Alþýðublaðið - 28.10.1967, Blaðsíða 4
I*íi*íví6&CT.’
ÞRIÐJU DAGUR
n SJÓNVARP
Þrlðjudaí'ur 31. 10.
20.00 Erlend málefni.
Umsjón: Markús Örn Atonsson.
20.20 Nýja stærðfræðin.
Sjötti þáttur Guðmundar Arn-
laugssonar.
20.40 Slys.
Þessa kvikmynd gerði Reynir Odds
son fyrir Slysavarnarfélag ís-
lands. Hún hlaut viðurkenningu
á kvikmyndahátíð í Cork 1962.
20.55 Húshyggingar.
Þessi þáttur fjallar um húsgrunn
inn og frágang á neðsta gólfi. Um
sjón með þættinum hcfur ólafur
Jensson, fulltrúi, en gestur þáttar
ins verður Haraldur Ásgeirsson,
forstjóri Rannsóknarstofnunar
byggingariðnaðarins.
21.15 Fyrri heimsstyrjöldin. (9. þáttur).
Brétar hefja stríði á nýjum víg-
stöðvum en biða mikinn ^sigur
við Gallipoli. Þýðandi og þulur:
Þorsteinn Thorarensen.
21.40 Ilcyrnarhjálp.
Fyrri hluti myndar er lýsir
kcnnslu og meðferð heyrnardauf-
ra barna.
(Nordvision Danska sjónvarpið).
22.10 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Þriðjudagur 31. októjer,
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunlcikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr íorustugreinum daghlaðanna.
9.10. Veðurfregnir. Tónleikar. 9.35
Tilkynningar. Tónleikar.. 9.50 Þing
fréttir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfrcgnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Gerður Magnúsdóttir talar um Ól-
öfu skáldkonu frá Hlöðum.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Hljómsveit Josefs Leos Gruhers
leikur valsa. Tlie New Christy
Minstrcls syngja lagasyrpu. Ed-
múndo Ros og liljómsveit hans
leika lög úr Porgy og Bess. Santo
og Johnny lcika á sítara.
16.00 Veðurfregnir, Siðdegistónleikar.
Bandarískir hljóðfæraleikarar
flytja Kadenza, kvintett fyrir
liörpu, óbó, tvær klarínettur og
fagott eftir Leif Þórarinsson. Ar-
thur Rubenstein lcikur Carnival
op. 9 eftir Schumann.
16.40 Framburðarkennsia i dönsku og
cnsltu á vegum bréfaskc|lt SÍS og
ASÍ.
17.00 Fréttir.
Við græna borðið. Bridgeþáttur.
17.40 Útvarpssaga barnanna: Alltaf ger
ist eitthvað nýtt. Höfundurinn, sr.
Jón Kr. ísfcltl byrjar lestur nýrr-
ar sögu (1).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá ltvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Svavar Sigmundsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.35 Víðsjá.
19.50 Pianósónata í f-moll cftir Howard
Ferguson. Damc Myra Hess leik-
/ ur á píanó.
20.15 Posthólf 120.
Guðmundur Jónsson les bréf frá.
lilustendum.
20.40 Lög unga fnt|ísilis.
Hermann Gunnarsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: Nirfillinn eftir Arn
old Bennett. Geir Kristjánsson is-
lcnzkaði. Þorstcinn Ilannesson les
(17).
22.10 Fréttir og vcðurfrcgnir.
22.15 Lúther á ríkisþinginu í Worms.
Jóhann Hannesson prófessor flyt-
ur erindi.
22.40 Der Heiland ist erstanden mót-
etta eftir Anton Heiller. Kammer-
kórinn í Vinarborg syngur. Söng-
stjóri: Hans Giiliesberger.
22.50 Á hljóðbergi.
Björn Th. Björnsson listfræðing-
ur vclur efnið og kynnir. Leikrit
eftir Marlowe: The Tragical Hi-
story of dr. Faustus.
o
Þriðjudagur kl. 17.40, hljóðvarp.
Útvarpssaga barnanna. í dag
heíst lestur nýrrar barnasögu
svo foreldrar góðir, bendið börn-
um ykkar á útvarpstækið. Sagan
heitir „Alltaf gerist eitthvað
nýtt“, og það er höfundurinn sr.
Jón ICr. ísfeld, sem les.
Þriðjudagur kl. 19.30. Daglegt
mál. Eins og fram hefur komið
iætur Árni Böðvarsson nú af
stjórn þessa þáttar eftir langt og
gott starf. í Árna er mikil eftir-
sjá, því að hann hefur í þáttum
sínum komið víða við og orðið
mörgum að gagni. Árni sagði' raun
ar sjálfur fyrir skömmu að
þáttur þessarar tegundar þurfi
nýs umsjónarmanns við öðru
hverju svo að hann ekki staðni
að innihaldi og skoðunum. Við
bjóðum því Svavar Sigmundsson
cand mag. velkominn til starfa og
Ragnar Jóhannesson höfundur
laugardagsleikrits hljóðvarpsins.
væntum góðs af þáttum hans í
vetur.
Þriðjudagur kl. 20.40, sjónvarp.
Slys. Mynd Reynis Oddssonar
gerð fyrir Slysavarnarfélag ís-
lands. Myndin liefur verið sýnd
víða um landið, enda á hún er-
indi inn á hvert heimili. Hún lýsir
gáleysislegum hjólreiðum nokk-
urra lítilla stúlkna og sýnir hvern
ig þær virða að vettugi óbending
ar fullorðinna um aðgæzlu á veg
um úti. Og afleiðingaranar láta
ekki á sér standa. Ein þeirra verð
ur fyrir bifreið og slasast.
Þriðjudagur kl. 20.15, hljóðvarp.
Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson
les bréf frá hlustendum, ræðir
þau og svarar. Þessum þætti er
ætlað að skapa sem nánust
tengsl hlustenda við dagskrár-
gerðarmenn hljóðvarpsins enda
gefst hlustendum þarna tækifæri
til að ympra á því, sem þeim býr
í brjósti varðandi efni þess.
o
/
Fostudagur.
Föstudagur kl. 21.25, sjónvarp.
,,Er írsku augun brosa. . írsku
þjóðlagasöngvararnir The Drag-
oons flytja þjóðlög frá heima-
landi sínu. The Dragoons dvöldu
hér um skeið í sumar leið og
skemmtu þá á Loftleiðahótelinu
við góðar undirtektir.
J
I