Alþýðublaðið - 13.05.1967, Side 14

Alþýðublaðið - 13.05.1967, Side 14
SNYRTING FYRIR HELGINA GUFUBAÐSTOFAN HÓTEL LOFTLEIÐUM Kvenna- og karladeildir: Mánudaga til föstudaga 8.8 Laugardaga 8-5 Sunnudaga 9-12 f.h. Býður yður: Gufubað, sundlaug, sturtubað, nudd kolbogaljós, hvíld. Pantið þá þjónustu er þér óskið í síma 22322. GUFUBAÐSTOFAN Hótel Loftleiðum ONDULA HÁRGREIÐ SLU STOFA Aðalstræti 9. - Sími 13852 HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAR B.5ÖRNSDÓTTUR Hátúni 6. Simi 15493. Skólavörðustíg 21 A, Sími 17762. ANDLITSBÖÐ Sími 40613. KVÖLD- SNYRTING HAND- SNYRTING BÓLU- AÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur Hlégerði 14, Kópavogl. SNYRTING Reynið nýju filter sígarettuna Skemmtifundur Kvenfélags Alþýðuflokksins í Hafnarfirði, verður haldinn í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 16. maí kl. 8,30 e.h. Skemmtiatriði: 1. Avarp: Jón Armann Héðisson við- skiptafræðingur. 2. Upplestur: frú Hulda Runólfsdóttir leikkona. 3. Söngur: Guðmundur Guðjónsson óperu söngvari. 4. Leikþáttur: Róbert og Rúrik. 5. Ávarp:Stefán Júlíusson rithöfundur. Kaffidrykkja — Allt Alþýðuflokksfólk vel- komið. Skemmtinefndin. TILBOÐ ÓSKAST Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, Dodge Wepon og sendiferðabifreiðir er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 17. maí kl. 1—3. Tilboðin verða op’nuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Félag íslenzkra myndlistarmanna. Ungir listamenn 1967 F.Í.M. hefur ákveðið að gangast fyrir sýn ingu á verkum ungra listamanna fyrri hluta júnímánaðar í Listamannaskálanum. Aldurstakmark er 30 ár. Dómnefnd skipa: Steinþór Sigurðsson, Jó- hann Eyfells, Sigurjón Jóhannsson, og Jón Gunnar Árnaso'n. Verkum sé skilað í Listama’nnaskálann föstu daginn 2. júní kl. 4—7. Stjórn F.Í.M. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu. GUÐRÚNAR EIRÍKSDÓTTUR Ránargötu 51 fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 17. maí kl. 10,3# f.h. BÖRN, TENGDABÖRN OG BARNABÖRN 14 13. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.