Alþýðublaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR n SJÓNVARP Sunnudagur 24. septemfcer'. 48.00 Helgistund. Prestur Aðventkirkjunnar, séra Júlíus Guðmundsson, prédikar. Karlakvartett syngur. 18.15 Stundin okkar. Kvikmyndaþáttur fyrir unga á- horfendur í umsjá liinriks Bjarna- sonar. Sýnd verður kvikmynd af sæljónum f dýragarðinum í Kaup- mannahöfn, framhaldskvikmyndin Saltkrákan og lcikbrúðumyndin Fjaðrafossar. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. í þetta sinn er fjallað ura ýmis áhugamál kvenþjóðarinnar, meðal annars brauðgerð í Paris og Kópa vogi. Auk þess eru kynntar ýms- ar nýjungar, sem létta konum líf- ið og sýndar tízkumyndir. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 20.35 Maverick. Nýr myndaflokkur úr villta vestr- inu, sem sýndur verður vikuiega í sjónvarpinu í vetur. Aðalhlut- verk í þáttum þessum leika Jam- es Garner, Jack Kelley og Kogcr Moore. Tveir hinir fyrsilnefndu koma fram í fyrsta þættinum. ísi. texti: Kristmann Eiðsson. 21.25 Flugsveitin. Sjóndarpskvikmynd, er gerist i Frakklandl 1916, og grelnir frá ýmsum dirfskuverkum flugmanna i fyrri hcimsstyrjöldinni. Aðalhlut verk ieika John Cassavetes, Chest er Morris og Carol I.ynley. ísl. textl: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.10 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Sunnudagur 24. september. 8.30 Létt morgunlög: Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur „Sylfíðurnar“r balletttónlist úr píanólögum efu ir Chopin. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Orgeltónlist eftir Johann Se- bastian Bach. Anton lleiller leik- ur sálmforleik og Passacaglíu og fúgu í c-moll. b. Konsert í G-dúr fyrir flautu, strengjasveit og sembal eftir Gio- vanni Battista Pergolesi. André Jaunet og kammerhljóm- sveitin í Zurich leika; Edmond de Stout stj. c. Píanókvartett nr. 2 í Es-dúr (K493) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Peter Serkin leikur á píanó, Al- exander Schneider á fiðlu, Michael Tree á lágfiðlu og I)avid Soyer á knéfiðlu. d. Ungverskir dansar eftir Jo- hannes Brahms. Ungverska út- varpshljómsveitin leikur; György Lehel stj. e. Sinfónía nr. 1 í C-dúr eftir Carl Maria von Weber. Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Köln leikur; Erich Kleiber stj. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. Kór Bústaðasóknar syngur. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar: Tónlist frá franska útvarpinu, hljóðrituð á tónleikum þar í landi I júní sl. a. Kantötukórinn í Stuttgart syng* ur verk eftir Orlande di Lasso, seph Samson, Max Reger og Bach. Söngstjóri: August Langenbeck. b. Endreskvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 eftir Arthur Honegger. 15.00 Endurtekið efni: Birtan kringum þig. Jóhann Hjálmarsson ræðir við Þorgeir Sveinbjarnarson skáld og Guðrún Ásmundsdóttir les ljóða- flokkinn „Landslag“ eftir Þor- geir. (Áður útv. 28. júlí I fyrra). 15.40 Kaffitíminn: Leo Slezak syngur lög eftir Klaut- zer, Stolz og Niderberger. 16.00 Sunnudagslögin. (16.30 Veðurfrega ir). 17.00 Barnatími: Guðmundur M. Þor- láksson stjórnar. a. Litla, rauða húsið, samtals- þáttur. b. Söngur og frásaga: Tékkneskir unglingar syngja lög frá landi sínu og leika á harmon- iku og píanó; Guðrún Unnur Sig- urðardóttir segir frá ferð sinni til Tókkóslóvakíu. Kynnir: Sigurður H. Þorsteinsson, c. Framhaldssagan: „Tamar og Tóta og systir þeirra“ eftir Berit Brænne. Sigurður Gunnarsson les sjötta lestur þýðingar sinnar. 18.00 Stundarkorn með Benjamin Britten: Peter Pears syngur óperu lag, Jóhannesarkórinn í Cambridge syngur Festival Te Deum, og Mstislav. Rostrapovitsj og höfundurinn leika þætti íir Sellósónötu op. 65. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Ljóðmæli. Vilborg Dagbjartsdóttir flytur nokkur frumort ljóð. 19.40 Gestur í útvarpssal: Kaltscho Gadewsky frá Búlgaríu leikur á selló. Við píanóið: Árni Kristjáns- son. a. Sónata í A-dúr eftir BoccherinL b. Sónata í a-moll „Arpeggione“ Ásdís Hannesdóttir stýrir Mynd- sjá sjónvarpsins kl. 20.15, sunnu- dag:. Hún bregður m.a. upp mynd um af frumstæðu bakaríi í París og' fullkominni brauðgerð í Kópa. vogi, Brauð h.f. eftir Schubert. 20.10 Venezuela. Lilja Ásbjörnsdóttir flytur fyrra erindi sitt. 20.40 Einsöngur: Elena Suliotis syngur aríur úr þremur óperum Vcrdis, „Macbeth", „Luisu Millcr“ og „Grímudansleiknum". 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Að norðan. Umsjón og kynningu dagskrárinnar annas Björgvin Júniusson. a. Einsöngur: Eiríkur Stefánsson syngur við undirleik Guðmundar Jóhannssonar. b. Upplestur: lieiðrekur Guð- mundsson skáld lcs frumort kvæði. c. Einsöngur: Jóhann' Daníelsson syngur við undirleilc Guðmundar Jóhannssonar. d. Erindi: Gísll Jónson mcnnta- skólakennari talar um Akureyri. 22.30 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. o □ HERNAÐUR ER EKKI SPORT Runmidagur kl. 21.25, sjónvarp. Flugsveitin. Óveniuleg kvikmynd, er gerist í Frakklandi á tímum fvrri heimsstyrjaldarinnar. Hún fjallar um erfiðleika þá, sem fyrr- verandi skotgrafarhermaður á við að stríða, þegar honum er ætlað að berjast „heiðarlega" með flug- sveit. Flugmennirnir álíta loftbar daga frekar til gamans gerða, en hann hefnr kýnnzt hinu raunveru- iega stríði og séð vini sína brytj aða niður fyrir augum sér. Stríð- ið er því alvara í hans augum. Hann verður fyrir allra aðkasti fyrir grimmd sína, unz menn sjí að hánn hefur á réttu að stand? Hernaður er ekki sport.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.