Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1994, Síða 7
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1994
27
Iþróttir
lan Wright og Kevin Campbell fagna marki þess fyrrnefnda gegn Chelsea á laugardaginn.
Enska knattspyman um helgina:
Símamynd Reuter
Tap beggja
toppliðanna
- Southampton vann Blackbum og Wimbledon Man. Utd
Urslitíensku
knattspyrnunni
Úrslit í úrvalsdeild
Arsenal-Chelsea..................1-0
Coventry-Sheff. Wed..............1-1
Ipswich-Swindon..................1-1
Liverpool-Newcastle..............0-2
Man City-Norwich.................1-1
Oldham-WestHam...................1-2
QPR-Everton......................2-1
Sheff. Utd-Aston Villa....1-2
Southampton-Blackbum......3-1
Wimbledon-Man. Utd........1-0
Leeds-Tottenham..................2-0
Markahæstir í úrvalsdeild
Andy Cole, Newcastle, er marka-
hæstur meö 39 mörk en Alan
Shearer, Blackburn Rovers kem-
ur.næstur með 33 mörk. Ian
Wright, Arsenal, er þriöji marka-
hæsti leikmaður deildarinnar
með 31 mark.
Staðan í úrvalsdeild
Man.Utd.........36 23 10 3 72-36 79
Blackbum........38 24 7 7 59-32 79
Newcastie.......38 20 8 10 72-36 68
Arsenal.........37 17 15 5 49-21 66
Leeds...........37 16 14 7 54-34 62
Sheff.Wed.......38 15 13 10 68-51 58
Liverpool.......39 16 9 14 56-51 57
AstonVilla....38 14 12 12 41-38 54
QPR.............37 15 9 13 57-55 54
Wimbledon ...36 14 10 12 43-46 52
Norwich.........39 11 16 12 63-59 49
Coventry........38 12 12 14 39-43 48
WestHam.........37 12 11 14 40-51 47
Cheisea.........37 11 10 16 40-46 43
Man.City........39 9 16 14 35-44 43
Man. City.......39 9 16 14 35-44 43
Ipswich.........39 9 15 15 34-51 42
Everton.........39 11 7 21 39-58 40
Tottenham ....38 9 12 17 47-55 39
Southampton38 11 6 21 42-57 39
Oldham..........36 9 10 17 38-58 37
Sheff. Utd......38 6 17 15 36-56 35
Swindon.........38 4 15 19 42-88 27
Úrslit í 1. deild
Barnsley-Oxford..................1-0
Birmingham-Bristol City...2-2
Derby-Charlton...................2-0
Leicester-Grimsby................1-1
Luton-Cry stal Palace............0-1
Middlesboro-Portsmouth....0-2
Notts County-Wolves..............0-2
Peterboro-Bolton.................2-3
Sunderland-Stoke.................0-1
Watford-Southend.................3-0
WBA-Tranmere.....................1-3
Millwall-Nott. Forest............2-2
Staðan í 1. deild
C.Palace...43 25 9 9 69 4 2 84
NottForest....41 20 12 9 65-44 72
Leicester.......41 18 12 11 66-54 66
Derby...........41 19 9 13 66-59 66
Tranmere........42 19 9 14 61-46 66
Millwall........40 17 14 9 534 5 65
N.County........42 20 5 17 60-63 65
Stoke...........43 18 10 15 54-56 64
Wolves..........41 16 15 10 574 2 63
Portsmouth...42 15 13 14 52-53 58
Middlesboro.,41 15 13 13 5145 58
Charlton...40 17 7 16 484 4 58
Sunderland..,41 17 6 18 454 9 57
Grimsby.........42 13 17 12 5145 56
Bristol City ...41 14 14 13 4045 56
Southehd........43 16 7 20 58-62 55
Bolton..........41 13 12 16 53-57 51
Bamsley.........41 14 7 20 50-58 49
Watford.........43 13 8 22 62-79 47
Luton...........39 13 8 18 48-50 47
WBA.............41 11 12 18 53-60 45
Oxford..........42 11 9 22 46-68 42
Birmingham .42 10 11 21 43-65 41
Peterboro.......43 8 13 22 44-64 37
Úrslit í 2. deild
Bristol Rovers-York..............0-1
Burnley-Swansea..................1-1
Cardiff-Brentford................1-1
Fulham-Exeter....................0-2
Hull-Blackpool...................0-0
Leyton-Stockport.................0-0
Plymouth-Cambridge...............0-3
Port Vale-Bournemouth............2-1
Reading-Rotlierham...............0-0
Wrexham-Brighton.................1-3
Barnet-Hartlepool......frestað
Huddersfield-Bradford............1-1
Úrslit í 3. deild
Bury-Chester.....................l-l
Colchester-Darlington............1-2
Cre we-Shre wsbury...............0-0
Hereford-Gillingham..............2-0
Lineoln-Carhsle..................0-0
Mansfield-Rochdale...............0-1
Northampton-Torquay..............0-1
Preston-Walsall..................2-0
Scarboro-Wycombe.................3-1
Scunthorpe-Doncaster.............1-3
Wigan-Chesterfield...............14)
Taugastríð Manchester United og
Blackburn Rovers um Englands-
meistaratitilinn heldur áfram og
bæði toppliðin töpuðu leikjum sínum
um helgina. Liðin hafa nú jafnmörg
stig og Man. Utd á einn leik inni,
gegn Leeds.
Man. Utd sótti Wimbledon heim á
laugardag en Wimbledon sigraði
Blackburn örugglega á dögunum.
John Fashanu skoraði snemma í
leiknum eftir herfileg mistök Peters
Schmeichels í marki United og það
reyndist eina mark leiksins. Meistar-
arnir sóttu látlaust allan leikinn en
engin stig fást fyrir það nema mörk
séu skoruð.
Leikurinn fór fram á mjög lélegum
velli og Alex Ferguson, fram-
kvæmdastjóri Man. Utd, var ekki
ánægður meö aðstæður. Það er þó
ekki eingöngu afsökun fyrir slökum
leik United því vitanlega bitnaði
„kartöflugaröurinn" jafnt á báðum
liðum. Það hafði þó meiri áhrif á leik
United hvemig völlurinn var.
Erfiðir bikarleikir Man. Utd gegn
Oldham síðustu daga sátu greinilega
í leikmönnum United og þrátt fyrir
að liðið væri í sókn nær allan leikinn
var htiö um marktækifæri. Hið
dæmalaust lélega lið Wimbledon hef-
ur því náð sex stigum gegn tveimur
efstu liðunum en þrátt fyrir þá stað-
reynd á tilviljanakennt sprikl leik-
manna liðsins lítið skylt við knatt-
spyrnu.
Blackburn átti aldrei
möguleika gegn Southampton
Southampton tók Blackburn í nefið
og sigraði, 3-1. Dýrmæt stig til Sout-
hampton sem berst fyrir lífi sínu í
deildinni. Sigur Southampton var
sanngjarn. Ian Dowie skoraði fyrst
fyrir Southampton og Paul Allen
bætti öðru marki við. Stuart Ripley
minnkaði muninn í síðari hálfleik og
Matt Le Tissier skoraði þriðja mark
Southampton úr vítaspyrnu.
Robert Lee og Andy Cole skoruðu
mörk Newcastle gegn Liverpool á
Anfield og Newcastle á nú góða
möguleika á Evrópusæti. Cole skor-
aði 39. mark sitt i deildinni í vetur.
Arsenal vann nauman sigur á
Chelsea sem komið er í úrslit bikar-
keppninnar, 1-0. Ian Wright skoraði
sigurmark Arsenal á 72. mínútu.
Jan Fjörtoft skoraði mark Swindon
gegn Ipswich en mark Ipswich skor-
aði Ian Marshall.
Everton tapaði fyrir QPR. Tony
Cottee skoraði fyrir Everton en Dev-
on White jafnaði fyrir QPR. Það var
svo Les Ferdinand sem skoraði sig-
urmarkið á 88. mínútu.
Adrian Littlejohn kom Sheffield
United yfir gegn Aston Villa en þeir
Kevin Richardson og Graham Fen-
ton tryggðu Villa sigur.
Peter Ndlovu skoraði fyrir Cov-
entry gegn Man. City en Ryan Jones
jafnaði.
Uwe Rösler skoraði mark Man.
City gegn Norwich en Robert Ullat-
home jafnaði metin.
Martin Allen og Trevor Morley
komu West Ham í 0-2 gegn Oldham
en Rick Holden minnkaði muninn
fyrir Oldham.
Leeds og Tottenham léku í gær og
enn tapaði Tottenham, 2-0. Rod
Wallace skoraði bæði mörkin fyrir
Leeds, það fyrra á 61. mínútu og hið
síðara á 89. mínútu.
Arnór Guðjohnsen skoraði sitt
fyrsta mark í sænsku úrvals-
deildinni á þessu timabili þegar
Örebro og Trelleborg gerðu jafn-
tefli, l-l, í gær. Amór kom
Örebro yfir í fyrri hálfleik en rétt
áður átti Hlynur Stefánsson gott
skot að markinu.
Úrslit í gær:
Trelleborg - Örebro.......14
Norrköping - Hammax’by...5-1
Öster - Halmstad.........4-1
Landskrona -Malmö.........11
Hácken - Gautaborg.......0-2
Bjami varði víti
Norska knattspyrnu fór af stað
um helgina. Brann vann stórsig-
ur á Strömsgodset, 5-1, og var
Bjarni Sigurðsson öryggið upp-
málað í marki Brann, varði meðal
annars vítaspyrnu. 10 þúsund
áhorfendur vora á leiknum.
Kristján Jónsson lék allan leik-
inn með Bodö/Glimt sem gerði
jafntefli á heimavelli gegn Kong-
svinger, 1-1, aö viðstöddum 5214
áhorfendum. Antony Carl Greg-
ory var ekki í liði Bodö/Glimt að
þessu sinni.
Úrslit í 1. umferð:
Brann - Strömsgodset 5-1
Bodö/Glimt - Kongsvinger.. 1-1
Rosenborg - Start 2 0
Tromsö - Sogndai 04)
VIF-Lilleström Viking -Ham-Kam 0-0 14)
-JKS
Deportivoefst
Barcelona varð fyrir áfalli þeg-
ar Brasiliumaðurinn Romario
var borinn af leikvelli gegn Val-
enica um helgina, meiddur á hné.
Barcelona sigraði í leiknum, 3-1,
með mörkum frá Laudrup,
Beguiristain og Stoichkov.
Albacete - Celta..............04
Barcelona - Valencia.........3-1
Real Zaragoza - Logrones.....1-1
Serilla - Real Madrid........0-1
Real Sociedad - Sporting Gijon .0-1
Osasuna - Rayo Vallecano.....1-1
Real Valladolid - Lerida.....0-2
Deportivo Coruna - Tenerife..24)
Real Oviedo -Santander.......3-0
Atletíeo Madrid -Bilbao......4-2
• Deportivo er efst meö 51 stig,
Barcelona 48, Real Madrid 43, Real
Zaragoza 40.
•JKS
Eyjólfur meiddist
Þórarmn Sigurösson, DV, Þýskalandi:
Eyjólfur Sverrisson var borinn
af leikvelli gegn Schalke í þýsku
úrvalsdeildinni. Hann var fluttur
á sjúkrahús vegna gruns um
heilahristing. Stuttgart er í bar-
áttunni um UEFA sæti og gerði
Knup eina mark leiksins.
Úrslit um helgina:
Freiburg - Dresden........0-1
FC KöJn - Hamburg SV........34)
Karlsruhe - Leipzig.........3-2
Numberg - Duísburg..........0-0
Frankfurt - Wattenscheid....5-1
Bremen - Leverkusen.........2-1
Schalke - Stuttgart.........0-1
Gladbach - Dortmund.........0-0
Staöa elstu liða:
Bayern.....31 15 9 7 60-36 39
K’lautem...31 15 7 9 57-35 37
Frankfurt..31 14 7 10 53-36 35
Leverkusen..,31 13 9 9 554 3 35
Karlsruhe..31 13 9 9 42-36 35
Dortmund ...31 13 9 9 434 2 35
Stuttgart...;....31 12 10 9 47-38 34
-JKS
StórsigurAjax
Ajax vann stórsigur á Twente,
64), í Holiandi í gær. Feyenoord
vann Vitesse á útivelli, 12. Ajax
er efst með 48 stig og Feyenoord
45.
Titillinníaugsýn
Rangers sigraði Raith, 44), í
Skotlandi og er langefst með 54
stig. Motherwell, sem gerði
markalaust jafntefii við Aber-
deen, er í öðru sæti meö 47 stig.
-JKS
-SK
AC Milan mcistari
AC Milan tryggði sér í gær 14.
meistaratitilinn í sögu félapins.
Milan nægði jafntefii í leiknum
gepi Udinese sem lyktaði 2-2.
Milan hefur fimm stiga forystu á
Juventus þegar tveimur umferðum
er ólokið. Zvonimir Boban og
Marco Simone skoruðu mörk
Milan í leiknum.
„Þetta líkist íremur draumi en
raunveruleikanum. Eg vissi vel að
við myndum standa okkur vel á
tímabilinu en ekki svona vel,"
sagði Fabio Capelio, þjálfari Milan,
eftir leikinn á San Siro.
Gianluca Vialli skoraði þrennu
fyrir Juventus í stórsigrinum á
Lazio.
Úrslit í 1. deild:
Napoli.......................1-1
Cremonese -Torino...........l-l
Foggia-Genoa................34)
Juventus - Lazio............6-1
Lecce - Reggiana.............24
AC Milan - Udinese..........2-2
Parma -Cagliari.............3-1
Roma - Piacenza.......... .3-1
Sampdoria - Inter...........3-1
• AC Milan hefur 49 stig, Juventus
44 og Sampdoria 43. -JKS