Alþýðublaðið - 13.05.1967, Side 16

Alþýðublaðið - 13.05.1967, Side 16
I’ Tilkynning UM BREYTIAN AF6REIÐSLUTÍMA Frá og með 16. maí 1967 verður afgreiðslutími aðalbankans sem hér seg ir: Alla virka daga nema laugardaga kl. 9.30—12.30 og kl. 1—3.30 e.h. Þá verður tekin upp síðdegisafgreiðsla fyrir sparisjóðs- og hlaupareikn ingsviðskipti kl. 5—6.30 alla virka daga nema laugardaga. Frá 15. maí til 30. sept. 1967 verður aðalbankinn ásamt öllum útibúum bankans í Reykjavík lokaður á laugardögum. Athygli er hér með vakin á að víxlar sem falla í gjalddaga á fimmtudög um á ofangreindu tímabili verða að greiðast fyrir lokun aðalbankans (kl. 3,30) daginn eftir, svo komist verði hjá afsögn. Austurbæjarútibú, Laugavegi 114 verður frá sama tíma opið kl. 9.30—12 kl. 1—3 og 5—6.30 alla virka dags nema laugardaga. Búnaðarbanki íslands. ■: DANMERKUR dagana 18. júlí — 1. ágúst 1967. fyrir kr. 4.700,00 | Innifalið í verði: Flugferðir, férðir til og frá flugvöllum söluskattur og fararsjórn. Flogið verður til Kaupmannahafnar þriðjudaginn 18. júlí og dvalist þar næstu 13 dagana að mestu leyti. En efnt verður til sameiginlegra ferða, undir stjórn fararstjóra m.a. um Sjáland, Fjón, til Svíþjóðar og Þýzkalands, auk ýmissa smærri skoðunarferða í Kaupmannahöfn, Þessar ferðir greiðast sérstaklega og er þátttakendum í sjálfs vald sett hvort þeir taka þátt í þeim. Þátttakendur ráða hvar þeir búa í Kaupmannahöfn, en þó skulu þeir láta fararstjóra vita um dvalarstað sinn. Hins vegar mun þeim, sem þess óska, útveguð gisting á Hótel Absalon eða öðru hóteli í sama verðflokki og kostar kr. 200.00 fyrir hverja nótt. . Þar sem takmarkaður hópur kemst í ferðina, er áríð- andi að tilkynna þátttöku sem fyrst og eigi síðar en 1. júní næstkomandi. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Alþýðu- flokksins, símar 16724 og 15020. Þar er einnig hægt að fá bæklinga um ferðalagið. Öllum er heimil þátttaka í ferðinni. Hann er með hina viðurkenndu 1.2 lítra vél, sem er 41.5 h.a. — Sjólfvirku innsogi — Al-sam- hraðastilltur fjögurra hraða gír- kassa — Vökva-bremsur. Hann er með: Rúðusprautu — Hitablástur á framrúðu á þrem stöðum — Vindrúður, til að fyr- irbyggja dragsúg í loftræstingu — Tvær -hitalokur við fótrými að framan og tvær afturí. Hann er með: öryggislæsingar á dyrum — Hurðahúna, sem eru felldir inn í hurðarklæðningu, og handgrip á hurðum. Hann er með: Stillanleg fram- sæti og bök — þvottekta leður- líkisklæðningu á sætum — Plast- kiæðningu í lofti — Gúmmímott- ur á gólfi — Klæðningu á hlið- um fótrýmis að framan. Hann er með: Krómaða stuðara — Krómaða hjólkoppa — Króm- lista á hliðum. Þér getið fengið VW 1200 í perluhvítum, Ijósgráum, rubí-rauðum og bláum lit. Og verðið er kr. 136.800,— K©fb!gD, SKOÐIÐ 00 REYMSLUAK3Ð Nú getum v/ð boð/ð Volkswagen-bíl, sem kostar 136.800krónur Hvers konar bíil er það? ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.