Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1994, Blaðsíða 2
38 FIMMUDAGUR 16. JÚNÍ 1994 t@nlist | 1. (1 ) Love Is All around WotWetWot | Z ( 2 ) Baby I Lovo Your Way , r Big Mountain t 3. ( 9 ) You Don't Love Me (No, No, No) Dawn Penn t 4. ( 6 ) No Good (Startthe Dance) Prodigy f 5. ( 4 ) Get-A-Way Maxx t 6. ( 7 ) Absolutoly Fabulous Absolutely Fabulous * 7. (14) Don't Turn around Ace of Base t 8. (11) SwampThing Grid t 9. ( - ) Anytime You Need a Friend Mariah Carey | 10. ( 3 ) Comon You Reds Manchestor United Football Squad New York (lög) | 1. (1 ) I Swear AII-4-0ne ) Z ( 2 ) I II Remember Madonna t 3. (11) Any Time, Any Place Janet Jackson t 4. ( 8 ) Regulate Warren G & Nate Dogg t 5. ( 3 ) The Sign Aco of Base t 6. ( 7 ) Don'tTum around Aco of Base t 7. ( 6 ) Baby I Love Your Way Big Mountain t 8. ( 5 ) The Most Beautiful Girl in the... Symbol ) 9. ( 9 ) You Mean the World to Mo Toni Braxton | 10. (10) Back And Forth Aaliyah Bretland (LP/CD) á/ í/ Áaö/d r A toppnum Á toppi íslenska listans er lagið Was That All It Was með hljómsveitinni Scope. Lagið hefur verið 4 vikur á listanum en hefur núna fyrst náð toppnum. Lagið veltir Crazy með Aerosmith af toppnum en þar hafði það verið í tvær vikur. Þessi unga, íslenska hljómsveit hefur sannarlega fengið góðan meðbyr og er ástæða til að fylgjast vel með henni í framtíðinni. Nýtt Hæsta nýja lagið er Læt þau dreyma með gleðibandinu Vinir vors og blóma. Lagið stekkur beint í 26. sæti og er því á góðri uppleið. Hljómsveitin mun á næstunni gefa út nýja breiðskífu sem mun m.a. innihalda Læt þau dreyma. Hástökkið Hástökk vikunnar á lagið Taboo með hljómsveitinni Spoon. Lagið kom nýtt inn á listann í síðustu viku og hafnaði þá í 29. sæti. Núna hoppar það beint upp í það 5. og virðist stefna á T iD « QY ffl> < x: >< TOPP 40 VIKAN 16.6.-22.6. '94 idS ui í D> " HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI < [_WASTHATALLITWAS^ Q vkan, Q SCOPE/SVALABJQRGVINS\ 2 4 4 I SWEAR ATLANTIC ALL4 0NE 3 2 4 AFTERNOONS & C0FFEESP00NS a»™ CRASHTESTDUMMIES 4 1 6 CRAZY GEFFEN AER0SMITH 5 29 2 TAB00 A* HASTÖKKVARI VIKUNNAfl SPOON | 6 15 1 ALWAYSmute ERASURE 7 ~1 3 CHAPELOFLOVEbocket ELTONJOHN 8 19 2 ILIKE T0M0VE ITemi REAL2REAL 9 11 5 ANYTIMEYOU NEED A FRIENDcolumbw MARIAH CAREY 10 5 4 (MEET) THE FLINTSTONESmca B.C. 52'S 11 17 4 TAKEMEAWAYtoco TWENTY 4 SEVEN 12 6 6 LISTENT0THE MUSIC '94 warne« DOOBIE BR0THERS 13 12 4 L00SE YOU'RE MIND spor BONG/BUBBLEFLIES 14 9 4 HUX SKÍFAN PLÁHNETAN 15 10 6 (SHE'S) SOME KIND OF WONDERFULelektra HUEY LEWIS/THE NEWS 16 14 7 SWEET'SFORMYSWEETbiackmarket C.J. LEWIS 17 23 5 IFYOU GOsbk JON SECADA 18 22 2 THEREALTHING 2 UNLIMITED 19 8 11 THE MORE YOUIGNORE ME, THE CLOSERIGET emi MORRISEY | 20 20 4 l'LLTAKE Y0UTHERE mc GENERAL PUPLIC 21 13 12 MMMMMMMMM...arista CRASH TEST DUMMIES 22 27 3 LOVEISALLAROUNDprecious WETWETWET 23 38 2 LOLLYPOPS spor TWEETY 24 16 5 EVERYBODY'S TALKIN go.okcs BEAUTIFUL S0UTH 25 26 3 OBJECTSIN THE REAR VIEW MIRROR vmn MEATLOAF » I 1 LÆTÞAUDREYMAskifan O hæsta nýja iagið VINIRVORSOG BLÓMA| 27 1 1 ROCKS CREATI0NREC. PRIMAL SCREAM 28 NÝTT LOFMÉRAÐLIFAskífan S.S.SÓL 29 24 3 C ÉG ÞIG japis N1+ 30 32 4 100% PURE LOVE mer CRYSTAL WATERS 31 31 3 DANCINGIN THE MOONLIGHTb.g BAHAMEN 32 21 12 LOSER GEFFEN BECK 33 28 3 HVAÐERAÐSke.p» ALVARAN 34 NÝTT PRAYER FORTHEDYINGm SEAL 35 NÝTT UNTILIFALLAWAYaogm GIN BL0SS0MS 36 35 3 STÍNAÓSTÍNAskífan BUBBI 37 37 4 CRASHI BOOM! BANG! emi ROXETTE 38 40 2 AROUNDTHEWORLDiondon EAST17 39 33 13 ICAN SEECLEARLYNOWchaos JIMMYCLIFF 40 NÝTT FRELSIÐjapís N1+ Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. Bandaríkin (LP/CD) • 1. ( 3 ) TheSign Ace of Base 4 Z (1 ) The Crow Ur kvikmynd 4 3. ( 2 ) Not a Moment too soon Tim McGraw | 4. ( 4 ) Chant Monk Chorus De Silos • 5. ( - ) Fruitcakos Jimmy Buffett | 6. ( 6 ) August & Everything after Counting Crowes $ 7. ( 5 ) Above the Rim Úr kvikmynd 4 8. ( 7 ) The Division Boll Pink Floyd 4 9. ( 8 ) 12Play R Kolly |10. (10) AII-4-One AII-4-One TOPP 40 VIIMIMSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Nlikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkuæmri í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Kvikmynd um Cobain Nú er í undirbúningi að gera kvikmynd um ævi Nirvana- söngvarans sáluga Kurts Cobains. Rithöfundurinn Dave Thompson, sem hristi ævisögu Cobains fram úr erminni nokkrum vikum eftir andlát söngvarans, hefur selt kvik- myndaréttinn til fyrirtækisins Paradigm Talent. Handritshöf- undurinn Richardo DeLilo, sem meðal annars skrifaði handritið að kvikmyndinni Colours, hefur verið fenginn til að gera handrit að myndinni en rætt er um að þau Evan Dando, söngvari Lemonheads, og leikkonan Meg Ryan fari með aðalhlutverkin. Mike Scott finnur friðinn Mike Scott, öðru nafni hljóm- sveitin Waterboys, hefur söðlað um eina ferðina enn að því að virðist. Síðast var hann sestur að í New York og bar síðasta plata hans eða hljómsveitarinnar glögglega merki þess. Nú berast fréttir af því að hann sé kominn til Skotlands og sestur að hjá ein- hverjum trúarlegum sjálfshjálp- arhóp, The Findhorn Founda- tion. Scott segir að hópurinn hafi hjálpað sér að finna friðinn og í þessum félagsskap hafi hann jafnframt fundið rætur sínar að nýju. Hann bætir því við að ný plata sé í uppsiglingu. Upphlaup á MTV Jon Klein, gitarleikari bresku hljómsveitarinnar Siouxsie and the Banshees, varð fyrir fólsku- legri líkamsárás á dögunum og þurfti á spítalavist að halda eftir atburðinn. Sá sem gekk svona illilega í skrokk á Klein var eng- inn annar en Pete Bums, sá sem eitt sinn var söngvari í hljóm- sveitinni Dead or Alive. Þeir höfðu hist ásamt fleira fólki á bar nokkrum í Lundúnum og ein- hvem veginn æxluðust mál svo aö þeir fóm að munnhöggvast um brottrekstur systur Kleins úr starfi hjá Bums, þar sem hún sá um fataskáp stjörnunnar. Sví- virðingamar fóm stigvaxandi og blandaðist kona Bums, sem var líka á staðnum, inn í málið. Barst leikurinn út á götu þar sem Klein gerði sér lítið fyrir og sturtaði úr fullri bjórkönnu yfir höfuð frúar- innar. Við svo búið trylltist Bums og frúin líka og sameigin- lega hjóluðu þau í Klein, höfðu hann undir og létu höggin og spörkin dynja á honum. Lá hann rænulítill eftir og var fluttur á sjúkrahús þar sem þurfti meöal annars að sauma 17 spor í höfúð hans. Klein hefur ekki ákveðið hvort hann kæri Bums eður ei og Bums hefur ekki viljað tjá sig um málið. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.