Alþýðublaðið - 05.04.1967, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 05.04.1967, Blaðsíða 13
’Uííi <11986 ©H S. S. 117 Snilldar vel gerð og hörku- spennandi, ný, frönsk sakamála mynd. Mynd í stíl við Bond myndirnar. Kerwin Mathews Nadia Sanders. •Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuff börnum. Sumarið með IViONIHU Ein af beztu myndum Ingmar Bcrgmans. Harriet Andersson Sýnd kl. 9. FJÖLIÐIAN • ISAFIÍRDI EINANGRUNARGLER FIMM ÁRA ABYRGÐ Söluumboff: SANDSALAN S.F. Elliffavogi 115. Sími 30120. Pósthólf 373. Massey Ferguson DRÁTTARVÉLA og GRÖFUEIGENBUR Nú er rétti tímifm tM aC láta yfirfara og gers við vélamar fyrir vorið. Massey Ferguson-víð- gerðaþjónustu annast Vélsmiðja Eysteins Leifssonat hf. Síðumúla 17. sími 30662. Björra Svembjörnsson hæstaréttarlögmaff'ir LÖ GFRÆÐISKRIFSTOFA Sambandshúsinu 3. hæff, Símar: 23338 — 12343. var erfitt að sjá svip hennar. Hún hafði hatað Merete um kvöldið. Hann vissi ekki hvað liafði komið yfir hana síðan Mer ete kom í húsið. — Ég get ekki sofið ég er svo óhamingjusöm, sagði hún og rödd hennar minnti hann á mjálmandi kött. — Er það svo? í>á var hún ekki reið við hann. Honum létti. — Ég er svo óhamingjusöm Merete vegna, sagði Lousie. — Sástu að hún grét þegar Hákon dansaði við hana. — Já því gerði hún það? — Karlmenn eru svo heimsk ir, sagði Louise blíðlega. — Þeir hafa ekkert ímyndunarafl. Það er iangt síðan að ég vissi að Há kon og Merete elskuðu hvort annað — löngu áður en hann sagði mér það. Þau hafa þekkzt frá bernsku og voru alltaf sam an. En svo kom eitthvað fyrir og Hákon fór til Ameríku — í ör- væntingu. En hann gat ekki gleymt Merete sinni. Þess vegna 14 sparaði hann saman og fór í sum arfrí heim til Danmerkur. Hann kom hingað til að sættast við hana. Er þetta ekki fallegt? Ulrik var sem lamaður. Eitt hvað brast innra með honum og frammi fyrir honum stóð Louise og hallaði undir flatt. Hún var •eftirvæntingarfull eins og harn sem iá von á hrósi. Ef hún gæti að eins haldið sér saman. — Er þetta ekki yndislegt? — Jú. — Það gleður mig að Merete er orðin hamingjusöm, sagði Lou ise. Hún tók um handlegg hans og þrýsti hann. Hann fann móta fyrir líkama hennar undir þunnu efninu. Hún var nakin undir sloppnum. — Ég er næstum viss um að þau gifta sig meðan Há kon er í fríinu. Þau trúlofa si'g áreiðanlega bráðum. Kannski á Jónsmessunni. Væri það ekki rómantískt? Við gætum trúlofað okkur líka Ulrik. Hún hló og hann kipptist við. Hann sleit sig lausan. — Nei það gerum við ekki, sagði hann hvasst. — Þau geta trúlofað sig án okkar hjálpar. Farðu inn Lou ise. Þú ert nakin. Þér gæti orð ið kalt. — Já það er kalt. Ætlar þú ekki inn líka? spurði hún og gekk að dyrunum. Þar stóð hún og rétti fram hendurnar. — Komdu Ulrik. Hún stóð þarna næstum nakin, falleg — nakin. Hann stökk til hennar og fingur hans boruðust inn í axlir hennar. Mjúkur lík- ami hennar, eilíf umhyggja henn ar batt hann fastan. Ulrik sleppti henni. — Nei, Louise. Hún stóð og starði á hann, um gömiu kenningum. Rakti hann, ályktanir síðasta þings SUJ því til staðfestingar. Sigfinnur kvað núverandi viðskiptamálaráðherra hafa prédikað í bók sinni árið 1949, að nauðsynlegt væri að hafa sterkt verðlagseftirlit, en í ræðu nýlega hefði hann talið, að verð- lagseftirlit hyrfi með ?????? með stöðugu efnahagslífi. Eyjólfur Sigur®ss°n kvað sósíal- ismann hafa haft meiri áhrif á stjórnmálaþróunina í heiminum síðustu hundrað érin en nokkur önnur stefna. Og sú stefna hefði ekki fram hjá íslandi farið. Furðu legt mætti telja, að ekki hefði stærri flokkur en Alþýðuflokkur- inn komið öllum þessum umbót- um til leiðar, sem raun bæri vitni. Og hvert þeirra hefði fært fólkinu trú á sjálft sig og þjóðinni nýja tíma. Ástæðan fyrir því, að um- bæturnar hefðu fengizt fram, þrátt fyrir smæð Alþýðuflokksins, væru þær, að smám saman hefði Alþýðuflokknum tekizt að sajnn- færa Sjálfstæðisflokkinn og beina honum til skárri vegar. Hörffur Einarsson kvað þjóðnýtt fyrirtæki aldrei hafa horið fram ávöxt sem jafnaðarmenn hefðu ætlað að orðið gæti. íslendingar hefðu í ríkuín mæli undanfarin ár kynnzt því hvernig hagkvæm inn- kaup innflytjenda hefðu fengið ís lendingum betri vörur og ódýrari. Þáttur Alþýðuflokksins í því hefði verið sá einn, að í innflutnings- nefnd hefðu fulltrúar hans staðið sem þvergirðingur í vegi frjáisr- ar samkeppni. Og þjóðnýtingará- bugi jafnaðarmanna hér á landi yxi nú auðsjáanlega óðfluga. Kappræðufundur ^ramhald af 1. síðu. fyrir sig og stjórnmálabaráttan var sjálfstæðisbaráttan við Dani. En síðar breyttust viðhorfin, jafnt í atvinnulífi sem stjórnmálalífi. Mynduðust þá flokkar til vinstri og hægri og reyndar einnig í miðið. Birgir kvað Sjálfstæðis- flokknum setja manngildið ofar öllu öðru. Hann rakti síðan stefnu og starf ríkisstjómar Alþýðu- flokks og Framsóknar á fjórða áratug aldarinnar og fagnaði. að „lamandi hönd jafnaðarmanna" hefði iþá ekki lagzt á þjóðlífið. Birgir rakti meginlínurnar í kenn ingum jafnaðarmanna og • sjálf- stæðismanna, eftir sínum skiln- ingi. Hann kvað sjálfstæðismenn vera andvíga því, að menn hefðu einvörðungu tekjur af vinnu sinni. Þeir vildu líka að menn hefðu tekjur af eignum sínum. Að lokum varaði Birgir fundar- menn við því, að jafnaðarmenn væru horfnir frá hugmyndum sin um um sósíalismann, enda þótt minna bæri á þeim nú vegna sam- starfs um ríkisstjórn. Björffvin Guffmundsson spurði hví hér á landi væri meiri ríkisrekst ur en í nokki-u öðru landi Vest ur-Evrópu. Ekki væri það vegna þess, að jafnaðarmenn liefðu ráð ið svo miklu um þróun þessara mála. Þvert í móti hefði öll þessi þróun fyrst og frernst vaxið upp í skjóli Sjálfstæðisflokksins. Það væri ekki aðeins svo á lands- málasviðinu, heldur og ekki síður í hæjarmálum. Því væri enginn bær fremur verið réttnefndur „Rauði bærinn' nú en einmitt Reykjavík, þar sem mikill opin- ber rekstur ætti sér stað. En greindi þá ekkert milli jafnaðar- manna og sjálfstæðismanna leng- ur? Vissulega fremur nú afstað- an til íhlutunar hins opinbera um alls kyns hagsmunamál þjóð arinnar. Alþýðuflokkurinn krefð- ist mikillar opinb. íhlutunar til hagsbóta fyrir almenning. Björg vin minnti á það, að sjálfstæðs menn hömpuðu mjög frjálsri sam keppni í orði en á borði væru þeir gjarnan fylgjandi einokun og andvígir frjálsri samkeppni. Sam keppni fyrirfyndist yfirleitt ekki, hvorki í útflutningsmálum né í smásöluverzluninni. í lok ræðu sinnar sagði Björg- vin, að Alþýðuflokkurinn hefði ekki kastað kenningum sínum um þjóðnýtingu og opinberan rekst- ur fyrir borð, en teldi hins vegar, að koma mætti hinu sama til leið- ar með öðru móti. Á sama tíma hneigðist Sjálfstæðisflokkurinn í æ ríkari rnæli að þjóðnýtingu og opinberum rekstri. Bæri nú ekki svo mikið í milli á þessum svið- om en áigreiningurinn stæði um viðhorfið til almennings, til hags- munamála þjóðarinnar. Sigfinnur Sigurffsson sagði, að sósíalista og kommúnista greindi ekki iá um annað en leiðirnar að markinu. Frjáls hugsun, frjálst framtak væri báðum þyrnir í aug- um. Og þótt stjórnarsamstarf stæði nú með þessum flokkum þá væri það vegna þess, að í Alþýðu flokknum hefðu frjálslyndir og skynsamir menn fengið því ráðið en ekki vegna þess, að jafnaðar- menn væru doltnir af baki sín- isár og reið. Honum fannst neista úr augum hennar. Svo fór hún inn .Hann var feginn að losna við hana. Það var hann sem átti aö eiga frumkvæðið. . . Ætlaði hann að giftast 'henni? Ætlaði hann aff halda áfram, að. . . . Hann átti að búa með henni alla ævi. Hann yrði að gera það — ef hann vildi vera heiðarlegur. Var hægt að elska konu án þess að girnast hana? Var hægt að girnast konu lán þess að elska hana? Hann gat það ekki. Hann elskaði Merete og liann girntist hana. Hann vildi ekki aðeins eign ast líkama hennar hann vildi eiga sál hennar, allar hugsanir henn ar. Gleði hennar og hlátur, sorg hennar og grát. Eiginlega hafði hann vitað það lengi. Kannski áður en þau fóru saman út í skóginn, að minnsta kosti síðan þá. En hann hafði aldrei þorað að viðurkenna það fyrir sjálfum sér fyrr en nú. Hann var eiginlega trúlofaður Louies — þó Merete hefði sætzt við Hákon. Þetta var brjálsemi. Ef hann hefði aðeins gifzt Merete áður en Hákon kom frá Ameríku. Þá hefði hann hent þeim skeggjaða út og bannað hon um að stíga sínum fæti inn fyrir hans dyr. Hann gat ekki glaðzt yfir því að Merete var hamingju söm. Það var auðvelt fyrir Lou ise. Ekki elskaði hún Hákon. Ulrik langaði mest til að slá sjálfan sig. Það var farið að birta. Skömm sumarnóttin var á enda. Lítil glitrandi stjarna Björgvin Guffmundsson andmælti Hþ\'í, að viðskiptaihálaráðh. væri~«— í verðlagsmálum fylgjandi annarri stefnu en nýrri leið i verðiags-' málum, er hann hefði í sinni ræðu lýst. Björgvin kvað stefnu jafnaðar- manna m.a. um eignarréttinn hafa breytzt verulega í samrærrii við breytta tíma. Birgir ísl. Gunnarss°n kvað víst og áreiðanlegt að Alþýðuflokkur- inn væri enn hinnar gömlu stéfnu í verðlagsmálum hvað sem Gylfi Þ. Gíslason segði nú um nýja stefnu í verðlagsmálum. Það sann aðist bezt í ályktunum síðasta þings SUJ. Og biblía Gylfa frá 1949 sannaði það einnig. Birgir kvaðst ekki vilja bera blak af ó- eðlilegum verzlunarháttum olíu- félaganna, en samt væri það svo, að þau ættu engan kost á frjláisri samkeppni. Birgir sagði að lokum, að fund- ur þessi væri lærdómsríkur því að ihann sannaði að enn væru fyr- ir hendi sósíalskar liugmyndir meðal jafnaðarmanna og því yrðu einstaklingarnir að fylkja sér um Sjálfstæðisflokkinn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13* 5. apríl 1967

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.