Alþýðublaðið - 11.11.1967, Page 4
fjöllum" kl. 20,20 í kvöld.
n SJÓNVARP
Þriðjudagur 14. nóvember.
20.00 Erlend málefni.
UmsjónarmaSur: Markús Örn Ant
onsson.
20.20 Úr Himalayjafjöllum.
(The Land of Dolpo.)
Þessi mynd er tekin í Himalayja
fjöllum milli Tíbet og Nepal. ÞýS
andi: Anton Kristjánsson. Þulur:
EiSur Guðnason.
20.45 Tölur og mengi.
Áttundi þáttur GuSmundar
Arnlaugssonar um nýju stærS-
fræSina.
21.00 Um segulmagn og segulsvið.
Þetta er fræðsluþáttur úr heimi
vísindanna, af sviði eSlisfræS-
innar. Guðmundur S. Jónsson, eðl
isfræðingur, hefur umsjón með
þættinum, en honum til aðstoðar
er dr. Þorsteinn Sæmundsson,
stjarnfræðingur.
21.20 Fyrrí heimsstyrjöldin (11. þáttur)
Þjóðvcrjar gcra stóráhlaup á
Vesturvígstöðvunum af sömu á-
stæðum og bandamenn höfðu
reynt — eins og sýnt var i næsta
þætti á undan — sem sé til
þess að reyna að brjótast út úr
sjálfheldunni þar. Þýðandi og
þulur: Þorsteinn Thorarensen.
21.45 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Þriðjudagur 14. nóvember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Mwgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fróttír og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30
Tukynmngar. Tónleikar. 9.50
Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tón-
leikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleiltar. 12.15 Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sigurveig Guðmundsdóttir segir
frá ferðalagi um Sovétríkin,
fyrsti þáttur.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Hljómsveitir Mats Olssonar, Hel-
muts Zachariasar og Kurts Edel-
hagens ieika. Val Doonican og
The Family Four syngja. John
Molinari leikur á harmoniku.
16.00 Veðurfregnir. Síðdcgistónleikar.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur
Máríuvers og Vikivaka úr Gullna
hliðinu eftir Pál ísólfsson; Bo-
hdan Wodiczko stj. Cortot, Thi-
baud og Casals flytja Tríó í B-
dúr fyrir píanó, fiðlu og knéfiðlu op.
99 eftir Schubert.
16.40 Framburðarkennsla í dönsku og
ensku.
17.00 Fréttir.
Við græna borðið.
Sigurður Helgason lögfræðingur
flytur bridgeþátt.
17.40 Útvarpssaga barnanna: Alltaf ger
ist eitthvað nýtt. Höfundurinn, sr.
Jón Kr. ísfeld, les (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Daglegt mál.
Svavar Sigmundsson cand. mag
flytur þáttinn.
19.35 Víðsjá.
19.50 íslenzk tónlist.
a. Hvarf séra Odds frá Miklabæ,
tónverk fyrir framsögn og hljóm-
sveit eftir Karl O. Runólfsson.
Kvæðið eftir Einar Benediktsson.
Þorsteinn Ö. Stephensen og Sin-
fóníuhljómsveit íslands flytja;
Páll P. Pálsson stj.
b. Punktar eftir Magnús Blöndal
Jóhannsson. Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur; William Strickland
stj. Höfundurinn stjórnar elektr-
ónískum flutningi af segulbandi.
20.15 Pósthólf 120.
Guðmundur Jónsson les bréf frá
hlustendum.
20.40 Lög unga fólksins.
Gerður Guðmúndsdóttir Bjarklind
kynnir.
21.30 Útvarpssagan: Nirfillinn cftir Arn
old Bennett. Geir Kristjánsson ís-
lenzkaði. Þorsteinn Hannesson les
(21).
22.00 Fréttir og veðurfrcgnir.
22.15 Ófullnuð bylting.
Kaflar úr bók eftir Isaac Deut-
scher um byltinguna í Rússlandi
1917 og sögu landsins síðan.
Hjörtur Pálsson Jes eigin þýðingu
annar lestur.
23.00 Á hljóðbergi.
Kvöldverður kardínálanna, leik-
rit eftir Júlíó Dantas í danskri
þýðingu Sofusar Michaelis. Leik-
endur Thorkild Roose, Aage
Fönss og Holger Gabrielsen.
Hljóðritað á sviði Konungl. leik-
hússins í Kaupmannahöfn 25. okt.
1951.
’ '5 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
o
ÍSLENZK TÓNLIST
ÞriSjudagur kl. 19,50, hljóðvarp.
íslenzk tónlist. Þorsteinn Ö.
Stephensen og Sinfóníuhljóm-
sveit íslands flytja, „Hvarf séra
Odds frá Miklabæ", tónverk fyrir
framsögu og hljómsveit eftir
Karl O. Runólfsson. Kvæðið er
eftir Einar Benediktsson. Sinfón
íuhljómsveit íslands flytur einnig
tónverk eftir eitt af yngri tón-
skáldum okkar, ,,Punkfa“ eftir
Magnús Bl. Jóhannsson. Höfund-
urinn stjórnar sjálfur elektrónísk
um flutningi af segulbandi.
FRÆÐSLUÞÁTTUR
Þriðjudagur kl. 21,00, sjónvarp.
Um seglumagn og segulsvið.
Fræðsluþáttur úr heimi vísind-
anna í umsjá Guðmundar S. Jóns
sonar, eðlisfræðings. Þorsteinn
Sæmundsson, stjarnfræðingur er
honum til aðstoðar í þættinum.
Á HLJÓÐBERGI
Þriðjudagur kl. 23,00, hljóðvarp.
Á hljóðbergi. Að þessu sinni er
flutt efni hljóðritað á sviði Kon-
unglega leikhússins í Kaupmanna
höfn árið 1951. Það er „Kvöld-
verður kardínálanna“ leikrit eft
ir Júlío Dantas í danskri þýðingu
Sofusar Michaelis.
Magnús Bl. Jóhannsson er höf.
undur „Punkta" sem Sinfóníu-
hljómsveit íslands flytur í hljóð-
varpi f kvöld.