Alþýðublaðið - 09.12.1967, Page 1

Alþýðublaðið - 09.12.1967, Page 1
Vogaskóla, og verða bæði leikrit- in sýnd í „Stundinni okkar” ein- hvern tíma á næstunni. Innan tíðar mun Pólyfónkörinn. koma fram í sjónvarpinu undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Kórinn syngur þjóðlög frá ýmsum löndum, þar af eitt islenzkt. Ein- hver laganna eru þau sömu og kórinn flutti á söngmótinu Europa Cantat í sumar leið. Pólýfónkór- inn tók fyrstur íslenzkra kóra þátt í þessu mikla söngmóti, sem hald- ið er þriðja hvert ár og nú síð- ast í borginni Vomur í Belgíu. Er ekki að efa, að margir munu hafa mikla ánægju af því að fá að sjá þetta ágæta söngfólk koma fram í sjónvarpi og syngja þar lög, sera það valdi til flutnings á erlendrx grund. Við vonumst lil að kunna ein- hver skil á jóladagskrá sjónvarps- ins í næstu viku. ÞÁTTUR SIGFÚSAR ENDURTEKINN í dag kl. 17,00 endurvígir sjón- varpið V. þátt enskukennslunnar og frumflytur síðan þann VI. — Leiðbeinandi er að vanda Heimir Áskelsson. Kl. 17,40 verður endur- tckiim þátturinn „Enn birtist mér i draumi”, þar sem flutt eru lög eftir Sigfús Ilalldórsson. Flytjend- ur eru auk hans: Guðmundur Guðjónsson, Inga María Eyjólfs- dóttir, Ingibjörg Björnsdóttir o. fl. Þessi þáttur hlaut einstaklega góðar móttökur og við hvetjum þá, sem ekki sáu hann hið fyrra sinn- ið að gei-a það í dag. — Kl. 18,10 stjórnar Örn Eiðsson íþróttaþætti, Sýndur verður knattspyrnuleikur ensku liðanna Fulham—Liverpool; ýmsar innlendar íþróttafréttir og ef til vill frönsk skíðamynd. — Dagskrá sjónvarpsins hefst að nýju kl. 20,30. Þættirnir um hana frú Jóu Jóns eru nú hættir, en í staðinn kemur franskur mynda- flokkur: „Riddarinn af Rauðsöl- um” og er sögusviðið Paris á dög-' um stjórnarbyltingarinnar. Sjónvarpið sýnir tvær aðrar kvikmyndir í kvöld. Kl. 20,55 norsku myndina : „Á ísbjarnaveið- um” og kl. 21,10 franska kvik- mynd, „Gervaise,” gerða eftir skáldsögu Emilo Zola. VIKAN 3. desember — 9. desember 1967. Jólabaksturinn fer nú senn að liefjast. Sjónvarpið hefur fengið Bryndísi Steinbórsdóttur, liúsmæðrakennara í Langlioltsskóla til að leiðbeina húsmæðrum í þessum efnum og sýnir fræðsluþátt hennar á þriðjudaginn kemui'. ar þeirra yljað bandarískum ráða- mönnum verulega undir uggum. Björn Th. mun leika hljómplöt- una ”That was the week that was”, en hún hefur að geyma ýms- ar vísur, sem Lehrer flutti í samnefndum sjónvarps mynda- flokki fyrir nokkrum árum og vökfu þá mikla hrifningu. ÁNÆSTU GRÖSUM Sjónvarpið hefur nýlega tekið upp barnaleikritin „Grámann í Garðshorni,” leikið af bömum úr Laugalækjarskóla, og „Nýju fötin keisarans,” leikið af börnum úr Á þriðjudaginn flytur hljóð- varpið að vanda þáttinn: „Á hljóð- bergi”. Björn Th. Bjömsson vel- ur cfnið og kynnir. i þessum þætti syngur Bandaríkjamaðurinn Tom Lehrer vísur við lög eftir sjálfan sig. Hann er ekki mjög þekktur hér á landi, en því kunn- ari er hann víða erlendis. Hann er lærður stærðfræðingur og hef- ur verið prófessor ,íi þeim fræðuni við ekki ómerkari stofnun en Har- vard háskólann. Kunnastur er hann þó fyrir gamanvísur sínar, sem hann syngur oi'tast við lög eftir sjálfan áig. Vísur Lehrers eru ýmist hreint gamanmál eða ádeilukenndar mjög og hafa sum-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.