Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Blaðsíða 2
FIMMUDAGUR 23. JÚNÍ 1994 16 > 'T4 Island (LP/CD) London (lög) t 1(1) ISwear AII-4-0no | 2. ( 2 ) I II Remember Madonna t 3. ( 3 ) Any Time, Any Place JanetJackson t 4. ( 6 ) Don’tTurn around Ace o( Base * 5. ( 4 ) Regulate Warren G & Nate Dogg t 6. (10) Back and Forth Aaliyah t 7. ( 9 ) You Mean tho World to Me Toni Braxton | 8. ( 5 ) Tho Sign Ace of Base I 9. ( 7 ) Baby I Love Your Way Big Mountain | 10. ( 8 ) The Most Beautiful Girl in the... Symbol Bretland (LP/CD) Bandaríkin (LP/CD) fföfj/gýuniti i Æirö/d Átoppnum Á toppi íslenska listans er lagið Was That All it Was með hljómsveitinni Scope. Lagið hefur verið 5 vikur á ' listanum en tvær vikur á toppnum. Lagið velti Crazy með Aerosmith af toppnum en þar hafði það verið í tvær vikur. Þessi unga, íslenska hljómsveit hefur sannarlega fengið góðan meðbyr og á söngkonan unga ekki langt að sækja sönghæfileika sína því hún er dóttir hins landsþekkta tónlista- rmanns Björgvins Halldórssonar. Nýtt Hæsta nýja lagið er Negro José með Páli Óskari og Milljónamæringunum. Lagið stekkur beint í níunda sæti og því líklegt að það komist enn hærraá listanum á komandi vikum. Negro José er á nýrri plötu með Páli Óskari og Milljónamæringunum, Milljón á mann, sem kom út ekki alls fyrir löngu. Fleiri lög af þessari plötu munu eflaust fylgja í kjölfarið. Hástökkið Hástökk vikunnar á lagið Lof mér að lifa með hljómsveitinni SSSól. Lof mér að lifa ásamt öðru lagi hljómsveitarinnar er að finna á nýrri safnplötu, Heyrðu 4. Lagið kom nýtt inn á lista í síðustu viku og hafnaði þá í 28. sæti. Núna hoppar það beint upp f það 15. á hráðri uppleið. T ii) « Q* 5i> < flí DU 21 >< TOPP 40 VIKAN 23.6.-29.6. '94 u)S Uli q> HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI | WASTHATALLITWASsráN Ovikurnr.O SC0PE | 2 2 5 1 SWEAR AILANTIC ALL4 0NE 3 5 3 TABOO SP00N 4 3 5 AFTERNOONS & COFFEESPOONS arista CRASH TEST DUMMIES 5 6 4 ALWAYSmute ERASURE 6 8 3 ILIKETOMOVE ITramw REAL2REAL 7 7 4 CHAPELOFLOVErocket ELTONJOHN 8 4 7 CRAZY GEFFEN AER0SMITH NÝTT J 10 11 5 TAKEMEAWAYtoco TWENTY4SEVEN 11 9 6 ANYTIME YOU NEED A FRIENDcolumbia MARIAH CAREY 12 23 3 LOLLYPOPS spor TWEETY 13 17 6 IFYOU GOsbk J0N SECADA 14 18 3 THEREALTHINGbtte 2 UNLIMITED 15 28 2 L0FMÉR AÐ LIFAskíwn A. hástokkvari vikunnar S.S.SÓL | 16 10 5 (MEET)THEFLINTSTONESmca B.C. 52’S 17 NÝTT POWER OFLOVEIS LIFE 0PUS 18 12 7 LISTEN TOTHE MUSIC '94 warner D00BIE BR0THERS 19 22 4 LOVEIS ALL AROUND london WETWETWET 20 25 4 OBJECTSIN THE REAR VIEW MIRROR mca MEATL0AF 21 26 2 LÆTÞAUDREYMAskíean VINIRV0RS0G BLÓMA 22 14 5 HUX SKÍFAN PLÁHNETAN 23 20 5 l’LLTAKE Y0UTHERE epic GENERAL PUPLIC 24 NÝTT UPP OG NIÐURsaífan PLÁHNETAN 25 13 5 LOOSEYOU'REMINDspor BONG/BUBBLEFLIES 26 30 5 100% PURELOVE mer. CRYSTALWATERS 27 15 7 (SHE'S) SOME KIND OF W0N0ERFUL eiektra HUEY LEWIS/THE NEWS 28 34 2 PRAYER FORTHEDYINGm SEAL 29 31 4 DANCINGIN THE M00NLIGHT big ■ BAHAMEN 30 38 3 AROUND THE WORLD london EAST17 31 16 8 SWEET’S FORMYSWEETepic C.J.LEWIS 32 21 13 MMM MMM MMM... asista CRASH TEST DUMMIES 33 NÝTT APRÍKÓSUSALSAjap,s SNIGLABANDIÐ/BORGARD. 34 UNTILIFALLAWAY aogm GIN BL0SS0MS 35 NÝTT ÞRÁ spor RASK 36 40 2 FRELSIÐ japís N1+ 37 19 12 THE MORE YOUIGNORE ME, THE CL0SER1GET emi MORRISEY 38 NÝTT LIVING F0RTHECITY RUBYTURNER 39 27 8 ROCKS CREATI0NREC. PRIMAL SCREAM 40 36 4 STÍNAÓSTÍNAskífan BUBBI Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. TOPP 40 VIISINSLA ISLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu 01/, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Agústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks Dlf en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Kald- hæðni örlaganna Liðsmenn hljómsveitarinnar Faith no More hafa ráðið nýjan gítarleikara í stað Jims Martins sem rekinn var úr sveitinni ekki alls fyrir löngu. Sá sem hreppti hnossið heitir Tray Spruance, að mestu óþekkt nafn en víst jafn- vígur á gítar og raddbönd. Svo kaldhæðnislega viil þó til að þeg- ar Chuck Mosley var rekinn sem söngvari Faith No More 1987, mælti Jim.Martin með því að Spruance yrði ráðinn í hans stað en horfir nú upp á vininn taka sitt sæti í staðinn. Blondie á bísanum Ferill söngkonunnar Deborah Harry alias Blondie, virðist á enda runninn, í bili að minnsta kosti. Þessi fyrrum ástsæla söng- kona með hljómsveitinni Blondie hefur verið leyst undan öllum útgáfusamningum, bæði við breska útgáfufyrirtækið Chry- salis og bandaríska fyrirtækið Sire. Þar með er vinkonan komin á tónlistarlegan vergang eftir 16 ára störf í þjónustu Chrysalis og ku ástæðan vera sú að síðasta plata hennar, Debravation, kolféll í sölu. Michael Jackson pabbi? Ekki á af honum Michael Jackson að ganga. Ofan í allar þær hörmungar sem hann hefur orðið að láta yfir sig ganga á undanförnum misserum hefur hann verið kærður fyrir að nauðga konu! Michelle Flowers heitir fraukan og hún segir að Jackson hafi ekki einungis nauðgað sér heldur gert sér bam að auki! Meintur atburður á að hafa átt sér stað í áramótapartíi á gamlársdag 1982. Flowers fer fram á litlar 15 milljónir dollara í skaðabætur og meðlag. Söngvari Poison í slysi Bret Michaels, söngvari banda- rísku rokksveitarinnar Poison, slasaðist alvarlega í bílslysi í Los Angeles fyrir skömmu. Michaels var að spóka sig í Ferrari bil sínum en ók fullgreitt með þeim afleiðingum að ferðin endaði á símastaur. Söngvarinn hlaut nokkur beinbrot og skurði og missti að auki fjórar tennur. Fyr- ir vikið hefur undirbúnings- vinnu Poison fyrir fimmtu plötu hljómsveitarinnar verið frestað um óákveðinn tíma en talið er að Michaels verði frá allri vinnu í einhverja mánuði. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.