Alþýðublaðið - 13.05.1967, Side 15

Alþýðublaðið - 13.05.1967, Side 15
Úrskur$ur FramhaiU ai 1. aiuu. meö fleiri frambjóðendum en 24 samtals; aö öðrum kosti væru ákvæði stjórnskipunarlas-a um bámarkstölu frambjóðenda Þýðing- arlaus. Þar sem listi ívars H. Jónsson- ar o.fl. hefur lágreiningslaust ver iö merktur ,meö bókstafnum G sem listi Alþýðubandalagsins og yfirlýst er, að engar breytingar eða leiðréttingar á þeim lista komi til greina, sbr. 38. gr. kosn- ingalaga, verður ekki annar listi borinn fram J nafni Alþýðubanda lagsins, og því ekki annar kostur fyrir hendi en að hafna kröfu um boðsmanna lista Vésteins Óla- sonar o.fl. Samkvæmt þessu verður listi Vésteins Ólasonar o.fl. að teljast utan flokka og merkjast skv. því, sbr. 41 igr. kosningalaga. Ályktunarorð úrskurðarins eru á þessa leið: „Listi borinn fram af Vésteini Ólasyni o.fl. telst ut- an flokka og skal merktur lista- toókstafnum I“. Landskjörstjórn kom saman til fundar í gærkvöldi og ákvað að taka við greinargerð frá umboðs- mönnum Hannibals-listans kl. 8.30 árdegis í dag, og er búizt við að hún felli úrskurð um málið fyrir kl. 3 í dag. Gerið góðan mat betri meö BÍLDUDALS nidursoóiiu grænnieli HtMtilwMrstin Birfl«o»t58 SlS, K.UH<*-fl» flfl Cfl. Leifarstöé Frh. af 1. síðu. svo stórar stöðvar, mikil tæki og mikið fé að slíkt yrði félaginu með öllu ofviða eins og sakir standa, en nú er komin til skjal anna rannsóknaraðferð, sem hægt er að beita án gífurlegs kostn aðar, en það er ljósmyndun inn- an magans með litmyndatækjum sem kallast gastrocamera, og hef- ur Krabbameinsfélagið einmitt eignast slíkt rannsóknartæki, en slík tæki hafa gefið mjög góða raun í Japan, þar sem þau hafa verið mikið notuð. Magakrabbi er algengastur í Japan og Chile og ísland er þriðja í röðinni. Það er því orðin mikil þörf á að hefur því verið lákveðið að hefip þær hér og læknamir Bjarni Bjarnason, Tómas Ámi Jónasson og Haukur Jónasson munu annast þær , en þeir hafa sérstaklega kynnt sér meðferð þessara tækja Fyrst um sinn munu þeir leggja aðaláherzlu á að ná til þeirra, sem eru með sýrulausan maga og með gömul magasár. sem stund um geta ummyndast í krabba mein. í leitarstöð B. hefur eingöngu verið fengizt við leit að legháls og legkrabbameini. Á tímabilinu frá 15. júní 1965 til 15. júní 1966 komu 6885 konur i leitar stöðina til rannsóknar og þar ( voru 3795 utan af landi, en ( 3090 úr Reykjavík. Af þessum konum reyndust 20 hafa krabba mein. Álitið er öruggast að konur j komi alltaf í skoðun á tveggja ' ára fresti. Tveimur læknum hef- ur verið bætt við starfslið stöðv arinnar frá 1. jan. 1967. Frú Alma Þórarinsson er sem áður yfirlæknir stöðvarinnar og hef ur yfirumsjón með öllum rann sóknum og skýrslugerðum, en Ólafur Jensson læknir hefur yfir umsjón og lokaeftirlit með frumu rannsóknum. Auk læknanna starfa við stöðina 5 hjúkrunarkonur og 2 stúlkur starfa við frumurann sóknirnar. Hin almenna leltarstöð Krabba meinsfélags íslands verður 10 ára nú í maí, en það var fyrst og fremst fyrir atbeinai prdfessora Níelsar Dungals, að almenn leit arstöð að krabbameini tók til starfa í Reykjavík í maí 195T. Fersningar Framhald af 6. síðu. Vilborg Pétursdóttir. Grundartúni 1 Þorbjörg Kristinsdóttir, Skagabraut 31 Þorkatla Sigurgeirsd., Kirkjubraut 58 Friðþjófur A. Helgason, Brekkubr. 7 Ómar Sigurðsson, Vesturgötu 144 Sigurjón Skúlason, Stekkjarholtl 16 Sævar Þ. Magnússon, Vallliolti 7 Tómas G. Hallgrímsson, Vesturg. 125 Þorkell Öm Skúlason, Laugarbraut 27 Þorsteinn Jónsson, Stillholti 11 Ævar Rafn Þórisson, Vesturgötu 84 Tilkynning til viðskiptamanna (Jtvegsbanka íslands ÁkveBið hefur veriö, að bankinn verði lokaður á laugardögum frá 15. maí til 30. sept. n.k. Jafnframt hefur verið ákveðið, að afgreiðslur bankans verði fyrst um sinn opnar alla aðra virka daga frá kl. 9,30 til 12 og 13 til 16. Sparisjóðsdeild bankans er einnig opin sömu daga frá kl. 17 til 18,30. Inngangur frá Austurstræti og Lækjartorgi. Útibúið á Laugavegi 105 verður einnig lokað á sama tímabili alla laug- ardaga. Aðra virka daga venður það opið frá kl. 9,30 til 12 og 15 til 18,30. ÚTVEGSBANKIÍSLANDS. f Innra-Hólmsklrkju sunnudaginn 21. mai. Séra Jón M. Guðjónsson. Erltng Þór Pálsson, Lindási. Valur Á. Gunnarsson, Fögrubrekku. Nýtt rit Frh. af 2. síðu. hvaða tök eru á mælingu eða vís- indalegu mati greindar og Ihvaða vanda slíkt mat er bundið. Jafn- framt er reynt að gera grein fyr- ir þeim samfélaigslegu aðstæðum sem ráða verulega þróunarskil- yrðum greindar og hlutdeild henn ar í framvindu menningarinnar. Höfundur styðst vitanlega við skoðanir margra vísindamanna, en bókin er þó ekki síður vaxin upp af rannsóknum hans á ís- lenzkum ungmennum, miklum námsafrekum þeirra annars veg- ar og hörmulegum mistökum í námi hins vegar“. Mannleg greind er 304 bls. að stærð, prentuð í Hólum. Eldisstöð Frh. af 3. siðu. í árnar sumargömlum laxaseiðum eða gön'guseiðum. Gönguseiðunum í Laxeldisstöð- inni verður svo sleppt úr eldis- tjörnunum þegar hlýnar og göngu- tíminn byrjar, og munu þau ganga I sjó út í Kollafjörðinn eða verða skilað í ár, sem stöðin hefur feng ið hrogn úr, í þriðja lagi seld tál þess að sleppa í ár víðsvegar um landið. Þetta er fimmta árið, sem gönguseiðum er sleppt út í Lax- eldisstöðinni og í fyrra gen'gu upp i tjarnir eldisstöðvarinnar rúm- lega 700 laxar aðallega af göngu seiðum, sem sleppt hafði verið árið áður. Þessa dagana stendur yfir merk , ing á seiðunum og verða um 15 I þúsund seiði merkt að þessu sinni. í stjórn Laxeldisstöðvarinnar eru Þór Guðjónsson, veiðimála- stjóri, Guðmundur Oddsson, for- stjóri, Jón Sigurðsson, hagsýslu- stjóri, Svanbjöm Frímannsson, bankastjóri og Sigsteinn Pálsson, hreppstjóri, Blikastöðum. Veiði- málastjóri er framkvæmdastjóri stöðvarinnar og Eyjólfur Guð- mundsson er settur stöðvarstjóri. Úthlutun Frh. af 2. síðu. Ingi Kristjánsson, Guðrún frá Lundi, Gunnar Dal, Gunnar M. Magnúss, Gunnfríður Jónsdóttir, Hafsteinn Austmann, Hallgrímur Helgason, Hannes Pétursson, Hann es Sigfússon, Heiðrekur Guð- mundsson, Indriði G. Þorsteins- son, Jóhann-Hjálmarsson, Jóhann- es Helgi, Jóhannes Jóhannesson, Jón Björnsson, Jón Helgason pró- fessor, Jón Nordal, Jón Óskar, Jón Sigurbjörnson, Jón úr Vör, Jón Þórarinsson, Jökull Jakobs- son, Karl Kvaran, Karl O. Run- ólfsson, Kristinn Pétursson list- málari, Kristján Davíðsson, Kristj án frá Djúpalæk, Leifur Þórarins- son, Magnús Á. Árnason, María Markan, Matthías Johannessen, Nína Tryggvadóttir, Ólöf Plsdótt- ir, Óskar Aðalsteinn, Pétur Frið- rik Sigurðsson, Rósberg G. Snæ- dal, Sigurður' Sigurðsson, Sigur- jón Jonsson, Stefán íslandi, Stef- án Júlíusson, Steinar Sigurjóns- son, Steinþór Sigurðsson, Sveinn Þórarinsson, Sverrir Haraldsson listmálari, Thor Vilhjálmson, Val- týr Pétursson, Veturliði Gunnars son, Þorgeir Sveinbjarnarson, Þor steinn frá Hamri, Þorsteinn Valdi marsson, Þórarinn Guðmundsson, Þórarinn Jónsson, Þórleifur Bjarnason, Þóroddur Guðmunds- son. Balastore gluggatjðldin j Balastore gluggatjöldin eru í senn þægileg og smekkleg. Uppsetning er afar auðveld, og létt verk að halda þeim hreinum. Fáanleg í breiddum frá 40-260 sm (hleypur á 10 sm). Margra ára ending. Vindutjöld Framleiðum vindutjöld í öllum stærðum eftir máli. ........ .......— > Lítið inn, þegar þér eigið leið um Laugaveginn! Húsgagnaverzlun KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13, sími 13879 HALLÓ! í dag opnar Eggert Guðmundsson mál- verkasýningu í vinnustofu sinni aö Há- túni 11. Sýningin er opin alla daga frá ki. 2—10 eh. til 23. maí 13. maí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.