Alþýðublaðið - 11.11.1967, Síða 2

Alþýðublaðið - 11.11.1967, Síða 2
n SJÓNVARP Sunnudagur 12. nóvember. Guðbjörg: Þorbjarnardóttir, leik- kona, er gestur í þættinum „Ut an sviðsljósanna“ kl. 21 í kvöld. rews og Yoothe Joyce. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 22.50 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Sunnudagur 12. nóvember. &.30 Létt morgunlög: Jan Corduwener og hljómsveit hans leika nokkur lög og einnig Warner Bros hljómsveltin. 8.55 Fréttir. Útdráttur ór forustugrein um dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Bókaspjall Sigurður A. INIagnússon rithöfund ur ræðir við Jóhann Hannesson prófessor og Stefán Jónsson út- varpsfulltrúa um Rauða kverið eftir Mao-tse-tung. 10.00 Morguntónleikar: Ungversk tón- list a. Prelúdía og fúga um B-A-C-H eftir Franz Liszt. Fernando Ger- mani leikur á orgel. b. „Tasso“ sinfónískt ljvfi eftir Liszt. Filharmoníusveit Berlínar leikur; Fritz Zaun stj. c. „The Deum“ eftir Zoltán Kod- ály. Kór og hljómsveit belgiska útvarpsins flytja; René Mazy stj. 11,00 Messa í HaUgrímskirkju. Prestur: Séra Ingþór Indriðason. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Iládegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöur flregnir. Tilkynningar. Tónleik- 18.00 Helgistund Séra Garðar Svavarsson, prófast- ur, Hafnarfirði 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: Tónlistartími - Egill Friðleifsson og börn úr Öldtúnsskóla. Ný myndasaga, „Valdimar víkingur“. eftir Ragnar Lár. Sýnd kvikinynd af nokkrum húsdýrum, og Rann veig og krummi stinga saman nefjum. Hlé: 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Fjallað er um bíla, bílasmíði og bílasýningar, fylgzt með ádrætti fyrir klakfisk í Víðidalsá og fiskirækt að Tjaldbúðum. UmsjOa: Ólafur Ragnarsson. 20.40 Maverick. Myndaflokkur úr villta vestrinu. Þessi mynd nefnist: ..Dularfulla konan“. AðalhluCverkið leikur James Garner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Þríhjól fyrir tvö. (A Tricyqle: Made For Two). Brezk kvikmynd gerð fyrir sjón- varn. Mvndin skiptist í þrjá sjálf stæða hluta, sem nefnast: Fjár- hættuspilarinn, Svikararnir og Sakleysinginn. Með aðalhlutverk í öllum liáttunum fara David And ar. 13.15 Uppruni íslendingasagna Dr. Bjarni Guðnason flytur þriðja hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Óperan „Don Giovanni“ eftir Mozart Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. Flytjendur: Eberhard Wachter, Joan Sutherland, Luigi Alva, Gottlob Frick, Elisabeth Schwars kopf, Giuseppe Taddei, Piero Cappuccilli, Graziella Scitti, kó^r og hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum. Stjórnandi: Carlo Maria Giulini. 15.30 Á bókamarkaðinum. (16.00 Veð- urfregnir). Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri kynnir nýjar bækur. 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmundsson stjórnar a. Kolbrún Ásgrímsdóttir les ævintýrið um Sefhettu. b. Fjórar 13 ára stúlkur syngja við undirleik á gítar. c. Frásaga ferðalangs. Guðjón Ingi Sigurðsson les þátt frá Suður-Indlandi eftir Alan Jenkins; dr. Alan Boucher bjó til útvarpsflutnings. d. Leikritið Árni í Hraunkoti eft ir Ármann Kr. Einarsson. Þriðji þáttur: Njósnarferðin út í Hraunshólma. Leikstjóri og Sögu- maður: Klcmenz Jónsson. Leikendur: Borgar Garðarsson, - Bessi Bjarnason, Margrét Guð- mundsdóttir, Valgerður Dan, Árni Tryggvason og Róbert Arnfinns- son. 18.00 Stundarkorn með Skrjabín: Bvatoslav Richter leikur Pianó- sónötu nr. 5, David Oistrak og Abraham Makaroff leikur Nætur ljóð fyrir fiðlu og píanó, Vladimir Horowitz leikur tvær etýður á píanó. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Þýdd ljóð. Andrés Björnsson les ljóðaþýð- ingar eftir Jónas Hallgrímsson. 19.40 íslenzkt tónverk írumflutt. Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Egill Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson leika í útvarpssal. 19.55 Á leið til Jötunheima. Hallgrímur Jónasson kennari flyt ur ferðasögu frá Noregi. 20.20 Einsöngur: Christa Ludwig syng- ur lög eftir Brahms. a. Átta sígaunaljóð op. 103. Ger- ald Moore leikur með á píanó. b. Altrasódía op. 53. Flytjend* ur eru kór og hijómsveitin Phil- harmonia í Lundúnum; Otto Klemperer stj. 20.45 Arnarhreiðrið. Ágústa Björnsdóttir les bókar- kafla eftir Helga Pjeturss. 21.00 Utan sviðsljósanna. Jónas Jónasson talar við Guð- björgu Þorbjarnardóttur leikkonu. 21.40 Létt lög eftir sænsk tónskáld. Stúdíóhljómsveitin í Berlín leik- ur; Stig Rybrant stj. 22.00 Fréttir og ve(ðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. O RAUÐA KVERIÐ Sunnudagur kl. 9,25, liljóðvarp. Bókaspjall. Við vekjum athygli á bessum baet.ti. Sigurður A. Magn iicoon. ritböfundur, verður barna bálfsmánaðarleea á ferðinni. Að hossu sínni ræðir hann við .Tó- bQv,n Hannesson, Drófessor og fitefpu .Tónsson, útvarpsfulltf'úa um bibKu beirra Kínabúa, sem só Rauða kverið eft.ir Mao-tse- turuf. sem nvverið kom út á ís- len/kri tungu. NÝ MYNDASAGA fiunnudagur kl. 18.15, sjónvarp. fitundin okkar. í þessum barna- tima hefst n'v myndasaga eftir Raenar Lár. Hún heitir Valdim ar Víkingur" og verður flutt aunan hvern sunnudag næstu mánuði. Hér er um að ræða frásögu frá landnámsöld, sem bó er óbundin heimildarritum frá tímabilinu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.