Alþýðublaðið - 11.11.1967, Síða 5
MiSvikudagur 15. nóvember.
Anna Snorradóttir stjórnar þætti
fyrir yngstu lilustendurna kl.
17,40 í dag í hljóðvarpi.
n SJÓNVARP
18.00 Grallarasfllarnir.
Teiknimyndasifrpa ger'ð af
Hanna og Barbera.
ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
18.25 Denni dæmalausi.
4ðalhlutverkið leikur Jay North.
íslenzkur texti: Guðrún Sigurðar
dóttir.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir.
Teiknimynd um Fred Flintstone
og granna hans. íslenzkur texti:
Pétur H. Snæland.
20.55 Tvær íslenzkar kvikmyndir
(Ásgeir I.ong).
1. Sjómannalif.
Myndin var tekin um borð í tog
aranum Júli 1951. Sýnir hún tog
veiðar og vinnubrögð við saltfisk
verkun um borð.
2. Jeppaferð upp á Esju.
Þctta er stutt mynd um óvcnju-
iegt ferðalag 12 manna úr Mos-
fellssvcit, sem óku jeppum alla
leið upp á Esju árið\l965. Ásgeir
Long skýrir sjálfur myndirnar.
. 21.25 Að hrökkva eða stökkva.
(To Have and Have Not).
Bandarísk kvikmynd eftir skáld
sögu Ernest Hemingway. Handrit
gcrðu Julcs Furhman og Willi-
am Faulkner. Aðalhiutverkin
leika Humphrey Bogart og Laur
een Bacall.
íslenzkur texti: Óskar Ingimars
son. Myndin var sýnd áður 11.
október s.L
23.00 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Miðvikudagur 15. nóvember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar.
7.30
MIÐVIKUDAGUR
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón-
leikÆ^. a.5S Fréttaá|grip og út-
dráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tón
leikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir.
Tónleikar. Hljómplötusafnið (end
urtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Guðjón Guðjónsson les framhalds
söguna Silfurhamarinn eftir Veru
Henriksen (28).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Frank Chacksfield og hljómsveit
hans, The Buckingham Banjos,
The Sounds Incorporated, The
Family Four og José Luchesi og
hljómsveit hans leika og syngja.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikafr.
Margrét Eggertsdóttir syngur tvö
lög eftir Þórarin Guðmundsson.
Fílharmoníusveit Lundúna leikur
forleik eftir Verdi. Robert Irving
stjórnar flutningi danssýningar-
laga eftir Meyerbeer.
16.40 Framburðarkennsla í esperanto
og þýzku.
17.00 Fréttir.
Endurtekið tónlistarefni.
Pierre Boulez stjórnar flutningi
Flautukonserts eftir Carl Philipp
Emanuel Bach og Síðdegisdraumi
fánsins eftir Debussy. Einleikari
á flautu: JeanJPierre Rampal. (Áð
ur útv. 8. þ. m.).
17.40 Litli barnatíminn.
Anna Snorradóttir stjórnar þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Svavar Sigmundsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.35 Tækni og vísindi.
Páll Theódórsson eðlisfræðingur
flytur erindi um kulda og kæli-
tækni.
19.55 Konsert nr. 2 fyrir fiðlu og hljóm
sveit eftir Hilding Rosenberg.
Gunnar Barter og Fílharmoníu-
sveit Stokkhólms leika; Herbert
Blomstedt stj.
20.30 Heyrt og séð.
Sefán Jónsson staddur á Breiða-
merkursandi og þar í grennd með
hljóðnemann.
21.25 Þjóðlög frá ýmsum löndum.
Svend-Saaby kórinn syngur.
21.40 Ungt fólk í Noregi.
Árni Gunnarsson segir frá.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 KvöJdsagan: Undarleg er mann-
cskjan eftir Guðmund G. Haga-
lín. Höfundur les (1).
22.40 Jazzþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir.
23.10 Tónlist frá okkar öld.
Prelúdía fyrir þrjá einleiksblás-
ara og þrettán manna hljórasveit
eftir Even De Trissot. Franskir
einleikarar og Ars Nova liljóm-
sveitin flytja; Serge Bauds stj.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
O
ÍSLENZKAR KVIKMYNDIR
Miðvikudagur kl. 20.55, sjónvarp.
Tvær íslenzkar kvikmyndir. Ás-
geir Long tók báðar þessar
myndir, hina fyrri árið 1951 og
þá síðari 1965. Það er ánægju-
legt að sjónvarpið skuli leggja á
það nokkra áherzlu að sýna ís-
lenzkar kvikmyndir og víst hlýt-
ur það að verða myndagerðamönn
um okkar mikil hvatning. Fyrri
mynd Ásgeirs heitir Sjómanna-
líf og er tekin um borð í togar-
anum Júlí. Hin fjallar um ein-
stakt ferðalag 12 manna úr Mos
fellssveit, sem óku á jeppum alla
leið upp á Esju. Ásgeir Long
flytur sjálfur texta með myndun
um.
s* 'T.
UNGT FÓLK í NOREGI
Miðvikudagur kl. 21,40, hljóðvarp.
Ungt fólk í Noregi. Annar þátt-
ur Árna Gunnarssonar um dvöl
hans í Noregi fyrir skemmstu og
vandamál unga fólksins þar.
Inglmar Erlendur Sigurðsson