Alþýðublaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.11.1967, Blaðsíða 5
JOHANN GYLFI AXEL OSKAR Ný verzlun hjá Valbjörk Fyrir um það bil 16 árum hóf liúsgagnaverksmiðjan Valbjörk h.f. á Akureyri starfsemi sína. Á þessum árum liefur stárfsemi Valbjarkar sífellt færzt í aukana og er verksmiðjan í röð þekksustu húsgagnaframleiðenda landsins, sem sífellt hefur tekizt á hendur víðtaekari verkefni. Þangað til fyrir um það bil ári voru Valbjarkar-húsgögn ekki seld í neinni sérstaki’i verzlun utan Akureyrar, en þá var stigið það skref að opna sérstaka húsgagna verzlun í Reykjavík í nýjum húsa- kynnum og nú hefur verið ráðizt í það á Akureyri að opna stóra og glæsilega húsgagnaverzlun, sem markar tímamót í sögu fyrirtækis ins. Var verzlunin opnuð við hátíð lega athöfn fyrir skömmu. Hér eft ir sem hingað til verður kappkost- að að hafa á boðstólnum bæði í verzlun Valbjarkar í Reykjavík ALDAR AFMÆLI SAUÐARKRÓKS ÁRIÐ 1871 var fyrsta íbúðarhúsið byggt á Sauð árkróki. Árni Árnason var fyrsti landnámsmað- urinn. Bjó hann hér í mörg ár, en flutti il Am eríku og dó J>ar. Bæjarstjórn Sauðárkróks hefir kosið nefnd til að sjá um 100 ára afmæli bæjarins. Hana skipa: Helgi R. Traustason, fulltrúi, for maður, Arnór Sigurðsson verzl.m. Björn Daníelsson, skólastjóri, Gísli Felixsson, verkstjóri, Guð- jón Sigurðsson, bakari, Guttorm ur Óskarsson gjaldkeri, og Krist inn E. Magnússon verl.m. Nefndin kallaði fréttamenn út varps og blaða ó sinn fund, mið vikud. 22. þ. m. og skýrði frá því, sem hún hefir gert og hyggst gera: 1. Hafin er samkeppni um skjald armerki fyrir Sauðárkrók. 2. Komið verði á sögusýningu um upphaf og þróun staðarins. 3. Saga Sauðárkróks. Kristmund- ur Bjarnason, rithöfundur er að rita sögu bæjarins. Verður hún í tveimur bindum og er gert ráð fyrir að fyrra bindið komi út 1968, en hið síðara 1970. Margt fleira hefir nefndin í huga og óskar eftir góðu sam- starfi við bæjarbúa og aðra í sambandi við starf sitt. Frétfaritari. ENDURSKOÐUN OG STJÖRN i Stjórnunarfélag íslands hefur á kveðið að halda fund laugardaginn 25. nóvember kl. 14.07 í hliðarsal, uppi að Hótel Sögu. Að þessu sinni verður fundarefni Endurskoðun sem stjórnunartæki. Á fundinum verða meðal ann- ars eftirfarandi spurningar rædd- ar: Hvað er endurskoðun? Er hægt að byggja ákvarðanir á reikning- um, árituðum af löggiltum endur- skoðendum? Er þörf á samvinnu banka og endurskoðenda? . Fyrirlesarar verða þeir: Svavar Pálsson, löggiltur endur- skoðandi, Bjarni Bjarnason, lög- giltur endurskoðandi, Jóhannes Elíasson, bankastjóri. sem á Akureyri framleiðsluvörur verksmiðjunnar hverju sinni. Von er á fjölmörgum nýjungum í húsgagnaframleiðslu verksmiðj- unnar og ýmsar nýjungar voru kynntar við opnun hinnar nýju verksmiðju. Má þar til dæmis minnast á nýtt sófasett, nýja gerð svefnherbergishúsgagna, ný og hentug skólahúsgögn auk fjöl- margar annarra nýúungar svo sem á sviði hillu- og skápa framleiðslu. Getur allt þetta að líta í hinni nýju verzlun og er þessa dagana að koma á markaðinn í Reykjavík í verzlun Valbjarkar að Laugavegi 103. Jafnhliða verzluninni tekur Val björk í notkun þessa dagana nýtt viðbótahúsnæði á‘ tveimur hæðum í viðbyggingunni á Akureyri, er neðri hæðin um 600 fermetrar og svo efri um 400 fermetrar. Teikn- ingu gei'ði Sigvaldi Thordarson, arkitekt, en norskt sérfræðinga- fyrirtæki gekk frá tillögum um stað setningu verksvæða og niðurröðun allra véla í verksmiðjunni. Óhætt er að fullyrða að vel hef- ur til tekizt í sambandi við allar framkvæmdir og óstæða til að ætla að verksmiðjan verði nú fær ari um það en áður að framleiða fullkomin húsgögn á hagstæðu verði. Opnun hinnar nýju verzlunar á jarðhæð hins nýja húsnæðis á Akureyri svo og hin nýja verzlun i Reykjavík breyta allri aðstöðu kost á því að veita viðskiptamönn Valbjarkar og gefst fyrirtækinu um sínum betri þjónustu. Forráðamenn Valbjarkar eru trú aðir á, að með hinni nýju aðstöðu gefist þeim kostur á að auka fram leiðsluna á hagkvæman hátt. Auk húsgagnaframleiðslunnar hefur Valbjörk tekið að sér inn- réttingar, m.a. stór verkefni víða um land. Má þar meðal annars geta þóttar Valbjarkar í smíði hins nýja Loftleiðahótels. Eigendur Valbjarkar h.f. eru þeir Jóhann Ingimarsson, forstjóri húsgagnaverksmiðjunnar, Torfi Leósson, framleiðslustjóri, Benja ,mín Jósefsson, sem annast sölu framleiðsluvaranna á Akureyri. Verzlunarstjóri hinnar nýju verzl unar í Reýkjavík er frú Erla Gunn arsdóttir. Fundur um iðnaðarmál Almennur félagsfundur í Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur, verður í Iðnó mánudaginn 27. nóv. Umræðuefni: Iðnaðarmál. Gestur fundarins verður Jóhann Hafstein ráðherra. Aðrir ræðumenn verða Gylfi Þ. Gíslason ráðherra, Axel Kristjánsson forstj. og Óskar HalK grímsson borgarfulltrúi. Bridgefélagar Spilum bridge í Ingólfskaffi laugardaginn 25. nóvember kl. 2 e.h. stund víslega. Gengið inn frá Ingólfsstræti. Stjórnandi verður Guðmundur Kr. Sigurðsson. Alþýðuflokksfélag Reykjavík'ur. Alþýðuflokkskonur Reykjavík KONUR í Kvenféiagi AlþýSuflokksins í Reykjavík. Munið bazarinn í Iðnó 2. des. n.k. Þær konur er ætla að skila munum og eins taka með sér heimavinnu eru beðnar að muna eftir vinnu- kvöldum á fimmtudagskvöldum kl. 20.00 á skrifstofu Aiþýðufíokks- ins Alþýðuhúsinu II. hæð. — Bazarnefndin. ísafjörður Kvenféiag Alþýðuflokksins á ísafirði heldur basar í Alþýðuhúsinu á ísafirði sunnudaginn 26. þ. m. og hefst hann kl. 16. Mynd af Jóni Ara- syni fundin? Saga, Tímarit Sögufélags íslands, fyrir 1967 er nýkomið út. Meðal* annars efnis er grein eftir Björn Þorsteinsson, þar sem hann færi* rök fyrir því, að mynd af Jóni biskupi Arasyni sé skorin í stól þann frá Grund í Eyjarfirði, sem geymdur er á Þjóðminjasafninu í Kaup mannahöfn. Þá skrifar Haraldur Sigurðsson safnvörður grein í heftið um Vínlandskortið og telur þar að það sé nokkru yngra en útgefend ur þess vilja vera láta eða frá því á 16. öld og hafi höfundur korte- ins haft fyrir sér portúgalskt kort frá fyrstu árum þeirrar aldar. Dr. Trausti Einarsson prófess- | or ritar í heftið grein, er ber jnafnið Myndunarsaga Landeyja og nokkur atriði byggðarsögunn ar, og leitast hann þar við að sýna, hvernig landið hafj breytzt á umliðnum öldum. Meðal ann- ars rökstyður hann þá skoðun að við Bergþórshvol hafi verið allinikill dalur á dögum Njáls, og sé dalurinn, sem segir frá í Nálssögu því ekki eins mikill skáldskapur og menn hafa ætlað. Magnús Már Lárusson prófess. or ritar nokkrar stuttar greinar í ritið, þar á meðal eina er ber nafnið: Athugasemd um ársbyrj un í Hákonarsögu gamla, en þar kemst prófessor Magnús að þeirri niðursötðu, að Sturla Þórð arson hafi miðað áramót vlð boð unardag Maríu meyjar 25. marz. Af örðum greinum prófessors Magnúsar í ritinu má nefna rit- dóm um doktorsritgerð Ólafs 01 sens: Hörg, hov og kirke, en þar i ber Olsen talsverðar brigður á heimildargildi íslenzkra heim- ilda fornra. Prófessor Magnús tel ur hins vegar að niðurstöður Oh sens séu ekki eins óyggjandi og margir hafa ætlað. Lúðvík Kristjánsson rithöfunék ur ritar ítarlega ritfregn um nýj ustu rit, er snerta sögu fiskveiða og útgerðar í Færeyjum, aðit- lega þó rit Erlends Paturssonar: Fiskveiði — Fiskimenn, sem Luð vík telur eitthvert merkasta verft, er ritað hafi verið um þau efnk á Norðurlöndum og sé eitt þeirra grundvallarrita, sem lifa muni langan aldur. Aðrar ritfregnir f bókinni eru eftir Björn Sigfús- son, Björn Þorsteinsson og Stet án Einarsson. i Þá ritar Ólafur Hannsson pnj, ; fessor minningargrein í ritið uni norska sagnfræðinginn Haivdaa Koht, en hann tók um skeið lík* mikinn þátt í stjórnmálum ogt Framhald á bls. 11 FLOKKSSTARFIÐ 25. nóvember 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÖ $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.