Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1994, Side 4
l&nlist
Hljómsveitin Bong er ein fjöldamargra sem fram koma á plötunni.
ís fyrir
alla
- ný Reif plata á markaðnum
Það er komin ný danssafhplata á
markaðinn. Þessi ber náfnið Reif
i(s)taurinn og er samvinnuverkefni
Spors hf. og Emmess sem hafa komið
sér mjög smekklega fyrir í nafni
plötunnar. Platan inniheldur 17 lög
og tekur 70 mínútur að leika hana.
Hlutfall íslenskra danssveita hefur
aukist miðað við fyrri útgáfur slíkra
diska og má þar fyrst telja samstarf
Bong og Bubbleflies. Fyrir stuttu
túruðu þessar hljómsveitir landið við
Pink Floyd - The Division Bell:
★ ★ ★
Það má auðveldlega hafa gaman af
plötunni hvort sem menn vilja láta hana
malla í bakgrunni eða sökkva sér niður
í lög og texta, söng og spil. -ÁT
Julio Iglesias — Crazy
★ ★ ★
Crazy er plata sem á alla athygli skilið.
-SþS
Jet Black Joe -You Ain't here:
★ ★ ★ ★
Sveitin sýnir enn aukinn þroska í
tónsmíðum auk þess sem hún stíl-
hreinsar hljóminn fyrir erlendan mark-
að. -GB
HörðurTorfa-Þel:
★ ★ ★ ★
Niðurstaðan er 17 lög sem spanna öll
þessi 23 ár og gefa gott yfirlit yfir
þroskaferil tónlistarmannsins Harðar
Torfasonar -SþS
Ýmsir flytjendur — íslandslög 2:
★ ★ ★
AUt er vandað og nostursamlegt.
Maður fær það á tilfinninguna að
stjórnandinn hafi aUtaf fengið tíu í
smíði. -ÁT
Dos Pilas— Dos Pilas:
★ ★ ★
Dos Pilas eiga hrós skUið fyrir þessa
útsetningu. -GB
Sissel - Gift of Love:
★ ★ ★
Gift of Love býður upp á popp í
klassískum dúr, eins áferðarfallegt og
hægt er að hafa það, og fyrsta flokks
söng. -SþS
góðan hljómgrunn en lagið Loose
Your Mind er það eina sem það
samstarf skilur eftir sig. Þorvaldur
og Andrea undirbúa útgáfu stórrar
plötu, Tweety, og til upphitunar er
lagið „Lollipops" látið fylgja með á
þessari plötu. Bong á þama enn nýrra
lag sem ber nafnið „Live in a Life“
en nýjasta vítamínsprautan í íslensk-
an dansmarkað er hljómsveitin
Fluxus sem þama fer á kostum með
gamla Þú og ég smellinn „Dans, dans,
dans“.
Af erlendum sveitum em þarna
helstar 2 Unlimited með lagið „The
Real Thing“, Capelia með „U & Me“,
Urban Cookie Collective, Stelia Getz,
Deep Forest og Maxx, allar með ný
lög. Ný og eftirtektarverð sveit ber
nafnið Def Dames Dope og flytur lagið
„Don’t Be Silly“ (put a condom on
your willy) og er þar að flnna þarfa
áminningu til þeirra sem enn stunda
frjálst kynlíf. Aðrar minna þekktar
sveitir eru Atsju, K3m Feat. Gale
Robinsson, Ahmez, Snipers, C.B.
Milton og Ánticapella.
GBG
plðtugagnrýni
► T 4
Milljón á mann - Páll Óskar og
Milljónamæringarnir
★ ★★★
Suðræn
sveifla 2 +
Söluhæsta plata síðasta árs var án
efa Ekki þessi leíðindi með Bogomil
Font og Milljónamæringunum. Flestir
kunna nú söguna um söngvaraskiptin
og er styst frá því að segja að nú
heitir söngvarinn Páll Oskar Hjálm-
týsson, sveiflukóngur og diskó-
stuðbolti. Ný plata og nýr söngvari
hafa sem sagt litið dagsins ljós.
Platan hefur að geyma 14 lög sem
öll sveiflast um í suðrænni. Þó má sjá
ný áhrif innan sveitarinnar í lagavali.
Á henni eru tvö lög eftir Burt
Bacharach, sem tæpast getur talist td
sveiflukónganna, og Páll setur sinn
svip á plötuna méð því að þýða texta
og taka lag eftir grinistann Tom
Lehrer sem útleggst á íslensku Masó
Tangó. Hin textaþýðing söngvarans
er á laginu Negró José og verður að
teljast honum til hróss. Hljómur
þessarar plötu er talsvert betri en
þeirrar sem kom út í fyrra enda þessi
tekin upp í hljóðveri á móti því að
hin var tekin upp á tónleikum.
Hljóðfæraleikur er allur til
fyrirmyndar hjá þeim Ástvaldi
Traustasyni (flygill og Helenu-
stokkur), Birgi Bragasyni (rafbassi og
kontrabassi), Jóni Björgvins
(slagverk, víbrafónn og marimba),
Sigurði Jónssyni (saxófónn) og
Steingrimi Guðmundssyni
(trommur). Hápunktur plötunnar
verður að teljast dúett þeirra
Bogomils og Páls Óskars í laginu
Something Stupid sem er hvað
þekktast í flutningi Franks og Nancy
Sinatra. Samhljómur raddanna er
mjög skemmtilegur sem og vinnslu-
aðferöin en BogomU söng sinn hluta
erlendis og Páll sinn hérlendis.
Einnig eiga lögin L.O.V.E., Pabbi vill
mambó, Speak Up Mambo og Quando
Quando eftir að setja sinn svip á
sumarið. Allt í allt er platan
skemmtUegt framhald frá síðasta
sumri og má teljast nokkuð líklegt að
sagan endurtaki sig hvað varðar sölu.
Lagavalið í heUdina er skemmtUegt
en.þó væri gaman að heyra
frumsamda suðræna sveiflu fyrir
næsta sumar.
Guðjón Bergmann
FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1994
13 V
Heyrðu
mig nú!
Heyrðu 4 kemur út 27. júní. Safn-
plötuútgáfa hefur verið með öflug-
asta móti á íslandi þaö sem af er
þessu ári. Skífan og Spor hafa gefið
út sínar þrjár hvor, Japis eina og
Smekkleysa eina og nú bætir Skífan
um betur og gefur út sína fjórðu þetta
árið. Hún ber heitið Heyrðu 4 og
hefur að geyma 20 lög.
Hljómsveitin SSSÓL hafði hug á að
gefa út fjögurra laga smáskífu þetta
árið en vegna veikinda Helga Bjöms-
sonar var því aflýst. Þess í stað er að
finna tvö ný lög með Sólinni á Heyrðu
4. Það fyrra heitir Lof mér að lifa og
hefur þegar fengið feiknagóðar
viðtökur útvarpshlustenda en hitt
lagið heitir Ótrúlegt. Evróvision-
lagið Nætur með Siggu Beinteins
hefur ratað inn á þessa safnplötuna
og á henni er líka að finna ný lög með
Quicksand J[esus og Hunangi (nýrri
sveit Karls Örvarssonar). Einnig er
á plötunni að finna hljómsveitina
Bliss með lagið Lilla Jóns (heilmikið
leyndarmál sem verður upplýst síð-
ar) og þar með eru íslensku lögin
upptalin. Topplistalög plötunnar eru
Sweets For My Sweet með CJ Lewis,
Baby I love Your Way með Big
Mountain, Oblivion með Terror-
vision og Sleeping in My Car með
Roxette. Einnig er á henni að flnna
lög líkleg til vinsælda með lista-
mönnum eins og Dr. Alban,
Morrissey, Yello, Enigma, The
Auters, Out of My Heart, Cluster-
funk, Milla og Free Soda Inc. Ofan-
taldar hljómsveitir og lög er sem sagt
að finna á safhplötunni Heyrðu 4 sem
ætti vísast að geyma eitthvað fyrir
alla. GBG
Hljómsveitin SSSól á tvö lög á nýju safnplötunni Heyröu 4.
Ifl Tfil/li
uírlfflvír
N USímteMtöMJtök
S i 11 ur! á i; a r
í52llS!á&EOT2t2l”
I Ssit & SkmiCéísÍj
Hniatiii
innrmrmn
F á b s r
II
é:tarrlr Ciiar&Hs'r-frl
R 3 b b í
FáImi SGanarssan
(aarRagnarssiin
Ýmsir-Já takk
★ ★ *
Misjafn
sauður í
mörgu fé
Safnplatan Já takk er óvenjuleg
fyrir þær sakir að hún inniheldur
eingöngu lög með íslenskum
flytjendum en nokkuð er síðan
„stóru“ útgáfufyrirtækin hættu að
gefa út slíkar plötur. Þau hafa í
staðinn geflð út safnplötur þar sem
blandað er saman vinsælum og
verðandi vinsælum erlendum lögum
og nýjum innlendum. Ekki skal ég
dæma um hvort er vænlegra til
vinnings en óneitanlega geta
safnplötur eins og Já takk átt erfitt
uppdráttar því þær innihalda að
mestu leyti óþekkt efni sem er undir
hælinn lagt hvort verður vinsælt. Og
þar í liggur kannski einmitt
höfuðverkur þessarar plötu; á henni
er enginn stórsmellur, enn sem
komið er að minnsta kosti, og i fljótu
bragði sé ég ekki að hann sé að fmna
á plötunni. Það er einna helst lagið Sé
ég þig með Nl+ sem nýtur einhverra
vinsælda. Engu að síður er margt
góðra laga á plötunni en líka miður
góðra. Ég skil til dæmis ekki hvaða
erindi hallærisleg lumma eins og lag
þeirra Ómars Ragnarssonar og
Hemma Gunn á héma. Og sama er
eiginlega að segja um lagið með
hljómsveit Stefáns P. Þetta eru
átakanlegar tilraunir til að búa tO
einhverja sumarsmelli en sem betur
fer held ég að þjóðin sé vaxin upp úr
trakteringum af þessu tagi. Sem betur
fer er þetta efni í mOdum minnihluta
og meðal þess sem hægt er að tína tO
af góðum lögum hér má nefna bæði
nýju Mannakomalögin, Fínn dagur
og Gálgablús, ekta lög a la Magnús
Eiríksson; Nl+ lögin Sé ég þig og
Frelsið, pottþétt popplög; lög Haraldar
Reynis, AHt sem ég óska mér og
Flaskan, létt og grípandi
trúbadorpopp, og lag SOfurtóna,
Tælandi fógur, sem reyndar minnir
mjög á þá félaga Einar VOberg og
Jónas R. frá árum áður.
Sigurður Þór Salvarsson