Alþýðublaðið - 06.09.1967, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 06.09.1967, Qupperneq 10
BJÖRK SETTIISLANDS- MET í FIMMTARÞRAUT Ólafur Guðmundss. íslands- meistari 1 tugþraut 6673 st. ÍSLANDSMÓTI karla og kvenna í frjálsíþróttum lauk um síðustu helgl. Keppt var í fimmtarþraut kvenna og 10 km hlaupi, 4x800 m boðhlaupi og tugþraut karla. í fimmtarþrautinni setti Björk Ingimundardóttir, UMSB, nýtt ís- landsmet, hlaut 3547 stig. Gamla metið átti Sigríður Sigurðardóttir, ÍR, 3532 stig, sett 1964. Afrek Bjarkar í einstökum greinum voru sem hér segir. 80 m grindahlaup 14,4 sek. kúluvarp 8,55 m, hástökk 1,40 m, langstökk 5,36 m og 200 m hlaup 27,1 sek. Afrekið í lang- stökki er 4 sm betra en íslands- metið, en ekki er enn vitað hvort það verður staðfest, þar sem með- vindur var nokkur. Tíminn í 200 m hlauþi er sá sami og ísl.metið, Akureyri - KR Akranes / 2. KR og Akureyri léku í I. deild á Akureyri á' sunnudag. Leikurinn var tilþrifalítill frá upphafi til loka og olli hinum þrjú þúsund áhorfendum miklum vonbrigðum. Leikur KR-inga einkenndist af al- gjöru varnarspili, 9 og 10 leik- merrn léku í vörn mestallan tím- ann. — Enda fór svo að ekkert mark var skorað og KR-ingar hafa þar með tryggt' sér rétt til að leika í I. deild næsta ár og Akumesing- ar eru fallnir niður í 2. deild, hvernig sem leikur Fram fer á laugardag. StaSan í 1. deild: Akureyri 10 6 1 3 21:11 13 Fram 9 4 4 1 13:10 12 Valur Keflavik KR Akranes 0:0- deild 9 5 2 2 17:15 12 9 3 2 4 7: 9 8 10 3 1 6 15:18 7 9 2 0 7 9:19 4 sem Björk á ásamt Kristínu Jóns- dóttur, UMSK og Þuríði Jónsdótt- ur, HSK. Lilja Sigurðardóttir, HSÞ, varð önnur, hlaut 3541 stig, sem einn- ig er betra en gamla íslandsmetið. Árangur Lilju í einstökum grein- um var þessi: 80 m grindahlaup 12,3 sek., kúluvarp 7,16 m, há- Framhald á 11. síðu. Norðmenn sig- ruðu Svia 3:1 Svíar og Norðmenn léku lands- leik í knattspymu á Ullevaal-leik vanginum í Osló á sunnudag. Norð menn sigruðu, skoruðu 3 mörk gegn 1. í leikhléi var staðan eitt mark gegn einu. Sænskur leik- maður varð að víkja af leikvelli vegna meiðsla og urðu Svíar því að leika 10 það sem eftir var. Leikur þessi var liður í Evrópu keppni landsliða. í riðli með Sví um og Norðmönnum eru Búlgar- ar og Portúgalar. Agætur árangur íslenzku unglinganna f Hafniaden Atta íslenzkir unglingar tóku þátt í afmælismóti í Kaupmanna höfn sem haldið var í sl. viku í tilefni 800 ára afmælis borgar- Jafntefli og tvö töp ÍBK í V-Þýzkalandi FYRSTU deildarlið ÍBK kom úr keppnisferðalagi til Vestur-Þýzka- lands i gær. Liðið dvaldi ytra , í boði Sportclub 07, sem hingað kom í fyrra. Hafsteinn Guðmundsson, for- maður ÍBK sagði í viðtali við í- þróttasíðuna, að ferðin hefði geng i ðvel og móttökur allar verið með ágætum. Keflvíkingar léku þrjá leiki, sá fyrstt fór fram í Bad-Neuenhar við Sportclub 07 og Þjóðverjarn- ir sigruðu með 4:2. Sportclub 07 er í svokallaðri ,,Landsliga“. Liðið var mun sterkara en í fyrra. Næst léku Keflvíkingar við FC Plaid og þeim leik lauk með jafntefli 1:1. Þriðji leikurinn fór fram í Essen og þá mættu Keflvíkingar Essen- Byfang. Þjóðverjar sigruðu 5:2. Allir leikimir fóru fram á mal- arvelli og við Ijós. | ABERDEEN | KR í DAG í DAG leika KR og Aberdeen* jyrri leik sinn í Evrópubikar-] keppni bikarmeistara. Leikur-1 inn jer jram í Aberdeen. Síðarii leikuri/nn verður háður í \ Reykjvik ejtir viku. Aberdeen lék við Celtic um{ helgina í bikarkeppni deildar- ( liða og tapaði 5:1. innar .Mikið var um dýrðir í sarr bandi við mót þetta og meðal anr ars sýndi Danny Kaye, hinn heims kunni leikari listir sínar við setr ingu mótsins. Á mótinu kepptu 8 ísl. ungling ar 17 ára og yngri 4 piltar og < stúlkur. Allir piltarnir komust úrslit ,en sex kepptu til úrslití í hverri grein. Snorri Ásgeirssor var sá eini, sem hlaut verðlaun ‘hann varð 'þriðji i 110 metri grindafhlaupi, hljóp á 16,8 sel úndum. Finnbjörn Finnbjörnsson varð fimmti í spjótkasti, kast aði 46,04 metra, Friðrik Þór Ósl arsson varð fimmti í þrístökki stökk 12,99 metra og loks sett Rudolf Adolfsson sveinamet í 40 m. hlaupi, Ihljóp á 53,9 sekúu um. Hann vann sér rétt til ai hlaupa til úrslita, en tók ekk þátt I úrslitahlaupinu vegna mis skilnings. Bergþóra Jónsdóttir stóð si, bezt af stúlkunum, hún varð 1( af 18 stúlkum í 200 metra hlaupi hljóp á 27,4 sekúndum og hljó; 100 metra á 13,1 sekúndum o komst í milliriðil. Ingunn Vil hjálmsdóttir stökk 1,36. metra hástökki, Eygló Hauksdóttir, kas aði spjóti 25,76 metra og Guðn Eiríksdóttir stökk 4,31 metra langstökki. 10 6. ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og ýmsra lögmanna o. fl., fer fram nauðungaruppboð að Síðumúla 20, hér í borg, (Vöku hfj, föstudaginn 8. september 1967, kl. 1,30 e. h. og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar: R-7 R-512 R.1065 R-1862 R-2094 R. 4180, R. 4497, R. 4532 R-6360 R-6398 R-6759 R-7620 R-8851 R-9010 R-9702 R-9821 R-10098 R-10200 R-10521 R-11244 R-11593 R-11879 R-12449 R-12981 R-13319 R-13468 R-13749 R-14388 R-15324 R-15573 R-15736 R-15865 R-16670 R-17178 R-17342 R-18275 R-18573 R-18584 R-18684 R-18881 R-19155 R-19363 R-19448 R-19451 S-558 Y-592 og vélskófla Rd. 197. Þá verða seldar bifreiðarnar: Opel Caravan innfl. með Tungu fossi 27.2 1966 af Ahmed Hafez Awad, Opel Record, innfl. með Krp. Olav 19.6 ‘66 af Gerd Markert, DKW-F-93 innfl. með Vatnajökli 9.6 ‘66 af Gunther Breest og Fiat árg. 1962 innfl. með Krp. Olav 29.6 ‘66 af Wolfan Sage-Erika Sage. Loks verða eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands hf. o. fl. seld- ar þessar vélar: Jarðýta Catrpillar D-7 gerð E smíðaár 1964 og borvél Hol- man Bros Ltd. ásamt traktor, skrás. Rd. 130, jarðýta v. nr. 12 International 20760, 70 tonn T.D. 14, vélskófla v. nr. 11 P.H. 150 með Bacho grafbómu, vélskófla v. nr. 1 G.M.C. bifreið R. 6015 með Bacho grafbómu merki Quick Way, loft- pressa Chicago 315 cub.fet 3ja hamra með borum nr. 35622 með dieselhreyfli Hercules, loftpressa v.nr. á 4 hjóla vagni og loks vélsköfla v.nr. 2 Ling Belt Speeder með drag- skóflu, grafbómu og ýtuskóflu v.nr. 8 Zletrac, allt talið eign Véltækni hf. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Skri fstofustúlka óskast nú þegar til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta áskilin, en eiginhandar- umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „TEIKNTSTOPA“. Skókjallarinn AUSTURSTRÆTI 6 SELUR ÓDÝRAN SKÓFATNAÐ KARLMANNA, KVEN- OG BARNASKÓ. VERÐ FRÁ KR. 125.00. HVERFISGATA 4-6 GARÐAR GÍSLASON H F. 115 00 BYGGINGAVÖRUR Þakjárn 6 — 12 f eta

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.