Alþýðublaðið - 11.11.1967, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 11.11.1967, Qupperneq 3
n SJÓNVARP Mánudagur 13. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurningakeppni sjónvarpsins. Átta starfshópar munu keppa í þáttum þessum, sem fluttir verða mánaðarlega og er um útsláttar keppni að ræða. Hver starfshóp ur teflir fram þriggja manna liði, og í þessum fyrsta þætti keppa lið lögreglu og slökkviw liðs. Spyrjandi er Tómas Karls- son. 21.00 Leið krossfaranna. Kvikmynd þessi lýsir því er lcið angur frá háskólanum í Cam- bridge tók sér fyrir hendur fyrir nokkrum árum að ferðast þá leið, sem krossfararnir fóru fyrir um það bil 900 árum frá Itegens borg í l»ýzkalandi, um Tyrkland, Sýrland og Palestínu til Jerúsa- lcm.. Þýðandi: Hersteinn Páls- son. Þulur: Eiður Guðnason. 21.30 Unga kynslóðin. Seinni hluti myndar um ungt fólk og „pop“ músík í London. í þættinum koma m.a. fram: Thc Hollies, Paul Jones, Walker Brot hers og Dave Dec, Dozy,"Beaky, Mick og Tich. íslenzkur tcxti: Andrés Indriðason. (Nordvision - sænska sjónvarpið). 21.55 Harðjaxlinn. Patrick McGoohan í hlutverki John Drake. íslenzkur texti: Ell- ert Sigurbjörnsson. 22.45 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Mánudagur 13. nóvembcr. 7.00 Morgunútvárp. Veðurfregnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. Sr. Bjarni Sigurðsson. 8.00 Morgun- leikfimi: Valdimar Örnóifsson í- þróttakennari og Magnús Péturs- son píanóleikari. Tónlcikar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tónlcik- ar. 8.55 Fréttaájrip. Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþáttur: Sigríður Kristjánsdóttir húsmæðra kennari talar um kaup á lieim- . ilistækjum. Tónleikar. 10.10 Frétt ir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æsk- unnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur: í vctrarbyrjun. Dr. Halldór Pálsson búnaðarmála sjóri ávarpar bændur. 13.30 Við vinnuna: Tónlcikar. 14.40 Við, sem hcima sitjum. Guðjón Guðjónsson lcs framhalds söguna Silfurhamarinn cftir Vcru llcnrikscn (27). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ilerb Alperts, Pcggy I.ec, Ferrantc og Tcichcr, Jan Malmsjö, hljóm- sveitin 101 strcngur og Vince Hill skcmntla. MÁNUDAGUR 16.00 Veðurfregnir. Síðdcgistónleikar. Sigurður Skagfield syngur tvö lög eftir Pál ísólfsson. Fílharmoníusveitin í Osló leikur Hátíðarpóloncsu eftir Johan Svcndsen; Öivin Fjeldstad stj. Tívolí-hljómsveitin í Kaupmanna- höfn leikur þætti úr Aladdín- svítunni eftir Carl Nielsen; Christ ian Felumb stj. Ingvar Wixell syngur fjögur lög úr Vísnabók Fríðu eftir Sjöberg. Fílharmoníusveitin í Osló leikur Kjæmpeviseslátten eftir Harald Sævergud; Odd Gruner-Hegge stj. Stig Ribbing leikur á píanó lög eftir Wilhelm Peterson-Berger. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Ármann Snævarr há- skólarektor. (Áður útv. fyrra sunnudag). 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Halldór Blöndal blaðamaður talar. 19.50 Þrútið var loft og þungur sjór. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslcnzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 20.35 Píanólög eftir Grieg og Debussy. Walter Gieseking lcikur. 20.50 Rósin frá Svartamó, smásaga eft ir Guðmund Frímann. Jón Aðils leikari les. 21.25 Tónlist eftir tónskáld mánaðar- ins, Pál ísólfsson. a. Chaconna um upphafsstcf Þor- lákstíða. Höfundurinn leikur á orgel. b. Glettur. Haraldur Sigurðsson leikur á píanó. c. Fjallið Einbúi. Guðmundur Jóns son syngur; Fritz Weisshappel leikur undir. d. Heimir. Kristinn Hallsson syng- ur; Árni Kristjánsson leikur und- ir. 21.50 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Blinda konan eftir Rabindranath Tagore. Jón úr Vör þýddi. Kristín Anna Þórarins-' dóttir les sögulok (3). 22.35 Hljómplötusafnið í uinsjá Gunn- ars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. o UM DAGINN OG VEGINN Mánudagur kl. 19,30, hljóðvarp. Um daginn og veginn. Halldór Blöndal fyrrum erindreki og nú- verandi blaðamaður á Morgun- blauinu talar. HÁSKÓLASPJALL Mánudagur kl. 17,00, hljóðvarp. Endurtekið efni: Háskólaspjall. Endurtekið fróðlegt spjall þeirra Jóns Hnefils Aðalsteinssonar fil. lic. og Ármanps Snœvarr, háskóla rektors um ýmis málefnj Háskóli íslands. Áður útvarpað fyrra sunnudag. TÓNSKÁLD MÁNAÐARINS Mánudagur kl. 21,25, hljóðvarp. Tónlist eftir tónskáld mánaðar- ins, Pál ísólfsson. Síðastliðinn föstudag hófst kynning hljóð- varpsins á tónlist Páls ísólfsson- ar. í kvöld eru flutt fjögur verka hans. Páll leikur sjálfur Chae- orrna um upphafsstef Þorlákstíða Haraldur Sigurðsson leikur „Glett ur og flutt eru tvö sönglög, „Fjallið Einbúi" og ,,Heimir“ UNGA KYNSLÓÐIN Mánudagur. kl. 21,30, sjónvarp. Unga kynslóðin. Síðarj hluti myndar frá sænska sjónvarpinu um ungt fólk og ,,pop“ músík í London. Margir þekktustu skemmtikraftar unga fólksins segja álit sitt á sambúð yngri og eldrj kynslóðarinnar, sömuleiðis sjáum við aðra koma fram og skemmta. Tónias Karlsson stjórnar spurn- iiiRaþætti sjónvarpsins kl. 20,30 í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.