Alþýðublaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR n SJÓNVARP Mánudagur 30. 10. 20.00 Fréttir. 20.30 Stundarkorn. í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Gestir: Daníel Óskarsson, Garðar Siggeirsson, Karl Möller, Karó- lína Lárusdóttir, Nína Björk Árnadóttir og Þórir Baldursson. 21.15 Katakomburnar í Róm. Þcssi kvikmynd sýnir hinar sögu frægu katakomburnar frá dögum frumkristninnar í Rómaborg. Þýðandi: Vilborg Sigurðardóttir. • Þulur: Eiður Guðnason. (Nordvision - Finnska sjónvarpið. 21.40 Draugahúsið. Skopmynd mcð Gög og Gokkc í aðalhlutverkum. íslcnzkur tcxti: Andrés Indriðason. 22.10 Harðjaxlinn. Patrick McGoolian í hlutvcrki Jolin Ilrakc. íslcnzkur tcxti: Ell- crt Sigurbjörnsson. Mynd þcssi cr ckki ætluð börnum. 23.00 Dagskrárlolt. Mánudagur 30. októbcr. 7.00 Morgunútvarp. Vcðurfrcgnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn: Sr. Bjarni Sigurðsson. 8.00 Morgun- lcikfimi: Valdimar Örnólfsson í- þróttakennari og Magnús Péturs- son píanólcikari. Tcjpfcikar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tónlcilcar. 8.55 Fréttaágrip. Tónlcikar. 9.10 Vcðurfrcgnir. 9.25 HúsmæðraþátG ur: V'Súís Jónsdóttir skólastjóri sér um þáttinu. 9.35 Tilkynningar. Tónlcikar. 12.00 lládcgisútvarp. Hjnlcilcar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og vcðurfrcgnir. Tilkynu- ingar. Tónlcikar. 13.15 Búnaðarþáttur: Um kalrannsókn- ir. Bjarni Guðlcifsson búfræði- kandídat talar. 13.30 Við vinnuna: Tónlcilcar. 14.40 Viö, scm hcima sitjum. Guðjón Guðjónsson lcs framhalds- söguna Silfurhamarinn cftir Vcru Ilcnrikscn (21). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Mikc Sammcs kórinn, hljómsvcit Edmundo Ros, Hcrman’s Hcrmils, Michael Jary og Lcslcy Gorc syngja og Icika. 10.00 Veðurfrcgnir. Siðdcgistónlcikar. 17.00 Fréttir. Dagbólt úr umfcrðinni. Endurtckið cfni. 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Imrláksson talar við börnin uin bréfaskriftir og lcs cinnig fácin bréf. . 18.00 T^ileikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsius, 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkyuningar. 19.30 Ura daginn og veginn. AðalÞjörg Sigurðardöltir talar. 19.50 tg lil elika óíitt jahd. Gcmlu jög in sungin og lcikin. 20.15 íslcnzkt mál. Dr. Jakob Bencdiktsson flytur þáttinn. 20.35 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson viðskipta- fræðingur o.fl. 21.15 Suppé og Rossini: Fílharmoníusvcit Vínarborgar og Óperuhljómsveitin í Covent Gard- cn Icika forleiki; Gcorg Solti stj. 21.50 íþróttir. Sigurður Sigurðsson scgir frá. 22.00 Fréttir og veðurfrcgnir. 22.15 Kvöldsagan: Dóttir Rappazzinis cftir Nathaniel Hawthornc. Sigrún Guðjónsdóttir les eigin þýðingu (1). 22.35 Hljómplötusafnið. f umsjá Gunn- ars Guðmundssonar^ / 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. o Mánudagur ,kl. 20.35, hljóðvarp. Á rökstólum. Björgvin Guðmunds- son, viðskiptafræðingur stýrir þættinum. Þessi þáttur var raun- ar í dagskrá hljóðvarpsins á síð asta vetri, þá í höndum Tómasar Karlssonar. Þeir Björgvin og Tóm as hafa nú haft hlutverkaskipti, því að Tómas tekur við störfum Björgvins við þáttinn „Efst á baugi" sem þeir Björgvin og Björn Jóhannsson liafa annazl um langa hríð. Mánudagur kl. 21,15, sjónvarp. Katakomburnar í Róm. Kvikmynd þessi er gerð af finnska sjónvarp- inu og sýnir hinar sögufrægu katakombur frá dögum frum- kristninnar í Rómaborg. Þar var helzta athvarf kristinna manna, á þeim tímum er trú þeirra var ekki viðurkennd og máttu þeir oi't á tíðum þola hinar mcstu of- sóknir. Katakomburnar mynda stórfellda geyma í iðrum jarðar og eru þcir á víð og dreif um svæði scm samtals er um 150 km. að lengd. Þarna munu grafnir um 750 þúsund manns. Viö sjáum ýmsar menjar scm varðveitzt hafa þar niðri. Mánudagur kl. 22.15, hljóðvarp. Ný kvöldsaga: „Dóttir Rappazzin is“ eftir Nathaniel Hvthorne. Sig rún Guðjónsdóttir les eigin þýð- ingu. Það hafa margir ánægju af sögulestri í hljóðvarpinu og því bendum við íólki á' það, að lestur sögunnar hefsl einmitt í kvöld. Héjr íara saman frægur Uöfiuidur, uppi á 19. öld í Bandaríkjunum og þe.kkt saga, þannig að cngu er að kviða. o Sunnudagur kl. 19.55, hljóðvarp. Lít ég um öxl til Krítar. Þáttur í samantekt Jökuls Jakobssonar, sem hann flytur með Sveini Ein- arssyni. Jökull kom nokkuð við sögu í vor, en hann dvaldi í Grikklandi um þær mundir sem þar brauzt út bylting. Nú er hann kominn heim og rifjar upp atvik úr dvöl sinni suður í löndum. Sunnudagur kl. 13.15, hljóðvarp. Uppruni íslendingasagna Dr. Bjarni Guðnason flytur erindi. Hcr með hefjast sunnudagserindi hljóðvarpsins að nýju. Dr. Bjarni mun flytja þrjú erindi um upp- runa íslendingasagna, en er þeim Iýkur liefjast crindi um íslenzka sögu 20. aldarinnar. Sunnudagur kl. 16.00, hljóðvarp. Á bókamark- aðinum. Vilhjálmur Þ. Gíslason kynnir nýjar bækur. Hinir vin- sælu þættir útvarpsstjóra hefja nú göngu sína að nýju og mun mörgum sem fyrr þykja fróðiegt að fá nokkra innsýn í bókaflóS þcssa árstíma. o ■: Aðalbjörg Siguiðardóttir talar um Uaginu eg vcghiu kl. 19,30 j kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.