Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1994, Qupperneq 4
34 LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1994 NJ7I BARNA-DV Umsjón: Margrét Thorlacius Vinningshafar fyrir lausnir á þrautum 16. apríl eru: Sagan mín: Tinna ívarsdóttir, Vesturhúsum 2, 112 Reykjavík. 1. þraut: 6 villur Anna Kristín Ármannsdóttir, Leirutanga 45, “ 270 Mosfellsbæ. 2. þraut: C-E-A-P-K-I-D-T-J-H-O-N Margrét Hannesdóttir, Grashaga 19, 800 Selfossi. 3. þraut: Reikningsþraut Ásgeir Rúnar Sigmarsson, Bakkatjöm 5, 800 Selfossi. 4. þraut: Skrýtnir karlar Andrea Óskarsdóttir, Grensásvegi 60, 108 Reykjavík. 5. þraut: 1) Álfhildur 2) Nr. 2 Sigrún Hannesdóttir, Grashaga 19, 800 Selfossi. 6. þraut: Stóll = 5, Vasi=l, Kerti = 8 Dagbjört Njarðardóttir, Eyrargötu 22, 580 Siglufiröi. 7. þraut: 8 villur - spegilmynd Hákon Jónsson, Hlíðarhvammi 13, 200 Kópavogi. 8. þraut: Týnda stjaman er á bls. 31 í ljósmyndinni Róbert Lunddal Gunnarsson, Suðurhólum 22, 111 Reykjavík. SJORÆN- INGJAR Hvaða leið á seglskipið að velja til aö komast heilu og höldnu til hafnar fram hjá sjóræningjaskipinu? Sendið svarið til: Bama-DV. ☆ TÝNDA STJARNAN 8 Geturðu fundið aðra stjömu einhvers staðar í Bama-DV? Sendið svarið til: Bama-DV. SAGAN MÍN Skriíið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verð- launa. Utanáskriftin er: Bama-DV, ÞVERHOLTI11, 105 REYKJAVÍK. PENNAVINIR Sofíía Rúna Lúðvíksdóttir, Starengi 9, 800 Selfossi. Óskar eftir pennavinum á aldrin- um 11-13 ára. Hún er sjálf 11 ára og langar að skrifast á við stráka og stelpur. Áhuga- mál: Fimleikar, hestar og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Sigríður Aðils Magnúsdóttir, Kjartansgötu 29,310 Borgamesi. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-13 ára, helst strákum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Áhugamál: Körfubolti, körfuboltamyndir, badminton, hestar og fleira. Brynjar Már Brynjólfsson, Miðtúni 37, 400 ísafirði. Langar að eignast pennavini á aldrinum 10-11 ára. Hann er sjálfur 11 ára. Áhugamál margvísleg. Ingunn Indriðadóttir, Fjölnisvegi 1 (kj.), 101 Reykjavík. Óskar eftir pennavinum á svipuðum aldri og hún sjálf en Ingunn er 9 ára. Áhugamál: Ballett, hestamennska, matreiðsla, dýr og fleira. 678 917 1500 4268 7231 8031 393 A 37056 9 83584 REIKNINGSÞRAUT Geturðu raðað tölum í auðu reitina þannig að útkoman verði ávallt rétt? Sendið lausnina til: Bama-DV. nO SNÆFINNUR SNJÓKARL Kæra dagbók! í dag segi ég frá skemmtilegum degi. Það var 1 gær. Þá fómm við htla systir mín út í snjóinn. Við bjugg- um til risasnjókarl, settum á hann pípuhatt og höfð- um gulrót fyrir nef og stóra steina fyrir augu. Við létum hann líka fá pípu sem við tókum hjá pabba. Allt 1 einu fór að snjóa. Við hrópuðum upp af gleði. Við fórum að kasta snjókúlum hvor í aðra. Síðan fórum við inn og fengum heitt kakó að drekka. Katla Þorsteinsdóttir, 11 ára, Skarðshlíð 6i, 603 Akureyri. SNJÓKARLINN Það er mikill snjór á Suðureyri og þar eiga Rann- veig og Ama einmitt heima. Ama vill fara út að búa til snjókarl. Þær fara saman út og hnoða snjóbolta og búa til snjókarl. Síðan láta þær gamlan hatt og trefil á karlinn. Þær biðja mömmu sína um gulrót og pípima hans afa. Nú er snjókarlinn tilbúinn. Ama vill svo fara í snjókast og þær gera það. En eftir stutta stund kastar Ama í snjókarlinn og hatt- urinn dettur í snjóinn. „Hvað hefurðu gert?“ segir Rannveig og lætur hattinn aftur á snjókarlinn. Rannveig Magnúsdóttir, Breiðvangi 9, 220 Hafnarfirði. ELDHUSIÐ Elh er að leggja flísar á eldhúsgólfið sem er eins í laginu og teikningin sýnir. Hver flís er 50 sinnum 50 sm. Hversu margar flísar þarf Elh að leggja? Sendið svarið til: Bama-DV. Z «! «! 0 KEB6/ LÆVISI GK/MM/ GALDRI er búinn að útbúa vélmenni til að fylqjast með öllum hættum etóqarins. Til \>ess að tóma vél- menninu afetað parf að skrifa lykilorð í tölvuna. Lykilorðiðið er kvenmannsnafn sem er eins skrifað aftur á bak og áfram! Hvert er lykilorðið? \GETUKÐU TEKNAÐ? 1 Maður á ðkautum Flastpokar eru gerðir úr olíu og ; pappírspokar úr tre, ‘ Við ættum að hafa petta í huga / Ef pukaupir aðeins fáa hluti úti í búð, skaltu seqja af- greiðslukonunni að þú haldirá þeim án plaetpokaj Ósonlagið umlykur jörðina oq vemdar okkur gegn áhrifum... a) Kulda b) Sólar c) Rigningar (4 ueAQ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.