Alþýðublaðið - 14.10.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1967, Blaðsíða 1
Laugarctagur 14. október 1967 — 48. árg. 230. tbl. — VerS 7 kr. Áiogurnar eru þungar og fólkið spyr: ENDA ÞÓTT öllum sé Ijóst, aS þjóðin hefur orðiS fyrir miklum skakka- Töllum, spyrja margir: Hvers vegna þarf svo þungbærar ráðstafanir? Gyffi Þ. Gíslasoiv svaraði þessari spurningu í ræðu, sem hann flutti á aðalfundi Verzlunarráðs íslands í gær. Hann benti á þessar staðreyndir: ÞETTA STENDUR í FRUMVARPINU -fc Eins og nú standa sakir, má gera ráð fyrir, að verðmæti útflutn- ingsframleiðslunnar verði 20—25% minna á þessu ári en 1966. Et þá gert ráð fyrir, að aflabrögð síðustu mánuði ársins verði svrpuð og í fyrra, og frekara verðfall verði ekki. ic Þessi staðreynd, svo og erfitt árferði í landbúnaði, bendir til að þjóðarframleiðsia minnki nokkuð frá 1966, þótt þjóðinni fjölgf. ic Þegar tekið hefur verið tillit til alls, virðist kaupmáttur þjóðartekna á mann á þessu ári ætla að minnka um að minnsta kosti 4—5%. FRUMVARP tll laga um efna- liagrsaðgerðir ríkisstjórnarinnar var lagt fram á Alþingi i gær, og verður þaS tekið til fyrstu urrv- ræð'u í NeSii deikl á nvánudag. Er frumvarpið' svokallaður „band- ormur", þaS er samsett úr köfl- um um mismunandi efni, sem þó allir lúta að fjármálum ríkis- ins 1968. í greinargerð er sagt, að lækk- un niðuigreiðslna hafi verið val- in vegua ótta við að hækkun sölu- skatts hefði hrundið af stað meiri verðWólg'u, hæklcunum íi langan tíma, seni kefðu orðið meiri í reynd en þörf gerist, án þess að verðlagseftirlit gæti hindrað. Helztu kaflar frumvarpsins eru þessir: 1) VÍSITALA OG KAUP Lögin gera ráð fyrir, að núver- ur nýja vísitalan gildi á nýjum grundvelli, sem miðast við neyzlu- venjur 1965 en ekki áratug fyrr. Eftir það hækkar kaup, ef sú vísi- tala hækkar. Allt þetta þýðir, að þær hækkanir, sem verða til ára- móta, fást ekki bættar með' vísi- töluálagi á kaupgjald. 2) VERÐSTÖÐVUN hegar núverandi breytingar eru hjá liðnar, kemur aftur til fram- kvæmda ný verðstöðvun. Miðast hún við 15. nóvember næstkom- andi og eru lagafyrirmæli nm hana svipuð og gilt hafa mn verð stöðvunina síðan í fyrrahaust. Segir í greinargerð, að ætlun rík- isstjórnarinnar sé að framkvæn’ja þessa verðstöðvun af fullri festu. 3) AÐSTOÐ VH) SJÁ V ARÚTVEGINN andi kaupgreiðsluvísltala, sem kveðið, að hún skuli 1968 verffa átti aff gilda til 30. nóvenrber, gildi í þriðja kafla er f jallað um að- áfram til 29. febrúar 1968. Þá tek- stoð við sjávarútveginn og þar á- Álagning óbreytf í krónum ÁLAGNING verzlunarinnar á þær vörur, sem hækkað hafa I verði síðustu tvo daga, er óbreytt í krónutölu. Kaup- menn og kaupfélög hagnast þvi ekki á hinu hækkandi verði, sem almenningur verður að greiða. Alþýðublaðíð fékk í gær margar fyrirspurnir um það, hvort álagning verzlunarinnar væri ekki óbreytt í prósentu, sem mundi þýffa aff hún hækkaði í krónum vegna hækk- andi verðs. Blaðið aflaði sér upplýsinga hjá viðskiptamála- ráffuneytinu og fékk þær upplýsingar, að svo væri ekki. Verzlumn fær óbreytta krónutölu fyrir að selja vörurnar, enda þótt þær hækki. nákvæmlega eins og gilt hefur þetta ár. Telur ríkisstjórnin ekki tímabært að gera nú tillögur um aðrar ráðstafanir, cnda þótt for- ráðamenn útgerðar telji þetta ó- fullnægjandi. 4) FARMIÐAGJALÐIÐ Fjórffi kafli fjallar um 3.000 kr. farmiðasjald til útlanda, nema hvað börn innan 7 ára era gjald- frí, en 7 — 11 ára greiða hálft gjald. Fjármálaráffherra er heim- ilt að undanþiggja þá, er ferðast eingöngu til Færeyja og Græn- lands. í skýringnm segir, að gjald þetta sé aðeins til að skapa sam- ræmi milli ferðalaga til útlanda, sem ekki hafa verið skatttögð, og feröalaga innanlands, sem eru Þaff. 5) HÆKKUN FASTEIGNASKATTSINS í síðasta kaflanum eru ýms á kvæði um hækkun fastelgnaskatts og fleira. Virffing fasteigna er hækkuff affeins tll aff leggja á fast eignaskatt, en ekki til neins ann- ars. Mat verffur tólffaldað, en var áður sexfaldað. Vlrðing á bújörð nm í sveit £ sama tilgangi verffur sexföiduð, en var óbreytt. Þá verff ur lágmarkseign, sem ekki er skattlögð, hækkuð úr 100.000 kr. skattgjaldseign í 200.000 kr., þannlg aff þeir sem minnst eiga (t.d. venjulega íbúð) lenda ekkí í þessari skatthækkun, heldur aff- eins hinir, sem meira eiga. Gylfi rakti í ræðu sinni, hvað ríkisstjórnin hefur gert tii að mætá erfiðleikunum undanfarið ár. Ef ekki 'yrði aflað 750 miiijcna til ríkisins nú, mundi hallinn á ríkisbúskapnum setja allt efnahagskerfið úr skorðum og verða undirrót óviðráðanlegrar verðbólguskriðu. Sú leið, sem ríkis- stjórnin valdi, gerir mögulegt vegna afmarkaðra verðhækkana að taka aftur upp þráð verðstöðvunar mjög fljótlega. Síðan sagði Gylii; Öllum, sem um vandamál atvinnulífsins hugsa af alvöru, hlýtur að vera Ijóst, að útflutningsatvinnuvegirnir geta nú ekki risið undir hækkuðu kaup- gjaldi. Verðfallið og aflatregðan hafa valdið því, að útflutningsatvinnu- vegirnir berjast nú í bökkum. Almenn- kauphækkun nú mundi fljótlega leiða til stöðvunar útflutningsframleiðslunnar. I En ef kaupgjaldið helzt óbreytt um sinn og verðlag erlendis heldur ekki áfram að falla, ætti að vera hægt að gera afkomu útflutnings- atvinnuveganna sómasamlega með myndarlegu allsherjar átaki til fram- leiðniaukningar og lækkunar framleiðslukostnaðar. Þess vegna er það brýnt hagsmunamál útflutningsatvinnuveganna, að kaupgjald hækki ekki í kjöifar þeirra verðhækkanna, sem nú eru að eiga sér stað. Samkvæmt gildandi kjarasamningum ætti kaupgjald allt a3 hækka um a.m.k.. 7% í kjölfar þeirrar hækkunar núgildandi vísitölu framfærslukostnaðar, sem hlýzt af verðhækkunum. Slíka hækkun mundu útflutningsatvinnuvegirnir ekki geta þolað. Það er þess vegna stefna ríkisstjórnarinnar að kaupgjald haldist óbreytf þrátt fyrir þessar verðhækkanir. Miðað við hina nýju vísitölu, sem reikn- uð hefur verið út undanfarin ár, en kaupgjaldbreytingar hafa þó ekki verið miðaðar við, og er tvímælalust réttari mælikvarði á verðbreytingar i en núgildandi kaupgjaldsvísitala, mun framfærslukostnaður hækka um rúm 4% vegna þessara verðhækkana. Þessar ráðstafanir jafngilda þess vegna því, að raunverulegar tekjur einstaklinga lækki um rúmlega 4%. En ég gat þess áðan, að áætlun um Framhald á bls. 10.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.