Alþýðublaðið - 11.11.1967, Page 7

Alþýðublaðið - 11.11.1967, Page 7
ÍSLANDSVÍSA Fimmtudagur kl. 20,00, hljóðvarp. „Íslandsvísa". Ingimar Erlendur Sigurðsson les kafla úr nýrri skáldsögu sinni. Ingimar Erlend- ur er i hópi yngri höfunda okk ar en hefur gefið út nokkrar bækur. ,,íslandsvisa“ er öðrum þræði ástarsaga tveggja ung- menna en hins vegar lýsir sagan illum örlögum íslenzku þjóðar- innar, sem verður, eftir að hafa gengið í fjöldann allan af banda íögum og mátt þola hingað flutn ing fjölda útlendinga að flytja burt af landinu. o MUNIR OG MINJAR Föstudagur kl. 20,30, sjónvarp. Munir og minjar. „Bekkina gerði gullhlaðsey". Frú Elsa Guðjóns- son, safnvörður, sér um þáttinn. Þáttur frú Elsu á síðasta vetri um íslenzka kvenbúninginn vakti óskipta athygli. Nú kynnir hún aftur svokallaðar Sjónabækur, en svo voru nefndar bækur með mynstrum, er notuð voru við út- saum og vefnað. o EINLEIKUR Á PÍANÓ Föstudagur kl. 21,00, sjónvarp. Einleikur á píanó. Halldór Har- aldsson leikur verk eftir Chop.'n, Liszt og Prokofiev. Halldór er ungur píanóleikari, stundaði nám bæði hér heima og erlendis. Hann hefur skrifað tónlistargagn- rýni um nokkurt skeið fyrir dag- blaðið Vísi og hefur einnig starf að nokkuð í tónlistardeild Ríkisút varpsins. 22.40 Kvöldhljómleikar: Rússnesk tón- list. a. Á steppnm MiS-Asíu, eftir Al- exandcr Borodin. Lamoureux hljómsveitin leikur; Igor Marke- vitch stj. h. Dauði Borisar úr Boris Cod- únoff cftir Módest Mússorgskij. Boris Christoff og Ana Alexieva syngja með óperukórnum í Sofiu; hljómsveit Xónlistarháskólans í París leikur með; André Cluytens sjórnar. c. Leiðsluljóð op. 54 eftir AIcx- andcr Skrjahín. Rússneska ríkis- liijómsveitin leikur; Éggenij Sve- tlanoff stj. 23.25 Fréttir í stuttu málL o Gísli Halldórsson, leikstjóri laug ardagsleikrits hljóðvarpsins. n SJÓNVARP Laugardagur 18. nóvember. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. (Walter and Connie). Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 2. kennslustund endurtekin. 3. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni. íþróttir. Efni m.a.: Úr ensku knattspyrn- unni, Chelsea og Sheffield Wed- nesday leika. Hlé. 20.30 Frú Jóa J^ns. Aðalhlutverkin leika Kathleen Harrison og Hugh Manning. íslenzkur texti: Gylfi Gröndal. 21.20 Blái lampinn. Brezk kvikmynd gerð af Michael Balcon. Aðalhlutverkin leika Jack Warner, Dirk Bogarde og Jimmy Hanley. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22 50 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Laugardagur 18. nóvemher. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum daghlaðanna. 9.10 Vcðurfregnir. Tónieikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur J. A. J.). 12.00 Hádegisútvarp. Tónlcikar. 12.15. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.S8 .4 aútum æskunnar. Dóra DEgvadóltir og Pétur Stein- grímsson kyma Býjustu dægur- lögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Fljótt á litið. Rabb með millispili, sem Magnús Torfi Ólafsson annast. 16.00 Veðurfregnir. Tónlistármaður velur sér liljóm- plötur. Egill Jónsson klarínettu- leikari. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur harna og ung- linga. Örn Arason flytur þáttinn. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson nefnir þennan þátt: Skordýr halda ráðstefnu. 17.55 Söngvar í léttum tón: Delta Rythm Boys syngja. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Leikrit: Túrbínufjölskyldan eflir Mikhail Búigakoff. Þýðandi: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Gísli Ilalldórsson. Leikendur: Pétur Einarsson, Guð- mundur Magnússon, Edda Þórar- insdóttir, Baldvin Halldórsson, Rúrik Haraldsson, Arnar Jónsson, Sigmundur Örn Arngrímsson, Borgar Garðarsson, Haraldur Björnsson, Jón Aðils, Jón Júlíus- son, Erlendur Svavarsson, Jón Hjartarson, Þórir Stcingrímsson, Sigurður Skúlason og Þorsteinn Ö. Stephcnsen. 21.40 Óperutónlist. Fritz Wunderlich, Helga Ililde- brand, Gisela Litz, Annelise Roth enberger og Pilar Lorengar syngja lög cftir Lortzing, Flotow og Smetana. 22 00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sigurður A. Magnússon stýrir spjalli um bókmenntir í hljóö- varpi annan Iivern sunmidag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.