Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1994, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1994, Side 2
FIMMUDAGUR 28. APRÍL 1994 20 I t@nlist ö Island (LP/CD) t 1. (1 ) Ríngulreif Ýmsir t 2. (3 ) Heyrðu3 Ymsir $ 3. ( 2 ) Now 27 Ýmsir t 4. ( 6 ) Algjört kúl Ýmsir | 5. ( 4 ) Music Box Mariah Carey t 6. ( 7 ) Heyrðu aftur '93 Ýmsir t 7. ( 8 ) The Division Bell Pink Floyd t 8. (12) Reifítólið Ýmsir 4 9. ( 5 ) Doggy Style Snoop Doggy Dogg 110. ( 9 ) Philadelphia Úr kvikmynd 111. ( - ) Crash! Boom! Bang! Roxotte |12. (10) Far beyond Driven Pantera 113. (13) Inthe Name ofthe Fathor Úr kvikmynd 114. (Al) Swing Batta Swing K7 115. (Al) Skilaboðaskjóðan Úr leikriti 116. (17) Headful of Hip Hop Ýmsir 117. (14) Superunkr.own Soundgarden 118. (15) Canto Gregoriano Monk Chorus Silo 119. ( - ) Vauxhall And I Morrissey 120. (Al) Happy Nation Aco Og Base Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víöa um landið. London (lög) t 1.(1) The Most Beautiful Girl in the... Symbol t 2. ( 5 ) Mmm Mmm Mmm Mmm Crash Test Dummies t 3. ( 3 ) The Real Thing Tony Di Bart | 4. ( 4 ) Always Erasure t 5. (11) Sweets for My Sweet C J Lewis t 6. ( 8 ) Dedicated to the One I Love Bitty McLean | 7. ( 2 ) Everything Changes Take That | 8. ( 7 ) I Like to Move It Reel 2 Reel Featuring the Mad | 9. ( 6 ) Streots of Philadolphia Bruce Springsteen t 10. (26) ril Stand by You Pretenders t 1. (1 ) Bump N' Grind R Kelly t Z ( 2 ) Tho Sign Aco of Base t 3. ( 3 ) Without You Mariali Carey t 4. ( 7 ) Mmm Mmm Mmm Mmm Crash Test Dummies t 5. ( 5 ) So Mucli in Love AII-4-0ne t 6. ( 9 ) The Most Beautiful Girl in the... Symbol | 7. ( 4 ) Tho Powor of Love Celine Dion | 8. ( 6 ) Whatta Man Salt-N-Pepa Featuring En Vogue t 9. (10) Streets of Philadelphia Bruce Springsteen | 10. ( 8 ) Nowandforever Richard Marx Bretland (LP/CD) Bandaríkin (LP/CD) t 1. ( - ) The Divison Bell Pink Floyd t 2. ( 4 ) Above The Rain Ýmsir t 3. ( 3 ) The Sign Ace Of Base i 4. ( 2 ) Longing In Their Hearts Bonnie Raitt t 5. ( 7 ) August & Everything After Counting Crowes t 6. ( 6 ) 12Play R Kelly t 7. ( - ) Not A MonentToo Soon Tim McGraw i 8. ( 5 ) Live At The Acropolis Yanni t 9. ( 9 ) Music Box Mariah Carey | 10. (10) The ColourOf My Love Celine Dion /jOíff d £fö{ý/gýiiJtnl l hiHxhl Átoppnum Topplag vikunnar á kanadíska hljómsveitin Crash Test Dummies með lagið sem ber hið sérkennilega nafn Mmm Mmm Mmm Mmm. Það var í 21. sæti fyrir hálfum mánuði, í fimmta sæti í síðustu viku og nú á toppnum. Crash Test Dummies hefur undanfarin ár verið vinsæl í heimalandi sínu en er nú að vinna sér fylgi á alþjóðamarkaði. Nýtt Hæsta nýja lagið er Liberation af plötunni Discography með hinni vinsælu hljómsveit, Pet Shop Boys. Þrátt fyrir að platan hafi verið gefin út á síðasta ári nær lagið Liberation ekki almennum vinsældum fyrr en það er gefið út á smáskífu. Hástökkið Hástökk vikunnar eiga tvö lög að þessu sinni. Það eru lögin A Fair Affair með Misty Oldland og Eurovision lagið Nætur í flutningi Sigríðar Beinteinsdóttur. Misty Oldland er spáð miklum frama í tónlistinni en hún var aðeins 12 ára gömul þegar hún hóf söngferil sinn. Bæði lögin stökkva upp um 11 sæti á milli vikna. T (I) « QY i> r. >< topp 40 mmmm ra S Ul: |> HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDl 2 ■ j L0SER GEFFEN BECK 3 6 FRJÁLS SKÍFAN VINIRVORS 0GBLÓMA 4 1 1CAN SEE CLEARLY N0W chaos JIMMY CLIFF 5 3 12 STREETS 0F PHILADELPHIA epic BRUCE SPRINGSTEEN 6 8 FURIOUSspor B0NG 7 2 RIGHTIN THE NIGHT dancepool JAM&SPOON 8 15 THE M0REY0UIGN0RE ME.THE CLOSER1 GETemi MORRISEY 9 13 STIR ITUP C0LUMBIA THE BLACK S0RR0WS 10 17 5 DONTTURNAROUNDmwÍ ACE0FBASE 11 10 7 MR. JONES GEFFEN C0UNTING CR0WS 12 7 5 (YOU'RE L0VE KEEPS LIFTIN’ME) HIGHER AND HIGHER chaos JIMMYCLIFF 13 14 2 ROCK MYHEART arista HADDAWAY 14 9 10 BABYJLOVEYOURWAYrca BIG M0UNTAIN 15 21 6 SIT D0WN YOU’RE R0CKIN THE B0AT mca D0N HENLEY 16 19 2 MOVEONBABYinternal CAPPELLA iL 28 □ A FAIR AFFAIR columbul A. hástökkvari vikunnar MISTY 0LDLAND 18 11 10 DOYOUREMEMBERspob B0NG 19 20 4 SHAPES THAT G0 T0GETHER warner A-HA 20 23 3 Í'LL REMEMBER maverick MAD0NNA 21 32 2 NÆTUR A. HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR SIGRÍÐUR BEINTEINS 22 12 10 HAVE YOU EVERSEENTHERAINepic SPIN D0CT0RS 23 22 4 M0VE ME BASIC ELEMENT 24 25 2 PALE M0VIE HEAVENLY/CREATI SAINT ETIENNE E3 NÝTT LIBERATI0NT o PETSH0PB0YS 26 18 5 SLEEPINGINMYCARemi ROXETTE 27 16 13 WITH0UTY0U C0LUMBIA MARIAH CAREY 28 33 7 MARY JANE'S LASTDANCEmca T0MPETTY 29 27 3 DOOP cnr music D00P 30 NÝTT WEWAITANDWEWONDERwarner PHIL COLLINS 31 39 2 COMEAROUNDspor BLACKOUT 32 24 7 THE MOST BEAUTIFUL GIRLIN THE W0RLDBaiMARK PRINCE 33 36 2 WHATMAKESYOUCRYcrysaus THE PROCLAIMERS 34 NÝTT RENAISSANCEbmg MPE0PLE 35 NÝTT EVERYTHING CHANGES rca TAKETHAT 36 30 3 S0 COOLspor TWEETY 37 26 9 YOURGHOSTwarner KRISTIN HERSH 38 NÝTT DEDICATED T0 THE 0NE1L0VE bmg BITTY MCLEAN 39 m ONLYTOBEWITHYOUcolumbia R0ACHF0RD 40 NÝTT CAN'TWAITTO BEWITH YOUjive JAZZY JEFF & THE FRESH Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Porsteini Ásgeirssyni. r Ovinsæll plötusnúður Fyrir nokkru hélt Pearl Jam tónleika vestur í Bandaríkjunum sem var útvarpað frítt til þeirra sem höfðu áhuga á. Fjölmargar útvarpsstöðvar þáðu boðið og sendu tónleikana út og kvörtuðu síst þótt þeir færu eina klukku- stund fram yfir áætlaðan tíma. Hins vegar fannst forráðamönn- um einnar stöðvarinnar í New York nóg komið þegar Eddie Vedder ákvað upp á eigin spýtur að gerast plötusnúður eftir tón- leikana og byijaði að spila allra- handa vafasama rokktónlist að mati stöðvarmanna. Þeir gerðu sér því lítið fyrir og skrúfuðu fyrir Vedder í miðjum klíðum og sögðu eftir á að hlustendur stöðvarinnar hefðu engan áhuga á prívat tónlistarsmekk hans. Foxillar fyrirsætur Fyrirsætufraukumar Claudia Schiffer og Naomi Campbell hafa hótað nýlegri breskri hljómsveit, Driven By Vision, öllu illu ef sveitin hætti ekki að misnota andlit dísanna í auglýsingaskyni. Málið snýst um plakat sem hljómsveitin hefur hengt upp um allar trissur í Lundúnum og víðar þar sem höfuð fyrirsætanna hafa verið sett á búka vannærðra bama frá Afríku. Undir þessu stendur Hungry For Success, eða mig hungrar í frægð og frama í lauslegri þýðingu. Stórkaupmað urinn smái Merkismaðurinn Prince eða V ictor eða hvað hann kýs að kalla sig nú um stundir hefur heldur betur gert það gott með nýja laginu The Most Beautiful Girl in the World. Hann er maður hinna -mörgu verka því samtímis því að kynna lagið sitt opnaði hann á dögunum verslun í Lundúnum sem er útibú frá The New Power Generation Store sem vinurinn á heima í Memphis. í þessum versl- unum er eingöngu seldur vam- ingur sem tengist persónu stór- kaupmannsins og undir þetta glingur dugar ekki minna en að hafa útibú upp á þrjár hæöir. Fækkar í Dr. Feel- good Popphetjurnar týna ört tölunni þessa dagana. Þannig er nýlátinn Lee nokkur Brilleaux, einn af stofnendum hinnar góð- kunnu hljómsveitar Dr. Feel- good. Sú ágæta sveit var stofnuð árið 1971 og tórir ennþá, en Brilleaux var eini liðsmaðurinn sem verið hafði með frá upphafi. Hann var 41 árs og banamein hans var krabbamein. -SÞS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.