Alþýðublaðið - 06.09.1967, Qupperneq 2
DAGSTUND
n SJÓNVARP 1
18.00 Grallaraspóamir.
Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna
og Barbera. íslenzkúr texti:
Ellert Sigurbjörnsson.
18.25 Denni dæmalausi.
Aðalhlutverkiö leikur Jay North.
íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns-
dóttir.'
Hié:
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir.
Teiknimynd um Fred Flintstone
og félaga.
íslenzkur texti: Pétur H. Snæ-
land.
20.55 Á eiturslöngubúi.
Myndin sýnir þá óvenjulegu iðju
að veiða og ala eiturslöngur í vís
indaskynl. íslenzkur texti: Jón
B, Sigurösson,
21.25 „Rauða gulli eru strengirnir snún
ir“.
Listamenn frá Studio den Fru-
hen Musik £ Munchen flytja
söngva og dansa frá fyrri öldum
og ieikið er á gömul hljóðfæri.
Kynnir er Þorkell Sigurbjörnsson.
2f.40 Syndirnar sjö.
(Kind hearts and coronets).
Brezk gamanmynd frá 1949. í
aðalhlutverki Alec Guiness, Val-
erie Hobson, Dennls Price og Jo
an Greenwood. íslenzkur texti:
Óskar Ingimarsson.
Áður sýnd 2, september 1967.
23.25 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP1
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfiml. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfr.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Kristín Magnús les framhaldssög-
una Karóla eftir Joan Grant í
Tilkynning frá HF.
Eimskipafélagi íslands
Svo sem kunnugt er, eyðilagðist vöruskemma
Eimskipafélags íslands í Borgarskála af eldi
30. ágúst sl. Þrír menn, þeir Einar Sveinsson
byggingameistari, Björgvin Jónsson kaup-
maður og Sigurgestur Guðjónsson bifvéla-
virki, hafa verið dómkvaddir af borgardómara
embættinu í Reykjavík til þess að fylgjast
með og ákvarða, hvað af vöruleifum sé ónýtt
oghafa yfirumsjón með því, hverju skuli hald-
ið til haga.
Hreinsun brunarústanna mun standa yfir í
næstu daga.
Vörueigendum er bent á að snúa sér til hinna
dómkvöddu manna, sem staddir eru á bruna-
staðnum, ef þeir vilja fylgjast með og kanna
í hverju ásigkomulagi vörur þeirra eru.
Reykjavík, 2. september 1967.
Hf. Eimskipafélag íslands.
þýðingu Steinunnar Briem (6).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Joe Fingers Carr leikur á píanó,
Ella Fitzgerald og Louis Arm-
strong skemmta á konscrt, Alfred
Hause og hljómsveit leika dans-
lagasyrpu, Antonio Jobim syngur
og Stan Getz loikur, Roger Wagn
er kórinn syngur ameríak Þjóð-
lög og Laurindo Almcida og hljóm
sveit leika bossa nova lög.
16.30 Síðdegisútvarp.
Veðurfregnir. íslenzk lög og klass
ísk tónlist (17.00 Fréttir).
Emil Thorodssen leikur Vikivaka
eftir Sveinbjörn Sveinbjömsson.
Boris Christov syngur rússnesk
þjóðlög. Hljómsveitin Philharmon-
ia leikur Túskildingstónlist eftir
Kurt Weill. Kathleen Ferrier og
Peter Pears syngja brezk þjóð-
lög. Gina Bachauer leikur með
► Konunglegu fílharmoniusveitinni í
Lundúnum Píanókonsert í a-moll
eftir Grieg, George Weldon stj.
17.45 Lög á nikkuna.
Mogens Ellegaard og Adriano leika.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskiá kvöldslns.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Dýr og gróður.
Ólafur B. Guðmundsson talar um
blóðberg.
19.35 Tækni og víslndl.
Dr. Halldór Þormar flytur erindi.
19.50 Sönglög eftir Franz Liszt.
Ungverskir llstamenn flytja.
20.20 Heimspekingurlnn í hásætinu.
Jón R. Hjálmarsson skólastj. flyt-
ur erindi.
20.40 Toscaninl stjórnar NBC sinfóníu-
hljómsveitinni, sem lelkur forleiki
eftir Cherubinl og Rossini.
21.00 Fréttir.
21.30 íslenzk tónlist.
a. Fiðlusónata eftir Jón S. Jóns-
son. Einar G. Sveinbjömsson og
Þorkeil Sigurbjömsson leika. b.
Rhapsódía fyrir hljómsveit eftir
Hallgrím Helgason. Sinfóníuhljóm
sveit íslands leikur, Igor Buketoff
stjórnar.
22.10 Kvöldsagan: Tímagöngin eftir
Murray Leinster. Eiður Guðnason
les (8).
22.30 Veðurfregnir.
Á sumarkvöldi. Magnús Ingimars-
son kynnir músík af ýmsu tagi.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SKIPAFRETTIR
H.f. Eimskipafélag íslands. Bakka
foss fór frá Antwerpen 5/9 til Lon-
don, Hull og Rvíkur. Brúarfoss fór
frá Keflavík 26/8 til Cambridge, Nor
folk og New York. Dettifoss fór frá
Grundarfirði 5/9 til Patreksfjarðar,
Tánlknafjarðar, Þingeyrar, Flateyrar,
Súgandafjarðar og ísafjarðar. Fjall-
foss fór frá Reyðarfirði í dag 5/9 til
Rvíkur. Goðafoss fer frá Grimsby 6/9
til Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur.
Gullfoss fór frá Leith 4/9 til Rvíkur.
Lagarfoss er í Hamborg. Mánafoss
kom til Rvíkur 5/9 og fer til Akra-
ness kl. 06.00 í fyrramálið 6/9. Reykja
foss fór frá Veatmannaeyjum 2/9 til
Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór
frá New York 1/9 til Rvíkur. Skóga
foss fór frá Hamborg 2/9 til Rvik-
ur. Tungufoss fór frá Bergen 2/9
væntanlegur til Þorlákshafnar í
gærkvöldi. Askja fór frá Avonmouth
í gærdag til Newliaven, London, Fuhr
og Gdynia. Rannö fór frá Jakobstad
£ gærdag til Umeá, Kotka og Vent-
splls. Marietje Böhmer fór frá Rvik
kl. 18.00 í gærdag til Seyðisfjarðar.
Seeadler fer frá Avonmouth í dag til
Emden. Utan skrifstofutíma eru skipa
fréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara
2-1466.
Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá
Rvík kl. 20.00 í kvöld austur. um
land í hringferð. Herjólfur er í Rvík.
Blikur er á Vestfjörðum á norður-
leið. Herðubreið fer frá Rvík á morg
un til Vestmannacyja og Hornafjarð-
Hafskip h.f. Langá er £ Reykja*
vík. Laxá fór frá Grindavík i gær
til Belfast, Bridgewater og llamborg.
ar Rangá fer frá Sables £ dag til
Bordeaux. Selá er í Rotterdam.
Tilboð óskast í smíði 207 hverfiglugga í byggingu Hand-
ritastofnunar og Háskóla íslands í Reykjavík.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn kr. 1000.-
skilatryggðingu.
Nýít...Nýtt
Chesterfield
filter
með hinu góða
Chesierfíeld
hragfði... fg
Loksins kom HSler
sígaretta meS sönnu
tóbaksbragði
JReynið góða bragðið
Steynið
Chesteríieid HSter
2 6. ágúst 1967
ALÞY0UBLAÐIÐ