rose. 22.00 Þeir siöustu veröa fyrstir. Um- ræðuþáttur um heilsurækt og íþróttir og þátttöku Íslendinga í keppnum hér heima og erlendis. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16:45 Nágrannar. 17:30 Maria mariubjalla. 17:35 Hrói höttur. 18:00 Lögregluhundurinn Kellý. - - 18:25 Gosi. 18:50 Líkamsrækt. Leiðbeinendur: Ág- ústa Johnson, Hrafn Friðbjörns- son og Glódís Gunnarsdóttir. 19:19 19:19. 20:15 Eiríkur . 20:35 VISASPORT. 21:10 9-BÍÓ. Úlfhundurinn (White Fang) Heillandi kvikmynd eftir sí- gildri sögu Jacks London (1876- 1916) um ungan ævintýramann á slóðum gullgrafara í Alaska og úlf- hundinn hans. Friðsamur indíáni ól úlfhundinn upp en var blekktur til að gefa hann fantinum Beauty Smith. 23:00 Resnick; ruddaleg meöferö. (Resnick; Rough Treatment) Spennandi, breskur framhalds- - * myndaflokkur í þremur hlutum. 23:50 Hættuleg ást. (Love Kills) Hér er á ferðinni ágætis spennumynd um vellauðuga konu sem er hundleið á hjónabandi sínu. í leit að ham- ingjunni tekur hún upp ástarsam- band við kornungan og myndar- legan mann sem verður á vegi hennar. 01:15 Dagskrárlok. ,iO: Inews 13:00 Sky News at 1. 15:00 Sky News at 3. 18:00 Live Tonight At Six. 21:30 Talkback. 23:30 CBS Evening News. 01:30 Target. 03:30 Talkback. 16.00 Miles from Nowhere. 18.00 The Pistol. 20.00 The Perfectionist. 22.00 Universal Soldier. 23.45 Honour Thy Mother. 1.20 Universal Soldier. 3.00 Fierce Boxer. 4.35 Miles from Nowhere. INTERNATIONAL 12:30 Buísness Day. 14:00 Larry King Live. 17:00 CNN News Hour. 20:00 International Hour. 22:00 World Buisness Today Update. 23:00 The World Today. 00:30 Crossfire. 02:00 Larry King Live. OMEGA Kristílcg sjónvarpstöð 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Oró á síödegi. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17.45 Orö á siödegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. Stöð 2 kl. 23.00: - ruddaleg meðferð Stöð 2 sýnír í kvöld íyrsta hluta nýrrar framhaldsmyndar um störf hreska rannsóknarlögreglu- mannsins Charhes Resnick sem beitir innsæi og næmri at- hyglisgáfu viö lausn flókinna sakamála. Við upphaf sögunnar er innbrot framið á heimili sjónvarps- mannsins Harolds Charlie Resnick beitir innsæi og næmri athyglisgáfu við lausn flók- inna sakamáia. Roy sem á viö mikil persónuleg vandamál að stríöa. hmbrotsþjófamir fmna kíló af kókaíni í öryggishólfi á heimili Harolds og ákveöa að reyna aö koma því í verö. Resnick tekur að sér rannsókn innbrotsins og tengir það fljótlega við óupplýst innbrot sem íramin voru á svipuðum slóöum fyrir tveimur árum. Fljót- lega verður honum Ijóst að hér er maðkur í mysunni og að Harold Roy hefur ýmislegt að fela. Discnuery 16.00 THE GLOBAL FAMILY. 16.30 CORAL REEF. 1 7.00 GOING PLACES. 17.55 CALIFORNIA OFF-BEAT. 18.05 BEYOND 2000. 19 00 DURRELL IN RUSSIA. 19.30 BUSH TUCKER MAN. 20.00 THE ASTRONOMERS. r 20.30 ARTHUR C. CLARKE'S MYST- ERIOUS WORLD. 21.00 REACHING FOR THE SKIES. 22.00 DISAPPEARING WORLDS. 23.00 REALM OF DARKNESS. 00.00 CLOSEDOWN. mmm 12:15 Pebble Mlll. 13:00 BBC World News (rom London. 14:00 BBC World News from London. 15:30 Incredlble Games. 15:55 Blue Peter. 19:30 Eastenders. 23:25 World Buslness Report;. 01:25 World Buslness Report. 04:00 BBC World Servlce News. 04:25 Hollday. 12:30 Plastlc Man. 13:30 Galtar. 15:00 Fantastlc 4. 16:00 Johnny Quest. 17:00 Dastardly & Muttley Wacky Rac- es. 18:00 Bugs & Datty Tonlght. 12:00 MTV’s Greatest Hlts. 15:30 MTV Coca.Cola Report. 16:00 MTV News. 16:30 Dlal MTV. 19:00 MTV's Greatest Hlts. 21:30 MTV's Beavls & Butt-head. 22:15 MTV At The Movles. 22:45 3 From 1. 01:00 VJ Marljne van der Vlugt. Tonight's theme: Scyntillating Cydl Happy Birthday Cyd Charissel 19:00 The Unflnished Dance. 21:00 Sombrero. 22:55 The Kissing Bandlt. 00:45 Flesta. 02:45 Three Wise Fools. 05:00 Closedown. 12,00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 The Plrate. 15.00 Another World. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 StarTrekiTheNextGeneration. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 MASH. 19.30 Full House. 20.00 Unsolved Mysterles. 21.00 Melrose Place. 22.00 Star Trek: The Next Generatlon 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Franclsco. 1.00 Nlght Court. 1.30 In Living Color. EUROSPORT ■k. . k 12:00 Football: Eurogoals. 13:00 Trlal. 14:00 Motor Racing on lce. 15:00 Car Racing. 16:00 NHL lce Hockey. 17:30 Football: Eurogoals. 18:30 Eurosport News. 19:00 Eurotennis. 21:00 Internationa! Boxing. 22:00 Snooker. 00:00 Eurosport News. 00:30 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Chllly Scenes of Winter. 14.00 Red Llne 7000. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Regn eftir William Somerset Maugham. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Glataöir snill- ingar eftir William Heinesen. 14.30 Þýóingar, bókmenntir og þjóö- menning. 15.00 Fréttlr. 15.03 Kynning á tónlistarkvöldum út- varpslns. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstlganum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les. (47) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriö- um. 18.25 Daglegt mál. Gísli Sigurösson flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. 20.00 Tónmenntiidagar Ríkisútvarps- ins. Frá IsMús-hátíðinni 1993. María de Alvear velur og kynnir verk eftir spænsk samtlmatón- skáld. Annar þáttur. 21.00 Útvarpslelkhúsiö. Leikritaval hlustenda. Flutt veröur leikrit sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtudag. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma Sr. Sigfús J. Árnason les 32. sálm. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Skima - fjölfraeðiþáttur. Endurtek- iö efni úr þáttum liöinnar viku. 23.15 Djassþáttur. UmsjOn: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum meö Suede. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. 24.00 Fréttir. 24.10 Í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestlr Jónasar Jónasson- ar. 3.00 Blús. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Lovin’ Spoonful. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson með fréttatengdan þátt. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Harður viðtals- og símaþáttur. Fréttir kl. 18.00. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og skemmtilegar uppákomur. 0.00 Næturvaktin. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgln. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 21.00 Jón Atli Jónasson. 24.00 Gullborgln.endurtekin. 1.00 Albert Agústsson. 4.00 Slgmar Guðmundsson. FN#9S7 12.00 Valdís Gunnarsdóttir. 13.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu ásamt því helsta úr íþróttum. 15.00 ívar Guðmundsson. 16.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráö. 18.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu FM. 18.10 Betri blanda. 22.00 Rólegt og rómantiskt. Hiú 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 íslensklr tónar.Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Aðalstelnn Jónatansson. 12.00 Þossi. 14.00 Jón Atll. 16.00 Henný Árnadóttir. 18.00 Plata dagsins-Smashlng Pumk- ins: Glsh. 20.00 Hljómallnd. Kiddi kanina 22.00 Pétur Sturla. 24.00 Rokk X. Fjærst útí kvika- silfursbjarma haf- auönarinnar rís pínulítiö, einmana, blýgrátt land. Borið saman viö ógnamð- crni þessa hafs virð- ist svona klettótt landkríli naumast umfangsmeira en sandkorniö á sam- komuhúsgólfinu. Bregðum viö hins vegar á þaö stækk- unargleri verður sandkoniiö óðara heimur fyrir sig meö fjöll og dali, sund og íirði og hús J)ar sem örsmáar mannverur hirast." Svona hljóöar upphaf skáldsögunnar Glataöir snillingar eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson byrjar að lesa þýðingu sína á hinu seiöandi tónverki færeyska sagnameist- arans á rás l kl. 14 í dag. Þorgeir Þorgeirsson les tónverk færeyska ans. Magnús Scheving tekur þátt í þriðjudagsumræðunni í kvöld. Sjónvarpið kl. 22.00: Hinir síðustu verða fyrstir í þriðjudagsumræðunni verður að þessu sinni fjallað um íþróttir og heilsurækt og leitað svara við ýmsum spurningum sem vakna þegar þessi efni ber á góma. Er heilsuræktaráhugi ís- lendinga farinn að ganga út í öfgar? Er misnotkun ýmissa lyfja orðin vanda- mál í íþróttaheiminum? Gerum við of miklar kröfur til íslenskra keppenda á al- þjóðamótum? Og er of mikl- um peningum varið til íþróttastarfsemi? Jóhanna María Eyjólfsdóttir ætlar að stjóma umræðum um þessi mál og aðrir þátttakendur eru Einar Hannesson laga- nemi, Magnús Scheving, Evrópumeistari í þolfimi, Óttar Guðmundsson lækn- ir, Steinþór Guðbjartsson íþróttafréttamaður og Unn- ur Stefánsdóttir, stjórnar- maður í íþróttasambandi íslands. Hér er á ferðinni ævintýramynd sem er gerð eftir sögu Jacks London um ungan mann og úlf- hundinn hans á slóð- um gullgrafara í At- aska. I'Yiðsamur indíáni fóstraöi úlf- hundinn en blekktur til að gefa hann fantinum Bcauty Smith. Jack Conroy finnur úif- hundinn nær dauöa en lífi eftir hundaat sem Smith haföi efnt til Pilturinn tekur hundinn upp ó sína Friösamur arma og hlúir aö hnndinn. honum. Hann ving- ast viö guilleitarraanninn Alex Larson sem á eftir aö reyn- ast honum vel en illmennið Beauty Smith telur sig eiga harma að hefna. indiani lóslraói úlf-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.