Alþýðublaðið - 21.10.1967, Blaðsíða 5
Þorgeir Þorgeirsson.
r~l SJÓNVARP
Miðvikudagur 25. 10.
18.00 Grallaraspóarnir.
Teiknimyndasyrpa gerð af Hanna
og Barbera. íslenzkur texti: Ingi-
björg Jónsdóttir.
18.25 Dehni dæmalausi.
Aðalhlutverkið leikur Jay North.
íslenzkur texti: Guðrún Sigurðar-
dóttir.
18.00 Hlé,
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir.
Teiknímynd um Fred Flintstone
og granna hans. íslenzkur texti.
Pétur H. Snæland.
20.55 Sefjun.
I»essi mynd lýsir forneskjulegum
trúarsiðum á eynni Bali.
I»ýðandi: Hjörtur Halldórsson. I»ul
ur: Guðbjartur Gunnarsson. Rétt
er að benda á að myndin er
ekki við hæfi barna.
21.20 Með lyftu á höggstokkinn.
(Ascenseur pour 1‘échafaud).
Frönsk sakamálamynd gerð 3f
Louis Malle. Með aðalhlutverkin
fara Jeanne Moreau og Georges
Poujouly.
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir. Myndin var áður sýnd 21.
október.
23.00 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Miðvikudagur 25. októbcr.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. S.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónlcikar. 9.30 Tilkynningar. Tón-
lcikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
12.00 Hádcgisútvarp.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðar-
' frcgnir. Tilkynníngar.
MIÐVIKUDAGUR
13.00 Við vinnuna. Tónleikar.
14.00 Við, scm heima sitjum.
Guðjón Guðjónsson ies þýðingu
sína á „Silfurhamrinum", sögu
eftir Veru Henriksen (18).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög.
16.30 Veðurfregnir.
Rawicz og Landauer, David Jon-
.es kójrinn, José Lucchesi, Sergio
Mendes, Bobby Timmons, The
Kinks, Thc Family Four og Thc
Sounds Incorporated leika á hljóð
færi og syngja.
16.40 Þingfréttir.
17.00 Fréttir.
Síðdegistónleikar.
Erlingur Vigfússon syngur tvö lög
eftir Emil Thoroddsen. Wolf-
gang Schnelderhan og Filharmon
íusveit Berlínar leika Fiðlukon-
ssert eftir Stravinsky; Karel Anc-
eri stj.
Licia Albanese, Jan Peerce, kór
og hljómsveit flytja atriði úr „La
Traviata" eftir Verdi.
17.45 Lög á nlkkuna.
Henri Coene og harmonikuhijóm-
sveit hans leika ýmis lög. Walter
Eriksson leikur frumsamin >ög
með félögum sínum.
18.20 Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Dýr og gróður.
Einar Siggeirsson grasafræðingur
talar um eininn.
19.35 Stundum er aðeins eitt stökk
milll lifs og dauða.
Halldór Péursson flytur frásögu-
þátt.
19.55 Einieikur í útvarpssai: Kristinn
Gestsson leikur á píanó.
Sónötu i f-moll op. 2 nr. 1 eftir
Beethoven.
20.15,,Örfleygar stundir", smásaga eft
ir Paavo Fossí. Þýðandi: Sveinn
Sigurðsson, les. j
21.00 Fréttir.
21.30 Körsöngur: Karlakór Reykjavíkur
syngur islenzk lög. Söngstjóri: Sig
urður Þórðarson.
o
★ MEÐ LYFTU
Á HÖGGSTOKKINN
Miðvikudagur kl. 21.30, sjónvarp.
Með lyftu á höggstokkinn. End-
ursýnd frönsk sakamálamynd frá
laugardeginum áður. Eins og við
nefndum um daginn er lauslegur
efnisþráður myndarinnar sá, að
maður nokkur drepur annan
mann fyrir tilstilli eiginkonu
hans, en lokast inni í lyftu á leið
frá morðstað og verða þá ýmsir
atburðir er gjörbreyta áðurgerð-
um ásétluftum.
a. „Vögguvisa" eftir Emil Thor-
oddsen.
b. „Krumminn á skjánum‘“, ísi.
þjóðlag i útsetningu. Hallgrims
Helgasonar.
c. „Ég heilsa þér, ísland“ eftir
Þórarin Jónsson.
d. „Fuglavisur", rímnalög í út-
setningu Jóns Leifs.
e. ,4slendingaljóð“ eftir Björn
Franzson.
f. „Hugleiðing“ úr Skálholtskant-
ötu eftir Sigurð Þórðarson.
22.00 Zorbas.
Þorgeir Þorgeirsson les kafia úr
sögu eftir Kazan Isakis.
Á sumarkvöldi.
22.30 Veðurfregnir.
Margrét Jónsdíóytir kynnir létt
klassisk lög og kafla úr tónverk
um.
23.20 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
o
★ ALEXIS ZORBAS
Miðvikudagur:
Miðvikudagur kl. 22.00, hljóðvarp.
„Alexis Zorbas", bókarkafli eftir
Nikos Kazentzakis. Þorgeir Þor-
geirsson les eigin þýðingu. Þessi
skáldsaga er nú nýkomin út hjá
Almenna Bókafélaginu, en fyrir
nokkrum árum las Erlingur Gísla-
son hana í hljóðvarpi. Gerð h'ef-
ur verið kvikmynd eftir sögunni
og sýndi Nýja bíó hana nú í sum-
ar. Höfundurinn, sem nú er reynd
ar látinn, er einhver þekktasti
rithöfundur Grikkja á þessar öld.
Fyrir nokkrum árum kom hér út
á prenti bók hans „Frelsið eða
dauðann".
o
★ FURÐULEGIR TRÚARSIÐIR
Miðvikudagur kl. 20.55, sjónvarp.
Sefjun. Myndin lýsir forneskjuleg
um trúarsiðum á eynni Bali, sem
er skammt frá Jövu. Þama að-
hyllast flestir Búddatrú, en enn
eimir þó eftir af fomum trúar-
brögðum, því að einu sinni á ári
hverju er haldin mikil trúarhá-
tíð fyrir góðu árferði. Hátíðin
hefst með hanaati, því að blóði
verður að úthella. Viðstaddir kom
ast í sefjunarástand, og sumir
ienda jafnvel í miklum áflogum.
Kemur fyrir að einhverjir láta
lífið af þeim sökum. Athöfnin
endar þó með því að allir taka að
stíga dans og hverfa menn síðan
smám saman að nýju á vit hvers-
dagsleikans.