Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1994, Blaðsíða 8
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Vorið er komið og
grundirnar gróa
I veðurspá frá Accu-Weather er
ekki laust við að vorið sé komiö þar
sem hiti er kominn vel yfir frost-
mark. Hitastigið verður 6-9 stig á
laugardaginn og fer hlýnandi á
sunnudag og mánudag. Hægviðri
verður um mestallt land en gola á
vestanverðu og norðanverðu land-
inu. Skýjað verður víða tun land en
úrkomulaust og hálfskýjað á austan-
verðu og suðaustanverðu landinu á
laugardag.
Suðvesturland
Á Suövesturlandi er gert ráð fyrir
suðaustanhægviðri og að það verði
skýjað en úrkomulaust á laugardag.
Á sunnudag er búist við súld og 3-9
stiga hita og á mánudag verður 4-10
stiga hiti og hálfskýjað. Hitastig verð-
ur svipaö á þriðjudag en þá fer að
rigna. Á miðvikudag fer að kólna og
hiti verður 0-6 stig.
Vestfirðir
Á Vestfjörðum er gert ráð fyrir að
verði alskýjað en úrkomulaust með
suðvestangolu á laugardaginn en á
sunnudag verður súld og 2-6 stiga
hiti. Á mánudag er gert ráð fyrir
skýjuðu en úrkomulausu og að það
verði örlítið hiýrra veður en á þriðju-
dag fer að rigna og hitastigið dettur
niður í 1-5 stig. Á miðvikudag er
gert ráð fyrir kólnandi veðri og jafn-
vel snjókomu.
Austurland
Á Austurlandi er búist við suðaust-
anhægviðri með léttum andvara.
Hálfskýjað verður en úrkomulaust.
Hitastigið verður 4-9 stig. Á sunnu-
dag er gert ráð fyrir ennþá hlýrra
veðri, hálfskýjuðu og úrkomulausu.
á þriðjudaginn er gert ráð fyrir súld
og 4-7 stiga hita ef marka má spána.
Á miðvikudag er gert ráð fyrir súld
og kólnandi veðri.
Noröurland
Á Norðurlandi er gert ráð fyrir
hægviöri eða suðvestangolu á laug-
ardaginn og að það verði skýjað en
úrkomulaust. Hiti á Noröurlandi
verður í kringum 6-7 stig ef spáin
stenst. Á sunnudag er gert ráð fyrir
súld og 2-5 stiga hita. Á mánudag er
búist við súld og 2-6 stiga hita og á
þriðjudag fer að rigna á Norðurlandi
og á miðvikudag fer aftur að snjóa
um norðanvert landið.
Suðurland
Á Suðurlandi er gert ráð fyrir hæg-
viðri og hlýju veðri. Hlýjast verður
í Vestmannaeyjum eða 9 stig og í
Keflaýík og Reykjavík verður 8 stiga
hiti. Á sunnudag er búist við ennþá
hlýrra veðri og skýjuðu en úrkomu-
lausu og á mánudag verður svipað
veður. A þriðjudag má búast við súld
og 5-10 stiga hita. Á mánudag verður
örlítið svalara með súld.
Útlönd
í norðanverðri Evrópu er gert ráð
fyrir að verði hálfskýjað og fremur
úrkomusamt á laugardaginn. í Mið-
Evrópu er búist við að verði hálfskýj-
að eða skýjað og hiti í kringum 10
stig.
í sunnanverðri Evrópu er búist við
alskýjuðu að mestu en heiðskíru í
Aþenu og Istanbul. Hlýjast verður í
Aþenu eða 27 stig.
Vestanhafs er gert ráð fyrir batn-
andi veðri en annars verður þar
einnig skýjað en úrkomulaust. Hlýj-
ast verður í Orlando eða 27 stig.
Sauðárkrókur^^^yjgyri
Miðvikudagur
r Sunnudagur Mánudagur Þriöjudagur
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Rok, líkur Hálfskýjað -Rok, líkur
Kólnandi veður,
rok og líkur á úrk.
hiti mestur s>
minnstur -2°
Egilsstaöir
hiti mestur gp
minnstur 40
hiti mestur 7°
minnstur 3?
Hjarðarnes
Keflavík
Reykjavík
Kirkjubæjarklaustur
Vestmannaeyjar
Horfur á laugardag
Reykja'
Veðurhorfur á Islandi næstu daga
indheiml
Þórshöfn
STAÐIR
6/2 sú
9/3 hs
7/3 sk
10/4 hs
9/4 hs
8/2 hs
4/0 sn
9/4 hs
7/3 sk
10/5 sk
Akureyri
Egilsstaðir
Galtarviti
Hjarðames
Keflavik
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Sauðárkrókur
Vestmannaey.
5/2 sú
10/5hs
6/2 sú
10/5 sk
9/3 sú
7/4 sú
5/1 sú
8/2 sú
6/3 sú
10/5 sk
Moskva
Frankj
Skýringar á táknum
sk - skýjað
as - alskýjaö
/ . ri - rigning
he - heiöskírt
0 ls - léttskýjað
O hs - hálfskýjað
Istanbúl
s - skúrir
Algarve
mi - mistur
Horfur á laugarda:
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
þr - þrumuveöur
Seattle
NewYork
Chicago
BORGIR LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ BORGIR LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ
Algarve 18/11 hs 19/10 hs 19/11 hs 17/10sk 16/11 sú Malaga 18/13 hs 20/11 hs 20/12 hs 17/10 sú 18/10 fír
Amsterdam 12/6 sk 13/7hs 12/7 hs 12/4 hs 14/5 sk Mallorca 13/8 ri 14/9 sú 15/11 sú 18/11 fir 17/10 fir
Barcelona 14/7 ri 15/8 sú 17/10 áú 16/8hs 16/9SÚ Miami 29/20 hs 28/19 hs 29/17 is 28/17 hs 29/18 he
Bergen 12/4 hs 12/6 is 12/6hs 7/4 sú 5/-1 sn Montreal 14/7sú 1/-4 sn 4/-3 sn 7/-2 sk 4/-3 sn
Berlín 13/4 sk ;*t3/3 hs 12/3 hs 10/2 is 12/4 hs Moskva 17/6hs 16/6hs 14/4 is 15/6 hs 13/5 sk
Chicago 13/2 hs 18/8 hs 21/12 is 17/8 hs 13/5 sú New York 20/8 sú 15/5 hs 13/3 is 11/4hs 10/3 sk
Dublin 11/3hs 13/4 sú 13/4 is 14/5 is 9/4 ri Nuuk 4/-1 sú 4/-3 hs 6/1 hs 6/-1 hs 7/1 is
Feneyjar 18/7 sú 13/6sú 14/7 hs 15/8 sú 15/9sú Orlando 27/16 hs • 29/15 is 27/13 is 27/14 is 28/15 he
Frankfurt 11/4as 12/6sú 13/6 sk 12/2 is 13/4 hs Osló 11/2sú 13/4 is 13/4hs 8/3 as 7/2 sú
Glasgow 13/3 hs 14/6hs 13/6 is 12/5 is 9/3 ri París 12/5sú 13/4 sk 14/6 sk 13/5 hs 15/7hs
Hamborg 10/4 sk 11/6 sk 12/6hs 11/2hs 13/4 sk Reykjavík 7/3 sk 8/2 sú 9/4 hs 8/2 ri 5/-2 sn
Helsinki 6/1 sú 6/0 is 7/1 hs 6/2 as 7/3 sk Róm 17/8 sú 16/6 fir 17/8hs 16/9sú 17/8 hs
Kaupmannah. 11/2hs 11/4is 13/5 is 8/3 sú 7/3 ri Stokkhólmur 9/2 hs 11/3 is 12/2hs 7/2 sk 6/3 sú
London 11/4hs 13/6 sk 14/6hs 13/6 is 11/6 sú Vín 15/7 sú 13/4 sú 12/3 ri 12/4 hs 13/3 is
Los Angeles 23/13 hs 20/12 hs 23/12 is 23/12 hs 24/11 is Winnipeg 14/5hs 18/8 hs 20/10 hs 16/7 sk 14/5 hs
Lúxemborg 14/3 ri 13/3 hs 12/4 sk 11/3 is 13/5hs Þórshöfn 9/4 hs 11/5 is 9/6 sk 8/4 sk 6/1 sú
Madríd 12/1 sú 14/2 hs 16/3 sú 16/5hs 14/6 sú Prándheimur 8/2 hs 9/3 is 9/2 sk 4/-2 sij,. 4/-3 sk
VINDSTIG — VINDHRAÐI
Vindstig Km/kls.
0 logn 0
1 andvari 3
9
3 gola 16
4 stinnlngsgola 24
5 kaldi 34
6 stinningskaldl 44
7 allhvass vindur 56
68
9 stormur 81
10 rok 95
11 ofsaveður 110
12 fárvióri (125)
-(13)- (141)
-(14)- (158)
115)- (175)
116)- (193)
117)- (211)
10“ 13° Í \
* D HámbSg Bqrlín