Alþýðublaðið - 13.05.1967, Side 5

Alþýðublaðið - 13.05.1967, Side 5
Gylfi Þ. Gíslason: Tónlistarskólarnir og Mynd- lista - og handíðaskólinn FRAM til ársins 1963 voru þeir tóniistar- skólar, sem störfuðu í landinu, hreinir einka skólar sem að vísu nutu nokkurs styrks frá ríki og sveitarfélögum. En um starfsemi þeirra giltu engar almennar reglur og hún var ekki saiúræmd, auk þess sem ekkert fast kerfi var á opinberum stuðningi við tónlist- arskólana, sem þess vegna bjuggu við mikla óvissu varðandi rekstur sinn. 1963 voru sett lög um opinberan stuðn- ing við tónlistarskóla. Samkvæmt þessum lög um tekst ríkið á hendur að greiða 1/3 kostn aðar við tónlistarskóla, sem viðurkenndir eru af menntamálaráðuneytinu. Annar þriðjungur er svo yfirleitt greiddur af hlutaðeigandi sveitarfélagi, en síðasti þriðjungurinn af skólagjöldum og öðrum styrkjum. Tónlistar- skóiinn í Reykjavík, sem er lang stærsti tón- listarskóli iandsins og einn af merkilegustu skólum, sem í landinu starfa, nýtur auk þess sérstaks stuðnings á þann hátt, að kvikmynda hús, sem rekið er í tengsium við skólann, er undanþcgið skemmtanaskatti, enda renni fslensk mennta- allur hagnaður kvikmyndáhússins til stuðn- ings skólanum. í kjölfar þessarar nýju lög- gjafar hefur stuðningur rikisins við tónlistarskóla aukizt úr rúmlega einni milljón króna, eins og var áður en lögin voru sett, i 3,4 milljónir króna á síð asta ári. Á þessu ári verð ur stuðningurinn enn meiri. Vegna þessarar nýju löggjafar hafa þeir skólar, sem fyrir voru, stækkað verulega og kennsla í þeim verið bætt og samræmd, auk þess sem margir ný- ir skólar hafa komið til skjalanna. áratug Lög um myndlista- og liandíðaskóla ís- Iands voru sett árið 1965. Með þeim var sá skóli gerður að ríkisskóla og starfsgrundvöll- ur hans mjög treystur. Er námsefni hans nú orðið hliðstætt því, sem tíðkast um myndlista skóla í nágrannalöndum. REYKJAVIK Ármann á Helgu II. hefur gert þar sem þeir sjá fram á stórum það tiltölulega bezt á þeim stutta . minnkandi tekjur á komandi tíma sem hann hefur verið að en báturinn kom ekki til lands- Senn er þessari eymdarvertíð lokið og er hljó'ðið í útgerðar- mönnum smábátanna dauft að vonum. Eitthvað eru þeir þó von- góðir með að þeir fái einhvern styrk vegna hins gífurlega neta- tjóns sem bátarnir liafa orðið fyrir á vertíðinni. Flestir munu ins fyrr en um miðjan marz. — Stærri bátarnir liggja bundnir við bryggjurnar. Þó búið sé að finna eittlivert síldarmagn 270 sumri. Telja má víst að betur fari að takast að manna togar- ana, sem helzt enginn hefur mátt heyra minnzt á undanfarin ár. Togararnir. Segja má, að þeir haldi uppi öflugri atvinnu í verkunarstöðv- unum eins og er, því þeir rót- fiska. Aflinn við Au.-Grænland er mjög góður eins og er og er mér kunnugt um að Þormóður Goði er væntanlegur um helg- ina með um 400 tonn, einnig Víkingur með svipað og Sigurð- ur með góðan afla. Maí er við Nýfundnaland, Ingólfur Arnar- son landaði 10. maí 160 tonn- um, mest' ufsa, sem hann hafði fengið á 6 dögum út af Breiða- firði. Þá landaði Þorkell Máni 312 tonnum fyi-r í vikunni af Au.-Grænlandi og nú í dag, fimmtudag, er Júpíter að landa um 300 tonnum af sömu miðum. I-Iallveig Fróðadóttir er með ca. 150 tonn, en hún er einnig við Grænland, og eins og kunnugt er, er þetta hennar fyrsti túr, eftir árslanga klössun. Verið er að útbúa Marz á vciðar, en hann hefur lengi legið hér í höfninni. Surprise landaði í Hafnarfirði 26 tonnum, en hann var ekki á veiðum nema cinn til tvo daga. Svalbakur var með fullfermi í vikunni og landaði því á Akur- eyri. Karlsefni seldi í Englandi á míðvikudag 166 tonn fyrir £ 12.655. Pétur Axel Jónsson. bátarnir ætla að taka upp netin eftir helgina, því' þeir fá ekki mannskapinn til að halda lengur út'. Fremsti dálkurinn hér að neð an skýrir frá hvenær hver bát- mílur út af Austfjörðunum — hreyfir sig énginn, hvergi hægt að fá landað, og sennilega verður verðið fyrir neðan allt, sem þeir telja sér boðlegt. Margir af á- ur hóf róðra. ♦ v 8/5 9/5 10/5 11/5 alls Ásberg 4/4. 15.830 240.780 Ásbjörn 19/2 10.090 706.610 Ásgeir 12/2 12.570 11.450 692.690 Ásþór 7/4 22.180 798.350 Hafþór 3/2 11.420 6.750 355.570 Helga 18/2 11.720 6.040 618.350 Helga II. 17/3 28.620 577.460 Húni II. 16/2 15.790 14.640 594.200 ÓI. Bekk. 10.030 5.680 453.540 Aðalbjörg 4/3 11.410 122.870 Ásbjörg 4 770 163.780 Blakkur 16/2 9.600 401.300 Fróði 18/2 5.730 4.200 208.000 Geir 19/2 2.460 2.050 172.430 ísl. II. 18/2 8.160 163.540 Kári Sölm. 16/2 14.860 296.670 Sjóli 4.270 279.770 Smári 2/3 109.850 Sædís 21/2 24.740 497.210 Valur 18/2 4.360 1.360 183.310 Víkingur 11.800 2.220 302.540 Þór. Ól. 10.600 178.000 Andvari 16.140 7.380 385.060 Þórir 480.550 Haukur 6.100 332.100 Auglýsing Hjartavemd, landssamtök hjarta- og æða- verndarfélaga á íslandi, óskar eftir að ráða: 1. Ritara. Þarf að vera vanur vélritari og hafa vald á ensku og norðurlandamálum 2. Röntgenrannsóknarstúlku eða hjúkrun arkonu til vinnu hálfan daginn. Umsóknarfrestur til 20. maí nk. Upplýsing ar í skrifstofu samtakanna, Austurstræti 17 6. hæð, sími 19420. Aðalfundur Flugfélags íslands hf. verður h'aldinn fimmtu daginn 1. júní nk. í Súlnasal Hótel Sögu og hefst kl. 13,30. DAGSKRÁ: 1. Samkvæmt félagslögum. 2. Lagabreytingar. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða af- hentir hluthöfum á aðalskrifstofu félagsins, Bændahöllinni, 4. hæð frá og með 29. maí. STJÓRNIN. LAUS STAÐA Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur ákveðið að stofna embætti heilbrigðis- og barnaverndar- fulltrúa. Umsóknir sem tilgreini meðal annars mennt un og fyrri störf skulu sendast undirrituðum fyrir 30. maí xftaý Hafnarfirði 12. maí 1967. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði LISTDANSSKÓLI ÞJÓÐLEIKHÚSSINS Inntökupróf fyrir skólaárið 1967—1968 fer fram sem hér segir: Fimmtudag 18. maí fyrir 6, 7 og 8 ára. Föstudag 19. maí fyrir 9, 10 og 11 ára. Báða dagana kl. 1.45 eftir hádegi í æfinga sal Þjóðleikhússins, austan megin. Klæðnaður: æfingabúningur eða sundbol ur. — Þau böfn sem verið hafa í ballet tvo' vetur eða lengur, ganga að jafnaði fyrir. Mjög takmarkað verður tekið af algjörum byrjendum. 13. maí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.