Alþýðublaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.09.1967, Blaðsíða 6
s KILNAÐUR nefnist saga eftir Einar H. Kvaran sem sker sig að nokkru úr öðrum verkum hans. Sagan gerist í þann mund sem Ámeríkuferðir voru að hefj- ast hér á' landi, og lýsir upphafi þeirra í Sólheimasveit; frásögn- in af því fyrst í sögunni hvern- ig þessi „faraldur” berst í sveitina er með kuldalegum hæðnis- og galgopablæ. Höfund- ur dæmir ekki um Ameríku- ferðir berum orðum. En smit- berinn í sögunni, signor Þorlók- Vtr í Sólheimum, góður og gild- ur bóndi á sveitarvísu, lætar freistast til ferðarinnar af þvi að lesa í blaði frósögn manas sem aðeins hafði dvalið fáa daga vestra á velgengnínni þar, og það sem cinkutn freistar haas er frásögn blaðsins af manai sem fluttist öreigi vestur fyrir tuttugu órunt — ,,en væri ná orðinn svo fnikiU burgeis hann léti slátr* nokkrum huntír- uðum svina á hverjum degi, seldi kjöt sitt £ höil sem væri glæsilegri ea konungahallir Norðurálfunnar, og ætti milli- ónir dollara.” Það er fyrir for- dæmi Þorláks að vesturfara-hug- myndin grípur um sig i Sói- heimasveit, gengur eins og far- sótt milli hæjanna; höfundw lætur lesendum eftir að dæaut hve viturlegt þetta ráð sé þó sá dómur geti ekki orðið nema á eina leið eftir lýsingunni. Hon- um til frekari staðfestingar kemur svo lýsing Egils í Sói- heimakoti sera var „skýr maður og skynsamur....... og gerði sér engar vitleysu-ímyndanir um auðlegð sem hann ætti í vændum vestra.” Hann fer vest- ur til að komast hjá' því að þiggja af sveit. En þetta er ein- ungis inngangur sjálfrar 6Ög- unnar: Egill í Sólheimakoti á móður, Signýju gömlu, sem býr hjá dóttur sinni, efnakonu þar í sveitinni. Egill er augasteinn- inn hennar, allt hennar líf og yndi þar sem hann er; án hans getur hún ekki hugsað sér að lifa. Seinni hluti sögunnar lýsir örvæntingu gömlu konunnar frammi fyrir óumflýjanlegum ör- lögum, þeirri ofurkröfu sem til hennar er gerð : „Ó, drottinn, heimtaðu ekki of mikið af mér. Og kenndu mér að skilja að þú sért góður! — Og það var eias og efasemdirnar hryndu ofan á veika og vanmáttuga sálina og lömuðu hana. Og það var eins og sorgin breiddi yfir hana snjóblæju. Hún grét ekki.. Og hún hugsaði ekki. Aðeins titr- ingur við og við í hrörlegum líkamanum. Annars allt kyrrt. Þangað til svefninn kom.” Þetta eru niðurlagsorðin. Vandi Sig- nýjar gömlu, og sögunnar, er ekki leystur, og verður ekki leystur; en Agli syni hennar finnst „ólán sitt meira en ann- arra manna.” Sagan er um „sí- felldan ósigur, siðferðilegar og andlegar hrakfarir” eins og Einar Kraran komst að orði um Upp við Fossa Þorgils gjallanda, en — „það liggur nokkurn veg- inn í hlutarins eðli að slíkt efni er ekki mikill ánægjuauki fyrir lesendur,” Og kannski ekki mjög uppbyggilegt heldur. • ( ^^fugt við Gest Pálsson eykst Þorgilsi gjallanda • listarmegin þegar dregur úr ádeilu og um- vöndun sagnanna Ofan úr sveit- um, við það að einbeita sér að mannlegn tilfinníngalífi undir yfirborði félagslegra samskipta; og að þvi skapi þokast höfundwr- inn á bak við efnivið sinn. Hafi skilnaður Eiaars Kvarans á sínum tíma verlð „ácLeiia” á „Aroerflfcufarganið”, sera vei má vera, var það vegna tilfinuinffa- semi sögunnar; hóðuleg lýaíag hennar á vesturfarasóttlnai I Sólheiraasreit er einangto itm- gangur að þvi böli, þeirri kriH sem leiðk’ af skýrri og skynsara- íegri ákvörðun Egds í Sólhelraa- koti; söguraaður sero hefur lýsí öl;U» þessM oe metið að sfnura hætti dregur sig í hlé fyrir h«g- arstriðá gömlu konunnar, lætw þjáningu hennar tala eina u9 sögulokura. Hún er ólyktun sög- unnar, Ádeila Kærlelksbeimilis- ins stafar ekki af því að „fer iila fyrir” Öxrou ét Hrauni heldur er þar dregin upp samfelld' nið- raynd samfélaga sem kastar á glæ sakleysi, hreinleika, göfgi undir yfirskini síns kristilega kærleika; og það er niðið sjálft sem gerir söguna varanlega. 1 Upp við Fossa lýsir Þorgils gjaU- andi einnig kristilegri skinhelgi, hræsni og heigulshætti; en þeir sem lesa hana einungis sém „á- deilu á prestana” hljóta að fara á mis við það sem mestu skipt- ir í sögunni; það er hin þung- færa tilfinningasemi höfundar- ins £ verkinu, glóð óhelgra til- finninga undir niðri veruleika- lýsingu sögunnar. Sögusviðið er hugarheimur Brands, Gróu, Geirmundar, mótaður af þvi þjóðfélagi þar sem þau lifa og sagan uppmálar af náinni inn- lífri þekkingu um leið og hún gagnrýnir það; hún lýsir blekktu og eyddu tilfinningallfi. Þar verður raust sögumannsins auð- kennilegust sem hann lýsir sjálf- ur eldinum sem tærir sögufólk hans innan og leggur heim þess í rúst; „Stundin var stutt. Brandur gat komið heim -með lömbra þegar minnst varði. Þau stóðu við þilið hjá stofuglugganum, voru búin að átta sig á því hvað þessi stund breytti lífi þeirra og lífsgleði mikið. Þau hlutu að skilja, slíta sambandið, kefja ástina og ástríðurnar. Þoku mekkinum svifaði frá tunglinu sem snöggvast. Þau hnigu hvort að öðru; varirnar mættust; aug- un störðu; drukku ást, angur og minningu; sorgfögur I skilnað- inum; saklaus og hrekklaus á þvi andartaki. Svo lagði móðu yfir þau. Bólstur huldi aftur tunglið, tökunum var sleppt; tvö andvörp; hægt fótatak og marrið í hurðinni. Myrkur úti og inni. ísingin féll seint og jafnt; klaka- nálamar silfruðu og svelluðu allt sem úti var, bæði menn og skepnur, barfenni, víðikjörr, kietta og haglendi. í bænum á Fossi niðaði nóttin; súginn af hráslaga loftsins lagði inn í dyrnar, inn í göngin, fast að eld- inum sem smaug titrandi milli taðflaganna og reyndi til, rauð- ur og reykrammur að kveikja í þeim; niðurlútur við stritið, ið- inn og þrásækinn við starfann.” á nokkrum almennum staðhæf- ingum, eins konar formála sem segja má að sagan dragi síðan dæmi sín af: „Engin vera á jarð- ríkj er eins hamingjusöm eins og ung stúlka sem er hraust og fríð sýnum. — Og enga veru leggur óhamingjan eins í ein- elti. Þar vaka hinar grimmu nornir stöðugt yfir bráð sinni og eru alltaf og alls staðar nálæg- ar. Það er næstum ótrúlegt hve lítil atvik geta dregið ævilangt auðnuleysi á eftir sér.” Og hann Jýkur henni með efíirmála sem að visu má segja að bendi til framhalds Höllu, Heiðarbýlis- sagnanna, en einkum er þó nið- urstaða og ályktun þess sem þegar er sagt; sögu Höllu gæti hófi hina fjálglegu lýsingu á húsakynnum og húsbúnaði Þor- geirs verzlunarstjóra í Leysingu. En eigi lesandi að hafa gagn og gæði sagnanna hlýtur hann engu að síður að samþykkja þessu mati höfundar, ekki orði til orðs, atriði fyrir matsatriði, en í öllum megingreinum engu að síður, fallast á stórmennsku Höllu, Þorgeirs, séra Torfa í Borgura með honum. Fari höf- undur „innan í” sögufólk sitt og líti söguna augum þess er það ævinlega gert til að stuðla að, rökstyðja þetta mat, ekki til að færa söguna sjálfa fram raeð þessum hætti; og þetta er ævin- lega gert með milligöngu bö£- undarins sjálfs. með hans eigiS ÞÆTTIR UM SKÁLDSÖGUR 3: Ásýnd sögumai EFTIR Úlaf iónsson ear konungur í húeakynnum danskrar selstöðuverzlunar. .. Grímur kaupmaður Gests Páls- sonar dregur langan slóða i bók- menntunum. Þorgeir verzlunar- stjóri í Leysingu Jóns Trausta hefur tekið að erfðum skatthol- ið góða frá Grími, og Þorgeir vill vera tragísk persóna éins og Grímur, klofinn hugur sem eyð- ir sjálfum sér í fárlegum fang- brögðum. Hjá Jóni Trausta þarf enginn að vefjast í vafa um er- indi, boðskap, ádeilu sögunnar, né uppbyggilegan tilgang; höf- undur er sjálfur ódulbúinn, á- stríðufullur þátttakandi sögu sinnar frá öndverðu. Hér er lcomið víðsfjarri upphafinni ró hins epíska sögumanns Jóns Thoroddsens, og þar með þeirri hugmynd að heimurinn standi kyrr, óbreytiiegur; Jón Trausti þarf stöðugt að vera að trana sínu eigin mati á' sögunni, sögu- fólki og atvikum að lesandanum, lýsa því skýrt og skorinort hve stórbrotið eða lítilsiglt sé það líf sem hann lýsir, jafnvel mann- lífið eins og það leggur sig. Hann .byrjar sögu sína af Höllu raunverulega lokið með þessum orðum: „Þannig skildu þau, Halla og presturinn til þess hvort fyr- ir sig að eyða ævi sinni í bann- færingu ástarvana hjónabands. Þau gengu hvori sinn ákveðna veg. Hún til kvenlegrar stór- mennsku í þrautum og mann- raunum, fátækt og fyrirlitningu — sem er hlutskipti svo margra alþýðumanna á íslandi. Hann til kennimannlegrar lítilmennsku — til yfirskins og augnaþjónustu, bæði upp á við og niður á við í embættisstarfi sínu — til lífs sem var stöðug leit eftir nautn- um og munaði, til að reyna að fylla upp hið innra tóm, og jafnframt stöðug undanbrögð, stöðugur flótti undan ábyrgð og óþægindum.” ■ etta kann að þykja frumstæð aðferð, listsnauður söguháttur; hver einasti lesandi Jóns Trausta hlýtur að muna mörg dæmi þess að misræmið verði beinlínis spaugilegt milli hans eigin mats á því sem fyrir ber í sögunni og þeirrar skoðunar sem höf. vill halda að honum, sbr. af handa- mat á mönnum og viðburðum, til viðmiðunar við þessar hugar- liræringar. Enda er Jóni Trausta annt um að sjá sögufólk sitt á stóru víðu sviðL Halla og Heið- arbýlissögumar voru stærsta samfellda skáldsaga íslenzks liöf- undar fram að þeim tíma, og þar gætir jafnan þjóðfélagslegrar baksýnar höfundarins sem legg- ur ódulið mat ó raunverulega at- burði; sjálf bókarheitin Leysing og Borgir veita vísbending um þjóðfélagslega afstöðu. í „kaup- staðarsögunni” Leysingu er bak- sýn verksins verzlunarsaga ís- lands í lok 19du aldar, ekki ein- asta sönn eða ósönn „innan verksins” heldur gerir hún með sjálíum þessum söguhætti tilkall til að lýsa raunverulegri þróun verzlunarmálanna. Fyrir þetta tilkall kann ádeila sögunnar á skuldaverzlun og óskilsemi að hafa verið virk og nýtileg á sín- um tíma. En sögunni nægir ekki svo almenn umvöndun. Henni nægir ekki minna en gera mál- svara nýjustu verzlunarhátta, kaupfélagsverzlunarinnar, að lyddum og lítilmennum í sög- unni, lýsa skuldaverzlunina sök bænda sjálfra, en leggja píslar- LHXhSJ : • • . i.:r ti 0 6. ágúst 1967 • — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.