Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1994, Síða 30
42
FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994
Fólk í fréttum
Afmæli
Jón Baldursson
Til hamingju
með afmælið
5. maí
Jón Baldursson, fulltrúi hjá Flug-
leiðum, Torfufelli 24, Reykjavík,
sigraði á óopinberu heimsmeistara-
móti í bridge eins og komið hefur
fram í DV. Mótið var haldið í Frakk-
landi og voru keppendur 52, allt út-
valdir heimsþekktir spilarar.
Starfsferill
Jón fæddist 23.12.1954 í Reykjavík.
Hann lauk gagnfræöaprófi frá Lang-
holtsskóla 1971 og námi í prentiön
frá Iðnskólanum í Reykjavík fimm
árum síðar.
Jón var prentari hjá Hilmi hf.
1976-83, framkvæmdastjóri Bridge-
sambands íslands 1983-84 og hefur
verið skrifstofumaður í bókhalds-
deild Flugleiðafrá 1.9.1984.
Jón var formaður Bridgefélagsins
Ásanna 1977-78, sat í stjórn Bridge-
félags Reykjavíkur 1978-82 og
1990-91 og í stjórn Bridgesambands
íslands 1982-88. Hann var þjálfari
yngri spilara landsliðsins 1982 og
1989 og landsliðsins í bridge 1984.
Jón varð íslandsmeistari í tví-
menningskeppni í bridge 1981-84 og
íslandsmeistari í sveitakeppni í
bridge 1982,1985-86,1988,1991-92
og 1994. Hann varð bikarmeistari í
bridge 1983,1986-87 og 1990-92. Jón
varö Reykjavíkurmeistari í tví-
menningi í bridge 1990 og í sveita-
keppni í bridge 1976,1981-83,
1985-86,1988-89 og 1992. Hann var í
landsliðinu í bridge, fyrst 1975 og
síðan 1982-83,1985-1988 ogfrá 1991.
Jón var í bridgesveit Flugleiða sem
vann Evrópumeistaratitil flugfélaga
(ASCA) 1987 og 1988. Hann varð
Norðurlandameistari í sveitakeppni
í bridge 1988 og heimsmeistari í
sveitakeppni í bridge 1991. Jón var
útnefndur „European bfe master"
1992 af Evrópusambandinu í bridge.
Fjölskylda
Jón kvæntist 27.8.1983 Elínu
Guðnýju Bjamadóttur, f. 3.1.1956,
framkvæmdastjóra Bridgesam-
bandsins. Foreldrar Elínar: Bjarni
Kristjánsson, verkamaðurá Þing-
eyri, og kona hans, Mary Karlsdótt-
ir.
Synir Jóns og Elínar: Jón Bjarni,
f. 8.8.1985, og Magni Rafn, f. 1.5.
1987. Dóttir Elínar og stjúpdóttir
Jóns: Ragnheiður Ragnarsdóttir, f.
13.8.1974, nemi.
Systkin Jóns: Hafliði, f. 29.10.1944,
skipstjóri í Reykjavík, sambýlis-
kona hans er Guðlaug Sigmarsdótt-
ir; Brynja, f. 24.121946, skrifstofu-
maður í Reykjavík, gift Guðmundi
Jónssyni framkvæmdastjóra; Guð-
mundur Ólafur, f. 19.9.1949, fram-
kvæmdastjóri í Reykjavík, kvæutur
Helgu Stefánsdóttur; Halldóra, f.
22.12.1952, kennari á Reyðarfirði,
gift Hilmari Sigurjónssyni kennara;
Baldur, f. 2.1.1957, d. 21.12.1979.
Foreldrar Jóns: Baldur Guð-
mundsson, f. 14.5.1911, d. 14.8.1989,
útgerðarmaður í Reykjavík, og kona
hans, Magnea Guðrún Rafn Jóns-
dóttir, f. 3.3.1923, d. 8.6.1981, hús-
móðir.
Ætt
Baldur var sonur Guðmundar,
útvegsb. á Vatneyri í Patreksfirði,
Þórðarsonar. Móðir Baldurs var
Anna, systir Láru, ömmu Láru Val-
gerðar, lögfræðings ASÍ, og Halldórs
Júlíussonar, forstöðumanns á Sól-
heimum. Anna var dóttir Helga, b.
á Öskubrekku í Barðastrandar-
sýslu, Arasonar og konu hans, Þur-
íðar Kristjánsdóttur.
Magnea var dóttir Jóns, útgerðar-
manns á Suðureyri í Tálknafirði,
Guðmundssonar og konu hans,
Halldóru Kristjánsdóttir, útgerðar-
manns á Sellátrum, Arngrímssonar,
prests á Brjánslæk, Bjarnasonar.
Móðir Arngríms var Guðrún Sig-
urðardóttir, klausturhaldara á
Kirkjubæjarklaustri, Ólafssonar,
sýslumanns í Haga, Ámasonar,
bróður Guðrúnar, konu Ólafs Jóns-
sonar, lögsagnara á Eyri, ættmóður
Jón Baldursson.
Eyrarættarinnar, langömrriu Jóns
forseta. Móðir Sigurðar var Guörún
Hjaltadóttir, prófasts og málara í
Vatnsfirði, Þorsteinssonar. Móðir
Halldóru var Þórey Eiríksdóttir, b.
á Miðjanesi, Sveinssonar og konu
hans, Ingibjargar, systur Sigríðar,
langömmu Svanhildar, móður Ólafs
Ragnars Grímssonar. Ingibjörg var
dóttir Friðriks, prófasts á Stað á
Reykjanesi, Jónssonar og konu
hans, Valgerðar Pálsdóttur, prests á
Stað, Hjálmarssonar. Móðir Páls var
Filippía Pálsdóttir, systir Bjarna
landlæknis. Móðir Valgerðar var
Ingibjörg, systir Páls, langafa Jón-
asar, afa Guðlaugs Tryggva Karls-
sonar hagfræðings.
Afmæli
Ingvar Kristinn Þórarinsson
Ingvar Kristinn Þórarinsson bók-
sali, Höíðabrekku 9, Húsavík, er sjö-
tugurídag.
Starfsferill
Ingvar fæddist á Húsavík og ólst
þar upp. Hann lauk stúdentsprófi
frá M A1945 og dvaldi við nám í
Bandaríkjunum 1962-63 í því skyni
að kynna sér nýjungar í stærðfræði-
kennslu meö styrk frá Fulbright
Foundation.
Ingvar var kennari við Gagn-
fræðaskóla Húsavíkur 1945-66,
stundakennari við sama skóla
1966-73 og hefur j afnframt verið
bóksali á Húsavík frá 1945. Þá hefur
Ingvar verið umboðsmaður Bruna-
bótafélags íslands og Ferðaskrifstof-
unnar Úrvals hf. og fréttaritari Rík-
isútvarpsins um árabil.
Ingvar var formaður sóknar-
nefndar Húsavikur 1963-75, bæjar-
fulltrúi á Húsavík fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn 1966-70 og formaöur sjálf-
stæðisfélags Húsavíkur 1973-79.
Fjölskylda
Ingvar kvæntist Björgu Friðriks-
dóttur21.6.1947, húsmóðurogversl-
unarmanni. Hún er dóttir Friðriks
Aðalsteins Friðrikssonar, prests ís-
lendinga vestanhafs og síðar
prófasts og kennara og Húsavík og
prests á Hálsi í Fnjóskadal, og konu
hans, Gertrud Estrid Élise Friðriks-
son, f. Nielsen, cand. phil., húsmóð-
ur, kennara og organista en þau eru
bæði látin.
Kjörbörn Ingvars og Bjargar eru
Stefán Örn, f. 27.7.1956, verslunar-
maður á Húsavík, kvæntur Sigríði
Þórhöllu Harðardóttur og eiga þau
fjögur böm; Sigríður, f. 11.5.1961,
sjúkraliði og húsmóðir í Reykjavík,
gift Guömundi Aðalsteini Jónssyni
og eiga þau þrjú börn.
Fósturdóttir Ingvars er Lilja Sig-
urðardóttir, f. 6.6.1948, verslunar-
maður og húsmóðir á Húsavík, gift
Dagbjarti Sigtryggssyni og eiga þau
fjögurbörn.
Bróðir Ingvars er Stefán Erlendur
Þórarinsson, f. 1.8.1926, húsasmiður
á Húsavík, kvæntur Aðalheiði
Gunnarsdóttur og eiga þau sex
börn.
Foreldrar Ingvars voru Þórarinn
Stefánsson, f. 17.9.1878, d. 3.5.1965,
hreppstjóri og bóksali á Húsavík,
og kona hans, Sigríður Ingvarsdótt-
ir, f. 12.6.1889, d. 13.6.1972, ljós-
myndari og húsmóðir.
Ætt
Þórarinn var sonur Stefáns, b. og
smiðs á Grásíðu í Kelduhverfi, bróð-
ur Valdimars, læknis í Fredriks-
havn, íoður Finns Erlendssonar,
læknis og alþm. í Danmörku. Annar
bróðir Stefáns var Jón Eldon, faðir
Hlínar í Herdísarvík, ömmu Eyjólfs
Kjalars Emilssonar heimspekings.
Stefán var sonur Erlends, alþm. í
Garði, bróður Magnúsar á Víkinga-
vatni, afa Benedikts Sveinssonar
alþingisforseta, föður Bjarna for-
sætisráðherra, fóður Björns alþm.
Annar bróðir Erlends var Guð-
mundur, afi Jóns Trausta. Systir
Erlends var Guðrún, amma Sveins
Víkings. Erlendur var sonur Gott-
skálks, b. skálds og alþm. í Nýjabæ
í Fljótum, Pálssonar, ættfóður Gott-
skálksættarinnar.
Móðir Þórarins var Margrét, syst-
ir Hólmfríðar, móður Árna Óla,
sagnfræðings og blaðamanns.
Margrét var dóttir Þórarins, b. á
Grásíðu, bróður Sveins, fóður Jóns
(Nonna). Þórarinn var sonur Þórar-
ins, b. á Grásíðu, Þórarinssonar, b.
á Víkingavatni, Pálssonar.
Sigríður var dóttir Ingvars, blikk-
smiðs á ísafirði, Vigfússonar, b. á
Litla-Nýjabæ í Krýsuvík, Guðna-
sonar, b. í Miklaholtshelli í Flóa,
Jónssonar. Móðir Ingvars var Anna
Bjarnadóttir, b. í Vöðlakoti, Ketils-
Ingvar Kristinn Þórarinsson.
sonar.
Móðir Sigríðar var Sigríður Árna-
dóttir, hreppstjóra á Þorkötlustöö-
um, Magnússonar, b. þar, bróður
Einars, afa Sveinbjörns Beinteins-
sonar skálds og Bjarna Bjarnasonar
læknis. Magnús var sonur Ólafs, b.
á Efri-Brú, Jónssonar og Ragnhildar
Beinteinsdóttur í Þorlákshöfn Ingi-
mundarsonar, b. á Hólum, Bergs-
sonar, ættföður Bergsættarinnar,
Sturlaugssonar. Móðir Sigríðar var
Guðrún Þórðardóttir, b. á Felli,
Bjarnasonar og Sigríðar Einarsdótt-
ur frá Vatnsley su í Biskupstungum.
Ingvar Kristinn er að heiman á
afmælisdaginn.
Sigurður Þórisson
Sigurður Þórisson, bóndi og
fyrrv. oddviti á Grænavatni í Mý-
vatnssveit, er sjötiu og fimm ára í
dag.
Starfsferill
Sigurður fæddist í Baldursheimi
í Mývatnssveit og ólst þar upp til
fullorðinsára. Hann var viö nám í
Héraðsskóla Þingeyinga á Laugum
1937-39.
Sigurður stundaði síðan ýmis
störf, vann m.a. á Reykjabúinu í
Mosfellssveit. Hann var bóndi á
Grænavatni frá 1947 en nú hafa
yngsti sonur hans og tengdadóttir
tekiðviðbúinu.
Sigurður gegndi umfangsmiklum
félagsstörfum í héraði, sat m.a. í
sveitarstjóm Skútustaöahrepps
1964-82 og var oddviti henanr
1966-74.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 14.6.1947 Þor-
gerði Benediktsdóttur, f. 5.4.1916,
kennara og húsfreyju að Græna-
vatni. Hún er dóttir Bendikts
Guðnasonar, b. að Grænavatni, og
Solveigar Jónsdóttur, b. og skálds
á Helluvaði, Hinrikssonar.
Synir Sigurðar og Þorgerðar eru
Erlingur, f. 26.6.1948, sagnfræðing-
ur og íslenskukennari við MA,
kvæntur Sigríði Stefánsdóttur bæj-
arfulltrúa og eru böm þeirra Ema,
Sigurður og Kári; Benedikt, f. 3.4.
1952, uppeldisfræöingur og skóla-
stjóri Bamaskóla Akureyrar,
kvæntur Helgu Sigurðardóttur
kennara en dætur þeirra eru Þor-
geröur og Sigrún; Hjörleifur, f.
25.10.1957, búfræðingur og b. á
Grænavatni, kvæntur Æsu Hrólfs-
dóttur og eru börn þeirra Brynja,
Ama og Hrólfur.
Bræður Sigurðar: Baldur, f. 5.5.
1919, d. 1993, b. í Baldursheimi (tví-
burabróðir Sigurðar); Ketill, f. 9.12.
1920, d. 1991, b. í Baldursheimi;
Þráinn, f. 2.3.1922, fyrrv. skóla-
stjóri á Skútustöðum; Jón, f. 18.3.
1933, húsasmíðameistari á Akur-
eyri; Pétur, f. 18.3.1933, d. 1988, b.
í Baldursheimi.
Foreldrar Sigurðar vora Þórir
Torfason, b. í Baldursheimi og
kona hans, Þuríður Sigurðardóttir
húsfreyja.
Ætt
Foreldrar Þóris vora Torfi, b. og
póstur að Birningsstööum í Laxár-
dal, Sæmundsson, og kona hans
Guðrún Snorradóttir í Geitafelli
Oddssonar.
Þuríðar var dóttir Sigurðar, b. í
Baldursheimi, Jónssonar, b. í Bald-
ursheimi, Illugasonar. Móðir Þur-
íðar var Solveig Pétursdóttir, b. í
Reykjahlíð, Jónssonar, ættföður
Reykjahlíðarættarinnar, Þor-
steinssonar.
85 ára_________________
Ragnheiður Þorgeirsdóttir,
Skólastíg 14a, Stykkishólmi.
Þorgrímur Einarsson,
Sundabúð2, Vopnafirði.
75 ára
Ragnar Jónsson,
Stórhólsvegi 1, Dalvík.
Kjartan Ólafsson, bóndi og bú-
fræðingur,
Hlaðhamri 2, Bæjarhreppi.
Eiginkona hans er Ingibjörg Jó-
hannesdóttir húsmóðir.
Þau taka á móti gestum í Grunn-
skóla Borðeyrar 8. maí kl. 19-23.
Halldór Ebenezersson,
Sundstræti 31, ísafirði.
Guðný Bergsveinsdóttir,
Brekkugötu25, Ólafsfirði.
PéturHannes-
son deildar-
stjóri;
Giljalandi 12,
Reykjavík.
Konahanser
GuðrúnM.
Ámadóttirhús-
móðir.
Sesilía Þorsteinsdóttir,
Tjarnarlundi 19d, Akureyri.
Ólafur Ólafsson,
Öldugerði 18, Hvolsvelli.
Þórir Da víðsson,
Akurgerði 18, Reykjavík.
60 ára__________________
Guðrún M. Björnsdóttir,
Austurbrún2, Reykiavík.
Ragnheiður Sigvaldadóttir,
Hólavegi7,Dalvík.
Stefán Þór Óskarsson,
Grænuhlíö 3, Reykjavík.
Sólveig Alexandersdóttir,
Seilugranda 1, Reykjavík.
Runólfur Lárusson,
Öldustíg 16, SauðárkrókL
Ragnar Guðlaugsson,
Guðnastöðum, A-Landeyja-
hreppi.
Hanneraðheiman.
50ára ____________________
Karl Jóhann Ottósson,
Smáragötu 6, Reykjavík.
Maj Britt Kolbr. Hafsteinsd.,
Túngötu 22, Bessastaðahreppi.
Steinunn Hilmarsdóttir,
Yrsufelli l, Reykjavík.
Vilmundur Víðir Sigurðsson,
Austurgerði 2, Kópavogi.
Ida Bergmann Hauksdóttir,
Hjöllum 11, Patreksfirði.
Hörður Sigmundsson,
Vallarhúsum8, Reykjavík.
Grethe Wibeke Iversen,
Langholti 17, Keflavík.
40ára______________
Bjarndís Jónsdóttir,
Krókabyggð 25, Mosfellsbæ.
Kristján Sigur- mundsson þroskaþjálfi, Sörlaskjóli30, Reykjavík. Eiginkonahans erAnnaElísa- bet Ólaísdóttir lögreglumaður.
Sighvatur Blöm lahl Magnúss., Kópavogi.
Digranesheiði 19
Sigrún Baldursdóttir,
Austurbrún 27, Reykjavik.
Sigurður Ámason,
Presthólum, Öxarfjaröarhreppi.
Þórdís Björg Kristinsdóttir,
Fagrahjalla 38, Kópavogi.