Alþýðublaðið - 13.05.1967, Síða 2

Alþýðublaðið - 13.05.1967, Síða 2
Fingraför „Bormanns" til Bonn Listamannalaunum úthlutáð eftir nýju ákvæðunum í gær BONN 12. 5. (NTB-Reuter.) Vestur-þýzk yfirvöld munu fá eend fingraför mannsins, sem liandtekinn var í Guatemala í Hlið Ameríku í gær, grunaður um að vera nazistaleiðtoginn Martin Bor man, staðgengill Adolfs Hitlers að því er skýrt var frá í Bonn í dag. Talsmaður Fritz Bauers, sak- sóknara í Frankfurt, sem hefur skipulagt leit að Borman árum saman, sagði í dag, að vestur- þýzk yfirvöld mundu ekkert að Ihafast í málinu fyrr en fingra- förin hefðu verið rannsökuð. Frá Guatemala City berast þær fregnir að strangt eftirlit sé haft imeð hinum handtekna manni, eem álitið er að verið geti Mart in Borman. Hann var liandtekinn í þorpinu Mariscos. Bauer saksóknavl hét fyrir þremur órum öllum þeim er veitt gætu upplýsingar sem leiða imundu til handtöku Bormans há um verðlaunum. Oft hafa bor- izt fregnir um, að Borman hefi verið i felum í Argentínu, Braz ilíu og Chile. Leiksýning fyrir verkalýðsfélögin NÆSTKOMANDI miðvikudag verður leiksýning á litla sviði l»jóðleikhússins, Lindarbæ, fyrir meðlimi Dagsbrúnar og Sjómanna félags Reykjavíkur. Sýndur verð- ur sjónleikurinn Hxmangsilmur eftir Shelagh Delaney. Aðgöngu- miða má panta á skrifstofu félag anna, og þar verða þeir einnig af lientir. Út er komið hjá Máli og Menn- ingu rit eftir dr. Matthías Jónas- son sem nefnist Mannleg greind, (þróunarskilyrði hennar og hlut- verk í siðmenntuðu þjóðfélagi. BÓ'kui skiptist í fjóra þætti sem nefnast Hvað er 'greind?, Eðlis- gerð og umhverfi, Greindarmat og greindarmælingar, Framvindu llilutverk greindar. í formöla sín- um segir höfundur m.a.: „Sið- onenjituð nútímaþjóð hefir ekki ráð á að láta afburðagreinda ungl KR sigraði í gærkvöldi léku KR og Víking ur í Reykjavíkurmótinu. KR sigj. aði með 3 mörkum gegn 1. 2 13. maí 1967 í gær var birt úthlutun lista- mannalauna jyrir árið 1967, hin jyrsta samkvæmt nýsettum lög- um um listamannalaun. Launa- jlokkar eru nú aðeins tveir, 60 þiísund og 30 þúsund krónur, en auk þess hljóta eins og áður jimm list.amen'n sérstök heiðurslaun er veitt eru aj Alþingi. Alls nema listamamialaunin 3,8 milljónum króna, en 102 listamenn njóta þeirra í ár. Samkvæmt hinum nýju lögum um listamannalaun skulu launa- flokkar aðeins vera tveir og efri flokkurinn helmingi hærri þeim neðri. Þann flokk skipa nú 23 listamenn, 15 sem voru í efsta fiokki listamannalauna samkvæmt fyrra skipulagi og 8 nýir menn, en þeir eru: Sigurjón Ólafsson myndhöggvari, Jón Engilberts list menntun sökum fjárskorts beif-a, afskekktrar húsetu eða Jafnvel 6* kunnugleika þeirra sjalfra um eig in hæfileika og vænlega mennta- braut. A£ sömu nnauðsyn ber að nýta takmarkaða greind hins tor næma og efla hann til þroska svo að hann verði nýtur samfélalgs- þegn. Án slíkrar hagsýni í mennt unarviðleitni sinni fær siðmennt að nútímaþjóðfélag ekki staðizt. Bók min er ofurlítið framlag til lausnar þessa vanda. í henni reyni ég að skýra mannlega greind í verund sinni og þróun, þann sálarlífsþátt sem mestu ræð ur um árangur eða árangursleysi í námi. Ég leitast við að sýna Framhald á 15. síðu. málari, Jóhann Briem listmálari, Haraldur Björnsson leikari, Sig- urður Þórðarson tónskáld, Ólafur Jóh. Sigurðsson rithöfundur, Snorri Hjartarson skáld og Jakob Jóh. Smári skáld. í neðri flokkn- um eru 64 listamenn sem flestir hafa áður notið listamannalauna, en nýir menn á skránni eru t.d. Matthías Johannessen ritstjóri og Stefán íslandi. Hefur launþegum fækkað nokkuð frá fyrra ári en þá hlutu 126 manns lislamannalaun. Útlilutunarnefndina skipuðu í ár Helgi Sæmundsson ritstjóri, formaður, Halldór Kiástj ánsson bóndi, ritari, Andrés Björnsson lektor, Andrés Kristjánsson rit- stjóri, Einar Laxness cand. mag., Hjörtur Kristmundsson skólastjóri og Magnús Þórðarson blaðamaður. Launaskráin fer hér á eftir: Veitt af Alþingi: 100 þúsund krónur: Gunnar Gunnarsson, Halldór Laxness, Jóhannes S. Kjarval, Páll ísólfsson, Tómas Guðmundsson. . Veitt af úthlutunarnefndinni: 60 þiisund krónur: Ásmundur Sveinsson, Finnur Jónsson, Guðmundur Böðvarsson, Guðmundur Daníelsson, Guðmund ur G. Hagalín, Gunnlaugur Schev ing, Haraldur Björnsson, Jakob Jóh. Smári, Jakob Thorarensen, Jóhann Briem, Jóhannes úr Kötl- um, Jón Engilberts, Jón Leifs, Kristmann Guðmundsson, Ólafur Jóh. Sigurðsson, Ríkarður Jóns- son, Sigurður Þórðarson, Sigurjón Ólafsson, Snorri Hjartarson, Svav ar Guðnason, Þorsteinn Jónsson, (Þórir Bergsson), Þorvaldur Skúlason, Þórbergur Þórðarson. 30 þúsund krónur: Agnar Þórðarson, Arndís Björns dóttir, Ágúst Kvaran, Ármann Kr. Einarsson, Árni Björnsson, Ásgeir Bjarnþórsson, Benedikt Gunnars- son, Björn Ólafsson, Bragi Ásgeirs son, Bragi Sigurjónsson, Brynjólf ur Jóhannesson, Eiríkur Smith, Elínborg Lárusdóttir, Eyborg Guð mundsdóttir, Eyþór Stefánsson, Guðbergur Bergsson, Guðmunda Andrésdóttir, Guðmundur Elías- son, Guðmundur L. Friðfinnsson, Guðmundur Frímann, Guðmundur Framhald á 15. síðu. Sakamálaleikj-itið Gildran var frumsýnt á Patreksfirði í fyrra kvöld. Leikstjóri var Höskuldur Skagfjörð. íþróttafélagið Hörður gekkst fyrir sýningu á leikrit- inu. Fyrirhugað er að leikritið verði flutt af sömu aðilum víðar um Vestfirði. Um síðustu mánaða mót var leikritið Delerium Búbón is sýnt hér á Patreksfirði en það var sýnt víðar um Vestfirði. Atvinna hefur verið nokkuð góð hér á Patreksfirði undanfarið En hátur er enn á netaveiðum, en það er Jón Þórðarson BA. Hefur hann fengið um það bil 1000 tonna afla síðan um áramót. Þrymir frá Patreksfirði fór í gær á línuveiðar við Grænland. Er það mjög sjaldgæft, að bátar leiti á þær slóðij. til línuveiða Ætlunin er að ísa aflann á mið unum. Þrymir og Jörundur III. sem gerður er út frá Tálknafirði, fóru fyrir nokkru síðan í rannsóknar leiðangur með net til Grænlands, enafli varð enginn. Bæði fs og straumar hömluðu veiðar. Færeyingar og Norðmenn hafa fiskað mikið á línu að undanförnu undan Grænlandi. Vonir eru því bundnar við, að Þrymir afli vel á þessum slóðum. Steinbítsveiðar hafa verið með bezta móti hjá Vestfjarðabátum undanfarið og !hafa nokkrir bát- Prófi lokiö l' Myndin er tekin þegar Lög regluskóianum var slitið að Hótel Sögu í gær, en 29 lög regluþjónar tóku þátt í nám l| skeiði því, er skólinn hélt, 11 <en það hófst 15. febrúar. Var (( þetta í fyrsta skipti, sem (' nemendur tóku fullnaðar- * próf samkvæmt nýrri reglu- Á gerð. Hæstu einkunn á i þessu prófi hlaut Sigurður f Sigurgeirsson. (Mynd: Bjam 1 leifur Bjarnleifsson). ar fra norðlægari fjörðum lagt á land steinbít hér á Patreka firði, iþví að bæði hefur verið, að ekki hefur verið haft undan við vinnslu á heimahöfnum og svo að steinbítsveiðin hefur mest verið með sunnanverðum Vestf fjörðum. Steinbítsbátarnir munu halda veiðum áfram. Verið er að útbúa bát á hand færaveiðar héðan frá Patreks- firði. Afli handfærabáta virðist vera að glæðast, en var slæmur fyrir skömmu. Sýning Mynd- listarskólans Sýning Myndlistar- og handíða skóla íslands verður opnuð í dag kl. 14,30 í húsakynnum skólans að Skipholti 1. Lögð er áherzia á nokkrar grein ar listn^ms, er myndar eins konar þungamiðju sýningarinnar og skiptist hún þannig í þrennt 1. Myndmótun í sambandi viU teiknun. 2. Vefnaður. 3. Auglýs- ingateiknun. Auk þess er.u sýnishorn úr for skólanum, svo og dæmi úr mynd byggingu og myndgreiningu eftir listaverkum. Sýningin verður daglega opin fram á miðvikudag kl. 14 30 — NÝIT SÁLFRÆÐIRIT EFTIR DR. MATTHÍAS JÓNASSON inga fara á mis við viðeigandi LEIKSÝNING Á PATREKSFIRÐI ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.