Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1994, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 5. MAI 1994
Fréttir
Ami M. Mathiesen alþingismaður:
Krefst úttektar
á Ríkisútvarpi
„Ríkisútvarpiö ætti aö hafa kjark
og þor til þess aö taka þátt í sam-
keppninni við fijálsa fjölmiöla á
markaðinum á jafnréttisgrundvelli.
Og það er óásættanlegt með öllu aö
stofnunin skuli vera rekin með við-
varandi halla,“ segir Árni M. Mathi-
esen, þingmaður Sjálfstæðisflokks-
ins.
' Árni hefur farið þess á leit við fjár-
laganefnd að hún hlutist til um að
Ríkisendurskoðun geri stjómsýslu-
lega úttekt á Ríkisútvarpinu sem
jafnframt taki til reksturs og fjárhags
stofnunarinnar. Aðspurður kveöst
Árni ekki eiga von á að nefndin hafni
málaleitan sinni.
„Á vegum menHtamálaráðherra
hefur verið starfandi nefnd til að
semja nýja löggjöf um stofnunina og
hún hefur lokið störfum. Umræðan
hefur ekki nema að takmörkuðu leyti
snúist um fjárhag og rekstur stofn-
unarinnar. í ljósi þess að breytinga
er von þarf Alþingi að undirbúa sig
vel undir umræðuna. Ég tel að úttekt
á vegum Ríkisendurskoðunar sé rétti
undirbúningurinn.“
Árni bendir á að nú séu hðin sex
ár frá því Ríkisendurskoðun gerði
Siglufjörður:
„Venjulegtfólk“
meðframboð
Nýr framboðslisti er kominn
fram á Siglufirði. Hann ber heitið
„Framboð venjulegs fólks á Siglu-
firði" og er Kristján S. Elíasson sjó-
maður í 1. sæti. Önnur efstu sæti hst-
ans em þannig skipuð:
2. Sævör Þorvarðardóttir húsmóð-
ir. 3. Friðfinnur Hauksson verka-
maður. 4. Diana Oddsdóttir hjúkrun-
arfræðingur. 5. Þormóður Birgisson
sjómaður. 6. Ægir Bergsson sjómað-
ur. 7. Pétur Karlsson sjómaður. 8.
Þórður Björnsson sjómaður. 9. Haf-
liði J. Hafhðason sjómaður. 10.
Bjarni Harðarson loftskeytamaður.
Blönduós:
Sturlaferfyrir
framfarasinnuðum
Nýr framboðslisti er kominn fram
á Blönduósi. Hann hefur bókstafinn
F sem stendur fyrir „framfarasinn-
aða Blönduósinga" og er Sturla Þórð-
arson tannlæknir í 1. sæti hstans.
Önnur efstu sæti listans skipa:
2. Sigrún Zophoníasdóttir skrif-
stofumaður. 3. Jón Hannesson fram-
kvæmdastjóri. 4. Sigurður Ingþórs-
son afgreiðslumaður. 5. Bjarni Jóns-
son pípulagningameistari. 6. Jón D.
Jónsson dehdarstjóri. 7. Valdís Þórð-
ardóttir nuddari. 8. Jón Jóhanns-
sonm verktaki. 9. Björn Vignir
Björnsson húsvörður. 10. Sigurður
H. Þorsteinsson viðgerðarmaður.
SVRhf.:
Vill koma Stude-
bakerafturígang
Sveinn Björnsson, forstjóri Stræt-
isvagna Reykjavíkur hf., hefur óskað
eftir fjárstuðningi úr borgarsjóði til
að gera upp og koma á hjól fornvagni
af Studebakergerð eöa sömu gerð og
þeir strætisvagnar sem voru í eigu
Strætisvagna Reykjavíkur fyrstu ár-
in sem fyrirtækið starfaði.
Fátt er um Studebakerundirvagna
frá þessum tíma í heiminum í dag
en tekist hefur aö hafa uppi á shkum
vagni gegnum Vestur-Islendinginn
Snorra Aðalsteinsson.
síðast úttekt á Ríkisútvarpinu. Á
þessum árum hafi annað hvort sjón-
varpið eða hljóðvarpið verið rekið
meö tapi, aö einu ári undanskildu.
„Þetta sýnir að það er full þörf á út-
tekt,“ segir Ámi.
Safapressur-Blandarar
Hver vill ekki ferskan
gulrótarsafa eöa ávaxtasafa?
Safapressan leysir vandann.
Blandarinn er tilvalinn í
ávaxtadrykki og mjólkurhristing.
Hentar einnig vel til aö hræra
vöfflu- og pönnukökudeig.
I. GUÐMUNDSSON & Co. hf.
UMBOÐS OG HEILDVERSLUN
SiMI 91-24020 FAX 91-623145
BREYTINGAR
Gefins
Nú lítur dagsins Ijós
nýr dálkur í smá-
auglýsingum DV:
tPb Gefins
Á miðvikudögum
getur þú auglýst
ókeypis þá hluti sem
þú vilt gefa í allt að
4 lína smáauglýsingu.
Gleymdu ekki að
lesa smáauglýsingar
DV á miðvikudögum.
Til að létta símaálag
bendum við á bréfa-
síma DV, 63 27 27, og
að sjálfsögðu getur
þú sent okkur
auglýsinguna í pósti.
Meiri afsláttur
Við komum til móts við hinn
almenna auglýsanda og
hækkum birtingarafsláttinn.
Dæmi: Lágmarksverð
(4 lína smáauglýsing með sama texta)
FYRIR BREYTINGU (staftgr. eöa greitt m/greiBsluk.)
BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL. KR.
1 1.302,- 1.302,-
2 2.473,- 1.237,-
3 3.630,- 1.210,-
EFTIR BREYTINGU (staðgr. eðagreitt m/greiBsluk.)
BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL. KR.
1 1.302,- 1.302,-
2 2.343,- 1.172,-
3 3.319,- 1.106,-
FYRIR BREYTINGU (reiKningursendur)
BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL. KR.
1 1.531,- 1.531,-
2 2.910,- 1.455,-
3 4.272,- 1.424,-
EFTIR BREYTINGU (reikningursendur)
BIRTINGAR VERÐ KR. HVER AUGL. KR.
1 1.531,- 1.531,-
2 2.756,- 1.378,-
3 3.905,- 1.302,-
Verö er með viröisaukaskatti
Nýir dálkar - Nýtt útlit
Enn aukum við þjónustuna.
Við fjölgum valmöguleikum
í smáauglýsingunum.
Dæmi: ”5
Bílar til sölu
(skráðir í stafrófsröð eftir tegundum)
Fornbílar
Hópferðabílar
Jeppar
Pallbílar
Sendibílar
ðU vörubílar
Einnig bendum við á að nú er
auðveldara að finna það
sem þú leitar að í smá-
auglýsingum DV því að
tengdir flokkar raðast hver á
eftir öðrum.
Nýir og táknrænir hausar
auðvelda þér einnig leitina.
'FaéstTnæstu
r^ftækjaverslun