Alþýðublaðið - 23.09.1967, Blaðsíða 7
n SJÓNVARP
Laugardagur 30. september.
17.00 EndurtekiS efni.
íþróttir.
Hlé.
20.30 Frú Jóa Jóns.
Aðalhlutverkin leika Ifugh Mann-
ing og Kathleen Harrison.
ísl. texti: Óskar Ingimarsson.
21.20 Casahlanca.
Bandarísk kvikmynd. Aðallilut-
verkin Ieika Humprey Bogart, Ing
rid Bergman, Paul Henreid og
Claudc Rains.
ísi. texti: Óskar Ingimarsson.
23.00 Dagsltrárlok.
m HUÓÐVARP
Laugardagur 30. september.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
LAUGARDAGUR
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Sigríður Sigurðardóttir kynnir.
14.00 Nordtoppcn: Vinsæl lög norræns
æskufólks. Ungmenni frá Norður-
löndum kjósa sér vinsælasta lag-
ið úr syrpu norrænna dægurlaga,
sem útvarpað verður sem sam-
felldri dagskrá frá Ósló. Umsjón-
armaður af íslands liálfu: Jónas
Jónasson.
15.00 Fréttir. WM
15.10 Laugardagslögin.
10.30 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægurlög-
in.
17.00 Fréttir.
Þetta vil ég heyra.
Rcimar Sigurðsson velur sér hljóm
plötur.
18.00 Söngvar í léttum tón: Edith Piaf,
Juliette Greco, Yves Montand, Ge-
orge Brasscns o. fl. franskir vísna
söngvarar syngja.
18.20 Tilkynningar.
18.455 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
Steindór Hjörleifsson, dag-
skrárstjóri lista- og skemmtideild
ar sjónvarps hefur með höndum
umsjá skemmtiþáttarins „Á rauðu
ljósi”, sem sjónvarpið sýnir kl.
21,25 á föstudag.
Þessir náungar fara með aðalhlutverkin í myndaflokknum „IVIaverick“.
Þeir eru Garncr og; Jack Kelly.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Gömlu danslögin.
Lördagspigerne, Ivor Petterson,
Gellin og Borgström o. fl. leika
og syngja.
20.00 Daglegt líf.
Árni Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttinn.
20.30 Ballettsvíta eftir Grétry.
Sinfóníuhljómsveitin í Ilartford
leiku.r; Fritz Mahler stj.
20.45 Leikrit: Djúpt liggja rætur eft*
ir Arnaud d’Usseau og James
Go\v. Áður útv. í apríllok 1960.
I»ýðandi: Tóinas Guðmundsson.
Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephcns.
Leikendur: Brynjólfur Jóhannes-
son, Arndís Björnsdóttir, Helga
Valtýsdóttir, Kristín Anna Þóra\
insdóttir, Rúrik Haraldsson, Helgi
Skúlason, Róbert Arnfinnsson,
Steinunn Bjarnadóttir, Jón Aðils
og Jónas Jónasson.
22.30 Fréttir og veðurfregnir.
Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
O
□ FRÚ JÓA
Laugardagur kl. 20.30, sjónvarp.
Frú Jóa Jóns. Frú Jóa fer að spila
bingó og kynnist þá manni, sem
henni lízt all vel á, þótt hann hafi
raunar varliugaverða fortíð. Hiín
'ræður hann í þjónustu sína og
innan tíðar er hann orðinn gjald
keri. Ein góðann veðurdag er hann
á bak og brott með „kassann”.
Skyldi frú Jóa deyja ráðalaus?