Alþýðublaðið - 06.10.1967, Síða 13

Alþýðublaðið - 06.10.1967, Síða 13
JEO en kuinde ESSY PERSSQ.N J0RGEN RítNBERG PREBEN MftHRT Den sensaticnelle úanshesex-film -elterSiv Holms : omdisKuterede / éran Ný dönsk mynd, gerð eftir hinni umdeildu metsölubók Siv Holms „Jeg en kvinde". Sýnd kl. 9. Bönnuð' börnum Innan 16 ára. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 BÍLAKAUP 15812 — 23900 Höfum kaupendur aS flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiSum. Vinsamlegast látið skrá bif- BÍLAKAUP Skúlugötu 55 við Rauðará Símar 15812 • 23900. HMPV8PAR 0TIHURD8R TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Anna kinkaði kolli. — Hann er að tala við húsbóndann í garðinum. — Hefurðu séð hann fyrr? — Nei, 'það faeld ég ekki. Ég held að hann sé útlendingur, því Anna þagnaði því þær íheyrðu ibáðar hljóð, undarlegt niður- bælt hljóð, sem Meg haíði aldrei heyrt fyrr og það varð til þess að hún tók til fótanna. Faðir faennar sat enn í stól- num sínum í sólinni en það var eitthvað við hann sem gerði Meg óttaslegna áður en faún kom alla leið til hans. Ókunni maðurinn stóð álútur yfir honum og faélt um jakkakraga hans. Meg ýtti manninum frá sér og kraup á kné við hlið föður síns. — Pabbi! Pabbi, favað er að? Hvaö gerði hann þér? Varir gamia mannsins bæi'ðust en ekkert hljóð heyrðist. Hann var náfölur og andlit hans var einkennilegt. í>að var slappt og ólireinlegt eins og vöðvarnir væru hættir að fareyfast. — Þér verðið að fá lækni, sagði David Carew. — Ég held að faann hafi fengið slag. Ég skal faera hann inn í húsið meðan þér sækið tojálp. Meg reis á fætur og starði iá hann. — Hvað faafið þér gert íöður mínum? — Eyðið ekki tíma í þessa vitleysu — farið þér inn og hring ið... — Ég skil hann ekki eftir hjá yður, sagði Meg móðursýkislega. — Hvað gerðuð þér við faann? Hvað sögðuð þér? — Ég sagði honum, hvað ég heiti, sagði maðurinn og það var áfall fyrir toann. — Kannske það hafi orsakað áfallið, ég veit það ekki — ég ætlaði ekki. . . Hann þagnaði augnablik og sagði svo: — Farið og sækið lækni. Þér þurfið ekki að óttast um hann hjá mér. Anna var komin til þeirra, án þess að Meg veitti því eftir- tekt. — Ég skal faringja, Meg sagði hún róandi og fór inn. David Carew lyfti gamla mann inum og bar hann yfir túnið og Meg reyndi að leyna hræðsl- unni sem hún fann í brjósti sér meðan hún fylgdi þeim til toer- bergis föður hennar. -- — Skömmu síðar kom læknirinn og óskaði eftir að fá að vera einn hjá sjúklingnum. Um leið og hann hafði lokað á eftir sér réðist Meg á David Carew. — Þér gerðuð þetta! Ég veit ekki hversvegna þér komuð eða favern ig þér fóruð að því að gera hann svona veikan, en þér hafið þegar gert honum nóg! Farið á stund inni! Hann Jeit fyrirlitlega á hana. — Eigið þér húsið? spúrði hann með yfirborðs kurteisi. — Já! Faðir minn !á það. — Þá verður Hugh Tregaron að senda mig héðan. Hann kink aði kolli til faennar og fór og hún sá með sífellt vaxandi ótta og reiði, að hann opnaði hverj ar dyrnar eftir aðra eins og hann hefði í fayggju að kaupa liúsið. Já ekki aðeins að kaupa húsið heldur líka að setj- ast þar að sem eigandi. Henni fannst skyndilega, að hún myndi aldrei losna við faann, en svo hló um og sunnudögum og verður hún að sjálfri sér! • Vitanlega frums. einþáttunganna tveggja myndu þau losna við hann, en n. k. fimmtudag, 12. október. nú hafði hún of miklar áfayggjur af föður sínum til að haía tíma til að hugsa um David Carew. ' <$>- Ef hann færi ekki sjálfkrafa ætl aði faún að sækja Peter Cartwr- ight í námuna og biðja faann um að henda þessum óboðna gesti út. En faún þurfti ekki að sækja Peter, því að hann kom akandi faeim.að faúsinu skömmu síðar, þegar Meg var úti í garðinum. Þrátt fyrir áhyggjurnar sló fajarta faennar hraðar, þegar hún sá Peter. Hann hafði ekki toreytzt neitt — augu hans voru enn jafn blá og blíðleg og faann toafði minnt að þau væru og ijóst faárið alltaf jafn fallegt. líann rétti henni báðar hend- ur. — Elsku Meg, ég gat ekki beðið. Ég varð að sjá þig. Ég hef saknað þín mjög. Hann virti hana brosandi fyrir sér. — Þú er,t fallegri en nokk urntíma fyrr. Hún roðnaði og hugsaði um á- stríðulausa og kuldalega rödd David Carews, þegar hann tai- aði svo lítillækkandi um hana og sú tilhugsun minnti hana aftur á föður sinn og hún sagði titr- andi: — Peter, pabbi er veikur! Hann tók fast um hendur faenn ar. — Hvað er að, Meg? Hvað faefur komið fyrir. Hún ætlaði að segja honum frá David Carew, en nú þegar tækifærið var komið, gat hún ekki notfært sér það. Þetta var allt svo furðulegt og líktist frem Leikflokkur Framhaid af tols. 3. es“-söngkonu. Leikflokkur Litla sviðsins hef ur þegar ákveðið næsta verkefni sitt, en það verður Billy Liar eft ir Keith Waterliouse og Willis Hall og verður það frumsýnt um jólin, að því er stjórn leikflokks- ins skýrði friá, en í faenni eru Sigurður Skúlason, Hákon Waage og Jónína Jónsdóttir. — Leikstj. þess leikrits verður Eyvindur Er- lendsson. Leikflokkur Litla sviðsins rek- ur sýningar sínar alveg sjálfstætt, en er fram að frumsýningu studd ur frá Þjóðleikfaúsinu og fær leik stjóra, leiktjöld og búninga það- an. Flokkurinn yhggst sýna í Lind arbæ tvisvar í viku, á fimmtudög- SíEdarverð Framhald 13. síðu. um'-sveiflum, sem ekki verða séð ar fyrir, og afurðanýtingin enn- fremur mjög mismunandi eftir vertíðum. Þá eru og bæði veiðar og vinnsla síldarinnar á þessu verðlagssvæði mjög blönduð öðr um rekstri. Af þessum sökum hafa forsendur verðákvörðunar verið mjög óvissar og vaidið í- trekuðum deilum. Hafa fulltrúar seljenda lialdið fram þeirri kröfu, að miðað sé við verð bræðslu- síldar á Norður- og Austurlandi, að teknu tilliti til sannanlegs mis munar á afurðanýtingu en fulltrú ar kaupenda hafa talið fært að meta sérstaklega mismun afurða- galla og rekstraraðstöðu. Meðan söfnun upplýsinga á þessu sviði og túlkun þeirra hef ur verið að þróast, hafa odda- menn yfirnefnda farið til beggja þessarar sjónarmiða, en yfirleitt miðað við að ætla verksmiðjunum á Suðvesturlandi minna fyrir vinnslukostnaði en verksmiðjur á Norður- og Austurlandi hafa feng ið. Með því verði, sem nú tekur gildi og ákveðið er með samkomu lagi við fulltrúa seljenda, standa vonir til þess að verksmiðjurnar fái í sinn hlut um 45-50 aura á hvert kg. hráefnis, eða fyrir breyti legum kostnaði með svipuðum hætti og verksmiðjurnar á Norð ur- og Austurlandi. En við byrjun sumarvertíðar voru verksmiðjun um ætlaðir ,68 aurar á hvert kg. með samkomulagi við fulltrúa þeirra. Greinargerð fulltrúa kaupenda við verðákvörðun á síld til bræðslu á tímabilinu 1.10-31.12 1967. Fulltrúar kaupenda hafa við veröákvörðun sýnt fram á, að for sendur oddamanns yfirnefndar fyr ir óbreyttu hráefnisverði bræðslu sildar frá sumarverðlagningu er'i í meginatriðum rangar. Yið vilj um einkanlega benda á, að síld veidd á tímabilinu október/desem ber gefur minni afurðarnýtingu heldur en sumarveidd síld. Við verðákvarðanir verðlagsráðs hefur þar til nú ávallt verið tekið tillit til breytinga á afurðarnýtingu miili veiðitímabila. Þá hefur held ur ekkj verið tekið tillit til, að markaðsverð bræðslusíldarafurða hefur lækkað verulega frá síð- ustu verðákvörðunum. Teljum vð að með því að snið ganga framangreind grundvallar- atriði við verðlagninguna hafi starfsreglur verðlagsráðs verið freklega brotnar. Við viljum sérstaklega vekja at hyglj á, að sú upphæð, sem verk smiðjunum er nú ætlað í vinnslu tekjur á kg. síldar, er aðeins um helmingur vinnslukostnaðar þeirra. Teljum við, að verksmiðjurnar getj ekki, að óbreyttum aðstæð- um, keypt síld af veiðisvæðinu á því verði, sem nú hefur verið á- kveðið. Sjónvarpstækin skila afburöa hljóm og mynd FESTIVAL SJALUSI r Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. ' 6. október 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13_

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.