Alþýðublaðið - 06.09.1967, Side 1

Alþýðublaðið - 06.09.1967, Side 1
Mí&víkutfagor 8. ágúst 1967 — 48. árg. 165. ttl. - VERO 7 KR Þegar lei'ð á brúarvígsluathöfnina við Jökulsá sl. laugardagr fór að faekka í samkomusalnura, enda voru góðir hátalarar í gangi, þannig að orð rnanna heyrðust víté um grundir. Sigurð ur Björnsson frá Kvískerjum flutti eina merkustu ræðuna, sem haldin var við athöfnina, en hann rakti ítarlega samskipti Jökulsár við nágranna sína. Því miður hlustuðu færri en skyldi á orð hans, en umhverfs ræðustólinn hafði þó tekið sér stöðu hópur vaskra áheyranda, scm ekkert orð létu fram hjá sér fara. ingamar mundu auka á hatur suð ur-víetnama í garð Thieu-Ky-klík- unnar, eins og það var orðað. Þetta eru harðvítugustu mótmæli 'sem enn hafa komið fram út' af kosningunum í Suður-Víetnam. HIN nýja fiskvinnsluverksmiðja, sem dótturfyrirtækí Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna, Coldwater Seafood Corp., er nú að Iáta reisa í BandarikjunUm, verður tekin í notkun í desember næstkomandi. Nýja verksmíðjan er staðsett í bænum Cambrídge og er það skammt frá Nanticoke, þar sem gamla verksmiðja Coldwaters er. Jafnskjótt og nýja verksmiðjan hefur starfseml sina, verður sú gamla lögð niður. Hluti af vél- um hennar og tækjum verður flutt ur í nýju verksmiðjuna, en afgang urinn seldur. Blaðið hafði sambarrd við Gunn ar Guðjónsson formann Sölumið- stöðvarinnar og sagði hann áð þrenging bandarlskra flskmark- aða hafi gert það nauðsynlegt fyr ir Coldwater að bæta aðstöðu sína og koma henni í nýtízkulegra Qrorf. Var mjög óhægt orðið um vik í Nantlcoke og erfitt að halda verk smiðjunni þar í samræmi við kröfur tímans. Engar teljandi breytingar verða á framleiðslu Coldwaters við til- komu nýju verksmiðjunnar, og af- urðir hennar verða svipaðar þeirr ar gömlu. BANASLYS Sá hörmnlegi atburffur gcrfffet á Akranesi í fyrradag, aff 17 ára þilt ur féll niffnr nm þak á húsi, þar sem hann vax viff störf sín, og slasaffist svo mikið, aff hann léfc lífiff á sjúkrahúsi þá um kvöldið. Nánari málsatvik eru þau, aff drengurinn var að vinna að end urnýjun á þakjárni á þaki gam- als smíðahúss í eigu Dráttarbraut ar Akraness. Hús þetta er ekki lengur í fullri notkun og var eng inn staddur inni í því eða í nán- asta umhverfi þess, þegar slysið varð. Pilturinn mun Ihafa rofið gat ö þekju Ihússins og átt að setja nýja þakplötu í staðinn, en einhverra hluta vegna fallið gegn um gatið niður ó gólf smíðahúss- ins. SÍÐASTA Jaugardag var kveffinn upp í sakadómi ísa fjarffar dómur í máli skip- stjórans á brezka togaranum Bombardier frá Grimsby. Vár sklpstjórinn dæmdur í 400 þúsund króna sekt og afli og veiffai-færi gerff upp- tæk. Er þetta hæsta sekt, sem skipstjóra hefur veriff gert a5 greiffa frá því aff breytingar voru gerffar á fiskveiffilöggjöfinni um hækkun sekta vegna land- helgisbrota. Fór tvisvar yfir hafið FLASKA, sem kastað var í hafið í maí 1966 undan Grænlands- ströndum fannst 6. ágúst s. 1. hér við ísland, nálægt Vík í Mýrdal. Það var Hilmar Bárðarson, sem fann gripinn og tilkynnti hann fundinn til brezka blaðsins ,,The Guardian“ en um það var beðið í blaðsnepli, sem var í flöskunni. Nánari málavextir eru þeir, að Ibrezka stórblaðið „The Guardian“ stóð að Vínlandsleiðangri í fyrra og var notuð þar til skútan „Grif- fin“. Einn af áhöfninni varpaði Framhald á 9. síðu. Skutu á Jórdani Amman 5. 9. (NTB-Reuter) ÞVÍ var lýst yfir í Jórdan í dag, að ísraelskir hermenn hefffu skot- iff á jórdanska herinn á fijórum stöffum mefffram ánni Jórdan. Talsmaður hersins í Amman sagði, að tveir jórdanskir hermenn hefðu verið særðir. ísraelsmenn hefðu margir særzt og einnig Framhald á bls. 9. frá Hanoi HANOI-stjórnin rak upp mikið reiðiöskur í gær vegna úrslitanna í kosningunum í Suður-Víetnam. j Var því lýst yfir í forustugrein aðalmálgagns Hanoi-stjórnarinnar að Thieu og Ky, nýkjörnir forseti og varaforseti, væru mestu „land- ráðamenn Víetnam, sem héldu sig að blóði drifnum skóhælum am- erískra yfirboðara sinna". Johnson, Bandaríkjaforseti, seg ir málgagn Hanoi-stjórnarinnar, | veit mæta vel hvílíkan skopleik I hann setti á svið. En hann veit einnig hvílíkan ósigur hann á framundan, bætti blaðið við. Þá segir blaðið einnig að kosn- Fer í gang fyrir jolin Reiðiöskur

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.