Alþýðublaðið - 21.10.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.10.1967, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR n SJÓNVARP Þriðjudagur 24. 10. 20.00 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. Aö Jiessu sinni er þátturinn helg- aður Sameinuðu þjóðunum. 20.20 Nýja stærðfræðin. Fimmti þáttur Guðmundar Arn- laugssonar um nýju stærðfræðina. 20.35 Griðland villidýranna. Griðlönd vUltra dýra Afríku fækk ar óðum, en á síðustu árum hef- ur verið reynt að stöðva þá þró- un með aukinni náttúruvernd. Þýðandi: Jón Baldur Sigurðsson. Þulur: Eiður Guðnason. 21.00 Almannavarnir. Síðari hluti kynningar á starf- semi Almannavarna. 21.20 Fyrri heimsstyrjöldin. (8. þáttur.) Stórveldin sjá fram á langt strið og miða aUt við aukinn vfgbúii- að. Þýðandi og þuiur: Þorsteinn Thorarensen. 21.45 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Þriðjudagur 24. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónicikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum daghlaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tönleikar. 14.00 Við, sem heima sitjum. Guðjón Guðjónsson les þýðingu sina á „Silfurhamrinum“, sögu eftir Veru Hendriksen (17). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16.30 Veðurfregnir. Herb Alpert og hljómsveit hans leika lagasyrpu. Hljómsveit Vict- ors Siivester og kíjr Ritu Wilii- ams flytja syrpu af gömlum dans lögum. Hljómsveit IWax Gregers leikur ftölsk lög. The Lovin‘ Spoonful syngja og leika. Drengjakórinn í Vínarborg syng- ur ferðasöngva og vögguvísur. 16.40 Þingfréttir. 17.00 Fréttir. Síðdegistónleikar. Hijóðfæraleikarar úr Sinfóníu- hljómsveit Islands leika Divcrti mento fyrir biásturshljóðfæri og pákur cftir Þál S. Pálsson; höf. stj. Hljépisv. Phiiharmonia lcik- ur Sinfófiíu nr. 2 í h-moll eftir Borodin; Nicolai Malko stj; 17.45 Þjóðlög. Tyrkneskt listafólk flytur lög frá landi sínu. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn" cftir Arnold Bcnnett. Geir Kristjánsson íslcnzkaði. Þorsteinn Hannesson les (8). 21.00 Fréttir. 21.30 Víðsjá. 21.45 Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eft- ir Helga Pálsson. Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika. 22.00 Gátan mikla. Grétar Fells rithöfundur flytur erindi um heimspekinginn Imm- anuel Kant. 22.30 Veðurfregnir. Söngvar frá Wales. The Linden Singers fiytja einsöngvurum og Stjórnandi: William Lewcllyn Á hijóðbergi. 22.50 Fréttir í stuttu máli ★ GRIÐLAND VILLIDÝRANNA Þriðjudagur kl. 20. 35 sjónvarp. Griðland villidýranna. — Myndin fjallar um verndarsvæði villidýra í Uganda í Afríku. Þar hefur ver ásamt hljómsvdit. ið girt af gríðarstórt landTIæmi og er lögð á það áherzla að koma í veg fyrir utanaðkomandi af- skipti af dýralífi á svæðinu. — Þarna lifa alls kyns dýrategundir. Þýzlcur maður, Schumacher að nafni, gerði þessa mynd, en hann hefur ritað mikið um verndun dj’ralífs á þessum slóðum. Þriðjudagur kl. 21.00, hljóð- varp. Almannavarnir. Síðari hluti kynningar á starfsemi Almanna- varna. Gunnar Sigurðsson vara- slökkviliðsstjóri, talar um hvern- ig hægt er að koma í veg fyrir eidsvoða og hvernig hefta má út- breiðslu elds ef hann verður laus. Þá talar Bjarni Bjarnason, varð- stjóri, um slökkvidælur og með- ferð þeirra og loks talar Garðar Pálsson, skipherra, um geisla- virkni. Þriðjudagur kl. 21.45, hljóðvarp. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson. Helgi lézt fyrir tveimur árum. Eftir hann liggja allmargar tónsmíðar, en hann var um árabil einn helztj forystumað ur íslenzkra tónlistarmanna. Miðvikudagur kl. 19.55, hljóðvarp. Einleikur í útvarpssal. Kristinn Gestsson leikur á píanó. Kristinn stundaði píanónám erlendis og kenndi síðan píanóleik við Tón- listarskólann á Akureyri um nokkhrra ára skeið. Hann hefur leikið nokkuð opinberlega. Krist- inn starfar nú við tónlistardeild útvarpsins. y Stærðfræðiþættir Guömundar Arnlaugssonar hafa mælzt mjög vel fyrir og margir hafa þótzt verða einvers vísari um nýju stærð- fræöina. Þessi mynd er tekin við upptöku í sjónvarpssal. i i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.