Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1994, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1994, Page 2
FIMMUDAGUR 2. JÚNÍ 1994 . Z tönlist New York (lög) Bretland (LP/CD) Bandaríkin (LP/CD) -í /)0(fí á/ í/ Awölcl Átoppnum Nýtt lag er nú á toppi íslenska listans en það er lagið Crazy með þyngarokkshljómsveitinni Aerosmith. Það lag hefur verið í 4 vikur á listanum og var í 3. sæti í síðustu viku. Lagið Crazy velti Crash Test Dummies af toppinum, en lag þeirra, MMM MMM MMM MMM hafði setið samfleytt í 4 vikur á toppi listans. Nýtt Hæsta nýja lagið er Chapel Of Love með enska popparanum Elton John sem kemst alla leið í 19. sætið á sinni fyrstu viku á íslenska listanum. Elton John virðist endal.aust geta framleitt lög sem ná vinsældum í poppheiminum, þrátt fyrir að vera hátt á fimmtugsaldrinum. Hástökkið Hástökk vikunnar á lagið I Swear með hljómsveitinni All 4 One. Það var í 38. sæti í síðustu viku en er nú komið alla leið í það 11. Það hefur aðeins verið í 2 vikur á listanum og því líklegt til að ná einu af toppsætunum á næstu vikum. T iii 8 B> < 3« a: >< TOPP 40 VIKAN | 02.6.-08.6. '94 UlS WÍ fl> HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI IHHKB NR. Q AEROSMITH 2 2 9 THE M0RE Y0UIGN0RE ME, THE CL0SER1 GET emi MORRISEY 3 4 4 LISTEN T0 THE MUSIC '94 wabneb D00BIE BR0THERS 4 1 10 MMM MMM MMM...ar!se CRASH TEST DUMMIES 5 10 2 (MEET)THEFLINTSTONESmca B.C. 52'S 6 15 2 AFTERN00NS & C0FFEESP00NS arista CRASH TEST DUMMIES 7 5 5 R0CKS CREATI0N REC. PRIMAL SCREAM 8 11 3 EVERYBODY'STALKIN go.otscs BEAUTIFUL SOUTH 9 7 5 SWEET F0R MY SWEET 8iackmarket C.J. LEWIS 10 18 2 HUX PLÁHNETAN 11 38 2 | 1SWEAR atlantic A. hastökkvari vikunnar ALL40NE 12 12 4 (SHE'S) S0ME KIND 0F W0NDERFUL elektra HUEY LEWIS/THE NEWS 13 16 3 ANYTIMEYOUNEEDAFRIENDcolumbm MARIAH CAREY 14 8 10 L0SER cwEN BECK 15 35 2 WAS THAT ALLIT WAS skífan SCOPE/SVALA BJÖRGVINS 16 6 9 A FAIR AFFAIR columbia MISTY OLDLAND 17 21 2 L00SE YOU'RE MIND BONG/BUBBLEFLIES 18 25 2 TAKEMEAWAYtoco TWENTY 4 SEVEN 2 CHAPEL OFLOVEnocm 9 hæst A NÝJA LAGIÐ ELT0N J0HN | 20 9 12 MARY JANE'S LASTDANCEmdl T0MPETTY 21 13 10 FRJÁLS SKÍFAN VINIRV0RS0G BLÓMA 22 27 2 l'LL TAKE Y0U THERE epic GENERAL PUPLIC 23 14 11 ICAN SEE CLEARLY N0W chaos JIMMY CLIFF 24 19 4 l'LL STAND BYYOUwea PRETENDERS 25 30 3 IFY0U G0 sbk JON SECADA 26 26 12 THE M0ST BEAUTIFUL GIRLIN THE W0RLD beumark SYMB0L 27 NÝTT 0BJECTSIN THE REAR VIEW MIRR0R mca MEATLOAF 28 17 8 FURIOUSspor BONG 29 20 11 SIT D0WN YOU'RE R0CKIN THE B0AT mca D0N HENLEY 30 NY TT HVAÐERAÐSKE ALVARAN 31 NÝ nr DANCINGIN THE MOONLIGHTbig BAHAMEN 32 NÝ TT STÍNAÓ STÍNAskífan BUBBI ra M STREETS 0F PHILADELPHIA epic BRUCE SPRINGSTEEN 34 NÝTT ALWAYS mute ERASURE 35 NÝTT CÉGÞIG N1+ 36 23 M WEWAITANDWEWONDERwarner PHIL C0LLINS 37 32 H CRASH! B00M! BANG! emi ROXETTE 38 NÝTT L0VEIS ALL AR0UND piecious WETWETWET 39 24 10 DON'TTURNAROUNDmeoa ACEOFBASE 40 33 3 100% PUREL0VE mer CRYSTAL WATERS Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. TOPP 40 VINNSLA fSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja fSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Bolton vill berjast Michael Bolton, sem á dögunum var dæmdur fyrir að hafa hnuplað laginu Love Is A Wonderful Thing frá Isley bræðrum, ætlar að áfrýja dómnum. Vöm Boltons á málinu byggist á því að sækjendur málsins hafi ekki sannað með óyggjandi hætti að hann hafi nokkru sinni heyrt lag þeirra Isley bræðra sem undarlegt nokk heitir sama nafni og lag Boltons! Ennfremur telur Bolton að kynþáttafordómar hafi komið við sögu í dómnum þar sem fjórir af kviðdómendum hafi verið svartir eins og þeir Isley bræður! Fanga- hjálpin Nokkar stórstjörnur vestan- hafs hafa að undanfomu beitt sér fyrir því að mál fanga nokkurs verði tekið upp á ný. Maðurinn Leonard Peltier situr inni dæmdur fyrir morð á tveimur FBI lögreglumönnum. Margt þykir orka tvímælis í málinu og meðal þeirra sem lagt hafa málstað Peltiers lið em Doors, leikstjórinn Oliver Stone og leikarinn Robert Redford. Nú fyrir skemmstu bættist rokk- sveitin Rage Against The Machine í hóp stuðningsmanna Peltiers og hélt hljómsveitin tvenna tónleika til fjáröflunar málstað hans. Samtals tókst að aura saman vel á sjöttu milljón króna. Love gerist leikari Courtney Love, ekkja Kurts Cobains fyrrum söngvara Nirvana, hyggst nú snúa sér að kvikmyndaleik. Love hefur gert samning við stóra umboðs- skrifstofu sem hefur nöfn á borð við Juliu Roberts og Jean Claude Van Damme á sínum snærum. Cobain var næstum krunk Þrátt fyrir aö Nirvana hafi verið ein vinsælasta hljómsveit heims undanfarin ár og selt plötur í tonnatali, skildi Kurt Cobain ekki meira eftir til erfmgja sinna en litlar 30 milljónir króna. Það þykja litlir peningar í þessum kreðsum þar sem menn hafa margar milljónir dollara í árstekjur. Á móti kemur að Cobain var annáluð eyðslukló og eyddi ótrúlegum flárhæðum í eiturlyf og annan ólifiiað. -SÞS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.