Alþýðublaðið - 11.11.1967, Qupperneq 6
HUÓÐVARP
Fimmtudagur 16. nóvember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Húsmæðraþáttur:
Sigríður Kristjánsdóttir hús-
mæðrakennari talar öðru sinni
um kaup á heimilistækjum. Tón-
leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Frétt-
ir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til
kynningar.
13.00 Á frívaktinni.
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska-
lagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sigurveig Guðmundsdóttir segir
frá ferðalagi um Sovétríkin, ann-
ar þáttur.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lóg:
Hellcniquetríóiö, Roberto Ross-
andi, Liane Augustin, Graham
Bonney, André Colbert, The sha-
dows o. fl. syngja og leika.
16.00 Veðurfregnir.
16.40 Framburðarkennsla í frönsku og
spænsku.
17.00 Fréttir.
Á hvítum rcitum og svörtum.
Ingvar Ásmundsson flytur skák-
þátt.
17.40 Tónlistartími barnanna.
Jón G. Þórarinsson sér um tím-
ann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Víðsjá.
19.45 Fimmtudagsleikritið: Hver er
Jónatan? eftir Francis Durbridgc.
Þýðandi: Elías Mar. Lcikstjóri:
Jónas Jónasson.
Leikendur í 2. þætti, sem nefn-
ist: Getspekin góða. Ævar R. Kvar
an, Guðbjörg Þorbjarnardóttir,
Rúrik Ilaraldsson, Flosi Ólafsson,
Róbert Arnfinnsson, Herdís Þor-
valdsdóttir, Arnar Jónsson, Anna
Guðmundsdóttir, Gísli Alfreðsson
og Sigurður Hallmarsson.
20.20. Íslandsvísa* Ingimar Erlendur
Sigurðsson les kafla úr nýrri skáld
sögu sinni.
20.35 í hljómleikasal: Kínverski píanó-
leikarinn Fou Ts’ong lcikur í
Austurbæjarbíói 29. maí s. 1.
a. Chaconne eftir Hendel.
b. Sónata í B-dúr op. posth, eft-
ir Schubert.
c. Polonaise-Fantasía í A-dúr op.
61 eftir Chopin.
21.30 Útvarpssagan: Nirfillinn eftir Arn
old Bennett. Þorsteinn Hannesson
les (22).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Um íslenzka söguskoðun.
Lúðvík Krisjánsson rithöf'undur
flytur þriðja erindi sitt: Hvar er
ísland?
22.45 Vorblót, tónverk eftir Igor Stra-
vinsky. Franska útvarpshljóm-
sveitin leikur; Pierre Boulez stj.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
n SJÓNVARP
Föstudagur 17. nóvember.
20.00 Fréttir.
20.30 Munir og minjar.
„Bekkina gerði gullhlaðsey“.
Frú Elsa Guðjjínsson, safnvörður,
sér um þennan þátt. Hann fjallar
um gamlar Sjónabækur, sem svo
voru nefndar, en það voru bækur
með mynztrum, er notuð voru
við útsaum og vefnað.
21.00 Einleikur á píanó.
Halldór Karaldsson leikur verk
eftir Chopin, Liszt og Prokofiev.
21.15 Úr fjölleikahúsunum.
Þekktir listamenn víðsvegar að
sýna listir sínar.
21.40 Dýrlingurinn.
Roger Moore í hlutverki Simon
Teoplar. íslenzkur texti: Bergur
Guðnason.
22.30 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Föstudagur 17. nóvember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veóurfregnir. 9.25 Spjaliaö
við bændur. 9.30 Tilkynningar
Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10
Fréttir. Tónleikar. 11.30 Lög unga
fólksins (endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónlcikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Guðjón Guðjónsson les framhálds
söguna Silfurhamarinn eftir Veru
llenriksen (29).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Karel Gott syngur, Barney Kassel
kvartettinn leikur, The Suprem-
es syngja og Vicíor Silvester og
liljómsveit hans leika.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar.
Guðmundur Jónsson syngur Út-
lagann eftir Karl O. Runólfsson.
Rosalind Elias og Cesare Vallctti
syngja atriði úr óperunni Werth.
cr eftir Massenet. Bandarískir
hJjóöfæraleikarar flytja Dumbar-
ton Oaks, konsert fyrir kammer-
Jiijómsvcit og Átta smálög fyrir
fimmtán hljóðfæri eftir Stravin*
sky, liöf. stj.
17.00 Fréttir.
Endurtekið efni.
Séra Jónas Gíslason flytur erindi
um siðbótina á íslandi. (Áður ut-
varpað fyrra sunnudag).
17.40 Útvarpssaga barmvnna: Alliaf ger
ist eitthvað nýtt. IlöfunUuriiin, sr.
Jón Kr. ísfeld, lcs (6).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. x
19.20 Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi.
Björn Jóhannsson og Tómas
Karlsson fjalla um erlend mál-
efni.
20.00 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins
Pál ísólfsson.
a. Leíkhúsforleikur.
Sinfóníubljómsveit íslands lcikur;
Igor Buketoff stj.
b. Máríuvers og Vikivaki úr
Gullna hliðinu. Hljómsveit Ríkis-
útvarpsins lcikur; Bolidan Wod-
iczko stj.
c. Lýrísk svíta.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur,
Páll P. Pálsson stj.
20.30 Kvöldvaka.
a. Lestur fornrita: Laxdæla saga.
Jóhannes úr Kötlum les (3).
b. íslendingur alla tíð.
Erindi um Pater Jón Sveinsson
cftir Kolbein Kristinsson. Séra
Jón Skagan flytur.
c. íslenzk lög.
Karlakór Akureyrar syngur. Söng
stjórar: Áskell Jónsson og Guð-
mundur Jóhannsson.
d. Grimur Thomsen og Arnljótur
Ólafsson ræða um skáldastyrk.
Erindi eftir Arnór Sigurjónsson
rithöfund; Baldur Pálmason flyt-
ur.
22.00 Fréttir og veðurfrcgnir.
22.15 Kvöldsagan: Undarleg cr maun-
eskjan. eftir Guðmund G. Haga-
lín. Höfundur les (2).
*