Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1994, Qupperneq 4
30
FIMMTUDAGUR 24. MARS 1994
▼ ^ -r
I t@nlist
íslensku tónlistarverðlaunin
Rokkdeild Félags íslenskra hljómlistarmanna hefur ákveöiö aö verðlauna þá
tónlistarmenn sem þykja hafa skarað fram úr á árinu 1993. Stjóm rokkdeildar
FÍH vill gefa almenningi kost á aö taka þátt í þessu vali þar sem vinsældir og
áhugi almennings skipta rokktónlistarmenn miklu máli. Einnig mun fara fram
könnun meðal meölima FÍH og aö lokum mun fagdómnefnd skila sínu áliti.
Vægi þessara þriggja hópa mun vega jafnt í endanlegum úrslitum.
Tilnefningamefnd var skipuö tónlistarmönnum, tæknimönnum, fulltrúa
íjölmiðla, tónlistamemanda og upptökustjóra á aldrinum 20-50 ára og leitast var
viö að hafa dómnefnd úr sem flestum geirum íslenskrar rokktónlistar. Vissulega
vantar nöfn margra merkra rokktónlistarmanna á þessa lista en tilnefhingar
miðast eingöngu viö útgefiö efni og/eða lifandi flutning á árinu 1993.
Verðlaun þessi eru fyrst og fremst ætluð flytjendum en enginn flutningur ætti
sér staö ef ekki kæmi til kasta laga- og textahöfunda. Rétt er að benda á að til
grundvallar besta lagi, bestu geislaplötu og bestu endurgerð skal hafa í huga
eftirfarandi þætti: lagasmíð, textagerð, útsetningu, upptökustjóm og flutning.
Verðlaunaafhendingin fer fram mánudaginn 11. apríl og er opin öllum
tónlistarmönnum og tónlistaráhugafólki. Nánari uppl. em veittar á skrifstofu
FÍH í síma 678255.
K m ■'i ' Mwmaaaw gj
Islensku tónlistarverðlaunin - tilnefningar
fSesta^ yei.s/ttþlula
■ Björk Debut
Bubbi Lífið er Ijúft
GCD Svefnvana
Ham Saga Rokbins 1988-1993
Jet Black Joe You Ain't here
Mezzoforte Daybreak
Nýdönsk Hunang
Sigtryggur dyrovör&ur Mr. Emply
SSSól SSSól
Todmobile Spillt
Œe.sfi ftnja/iö/un(/((r
Björk Guðmundsdóttir
Björn Jörundur Friðbjörnsson (Nýdönsk)
Bubbi Morthens
Bubbi Morthens/Rúnar Júliusson (GCD)
Daniel Agúst Haraldsson (Nýdönsk)
Fri&rik Sturluson/Stefón Hilmarsson (PtóhneFan ö.flj
Gunnar Bjami Ragnarsson (Jet Black Joe)
Sigurjón Kjartansson/Jóhann Jóhannsson
[Póll Oskar Hjólmtýsson)
Stefón Hjörleifsson (Nýdönsk)
Þorvaldur B. Þorvaldsson (Todmobite)
Œesf/ (e,xfa/iö/uncfa/*
Andrea Gylfadóttir (Todmobile)
Björk Guðmundsdóltir
Bubbi Morthens
Daníel Ágúst Haraldsson (Nýdönsk)
Hafþór Olafsson/Gunnar Öm Jónsson (Súkkat)
Friðrik Slurluson (Plóhnetan o.fl.) I -iMBfl
Helgi Björnsson (SSSól)
Kristjón Kristjónsson (KK-band)
Stefón Hilmarsson
Sverrir Stormsker
iAs a Boy
Teftíminn
. ^ U.f
Eg vil brenna
Stúlkan
Œe.'ita fatj
Björk
Bubbi
GCD
Ham
Jet Blackjoe
Jet Black Joe og Sigriður Guðnadö
Nýdönsk
Stefan Hilmarsson
Todmobile
Todmobile
e/ufa/Hje/HÍ
Björgvir/Halldórsson , Sendu t
Björgvýn Sigurðarson og kór VI
fiil Font og Milljónamæringamir
Bordardaelur
Jet Black Joe
Pó Óskar Hjólmtýsson
Sigriður Guðnodóltir
sæói
St ímin Ég veit að þú kemur
mbti/ faf/an(fí á tónfeifuun
pmil Font og Milljónamaeringamir
Ham\
Mezzofqrte
NýdgnsK
Pó!l Óska' Hjóimi)
Sigtryggur dyravor£t
Snigíab
mesti sö/ujoa/H
Bubbi
Daníel Agúst Haraldsson (Nýdönsk)
Helgi Björnsson (SSSól)
KK (KK-band)
Póll Rósinkrans (Jet Black Joe)
Jóhannes Eiðsson (Sigtryggur dyravörður)
jijmarsson
f/iesfa soha/tona
Andrea Gylfadóttir (Todtnobile o.fl.)
Berglind Björk Jónasdóttin(Borqi
ðlten Kristjónsdóttir (Borgard^tur)
Ingibjötg Stefónsdóttir (Pís of k
Móeiour Júniusdóltir
Sigríður Beinteinsdóltir
fSestiJj/f
Björgvin Gjslason (KK-band)
J~—Eri§rik KarljsonJMezzoforte o.fl.)
■ PéiWsson (Vinir Dóra)
n Elvar HOfsleinssqn (Sigtryggur dyrpvörður)
pr&ur Grönqpl (Plóhnetan)
ánáljörleifs|on (Nýdönsk)
Ir B. Þdwol®5on (Todji
K
f/iesti /iffönito/*ésfe(/iari
Adi Örvarsson (SSSól)
Ástvaldur Traustason (Milljónamaeringarnir)
Eyþór Gunnarsson (Mezzoforte)
Jón Ólafsson (Nýdönsk)
Kjartan Valdemarsson (Todmobile)
Móni Svavarsson (Pís of keik)
Pólmi Sigurhjartarson (Sniglabandið)
Birgir Baldursson (Sólin)
Gunnlaugur Briem (Mezzoforte o.fl.)
Hafþór Guðmundsson (SSSól)
Ingólfur Sigurðsson (Pláhnetan)
Malthías Hemstock (Todmobile)
Ölafur Hólm Einqrsson (Nýdönsk)
Tómas Jóhannesson (Sigtryggur dyravörður)
i fö/H/* /i/fóófíe/'afei/ia/'a/1
Björn Thoroddsen - kassagítar
Bubbi - kassagítar
Einar Bragi Bragason - saxófónn
Eyþór Arnalds (Todmobile) - selló
KK (KK-band) - kassagitar
Sigtryggur Baldursson (Bogomil Font) - Slagverk
Sigurður Flosason (Borgardætur o.fl.) - saxófónn
Sigurður Sigurðsson (Tregasveitin o.fl.) - munnharpa
Veigar Margeirsson (Borgardætur) - trompet
Þórður Högnason (Borgardætur o. fl.) - kontrabassi
festi ntjfiÓi
Frjálst val (Hljómsveit, einherji eða annað)
fSesta(jeisfa/fata Œesta e/uf/uHje/Hf f/iesti fassafei/ia/H
17. ' I |7. 1 /.
I 2. 1 ■ 2. f
1 1 13. 1 |3. 1
f/iesti faíja/iöfu/ufa/* I yoestfcffy/fandi á tó/ifeifiu/n I f/iesti /if/ó/n/o/'ósfei/ia/H
Jf /. | 11- ]
■ 2. 1 12. f
13. i 13. \
s
'03 .
T 03
JOl'B
— (0
lm,
5
Z. a
tSesti (e, xfa/iö/u/nfu/* fSesti sö/ujoa/H fSesti 1/Hnn/nu/eiAari
/. ■ 7. 1 /.
2. § ■ 2. 1 2.
3. 1 |3 I h
fSesta /ajj tSesfa sö/ujÁona . f()/<(/* fi/jódfte/Hiteifia/H//*
/. /.
Í 2. | ■ ? 1
3 I |3. 1 |3.
Atkvædaseðfl!
fSesti(j(ta/*teifia/H fSesti n/jfiói
/. /.
2. 1 |2. I
13 _| 13.