Alþýðublaðið - 09.12.1967, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 09.12.1967, Qupperneq 2
SUNNUDAGUR Gullveig- Sæmundsdóttir, kennir föndur í „Stundin okkar“. n SJÓNVARP Sunnudagur 10. descmbcr. 18.00 Helgistund. Séra Ingþór Indriðason, Ólafstirði. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Barnakór frá Kóreu syng ur. 2. Frænkurnar koma í hcim- sókn. 3. Föndur. Gullvcig Sæ- mundsdóttir. 4. Teiknisagan Valli víkingur eftir Ragnar Lár. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Fjallað verður mcðal annars um islenzkan heimilisiðnað og bök- unarkeppni íslenzkra húsmæðra. Umsjón: Ásdís Hanncsdóttir. 20.40 Maverick. Aðalhlutvcrkið lcikur James Garn er. ísl. texti: Kristmann Eiðsson. 21.30 Fjárkúgun. (Nightmare on Instalments). Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverkin leika Ronald Fra- ser, Charles Tingwell og Jane Hylton. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.20 Krómatisk fantasía og fúga eftir Johann Sebastian Bach. Li Stadelmann leikur á cembalo. 22.35 Dagskrárlok. [11 HUÓÐVARP Sunnudagur 10. desember. 8.30 Létt morgunlög: Lúðrasveit háskólans í Michigan leikur göngulög eftir Sousa og Buckiugham banjóhljómsveitin leikur nokkur lög. 8.55 Préttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Bókaspjall. 1 Sigurður A. Magnússon rithöfund ur ræðir við tvo bókmenntagagn- rýnendur, Erlend Jónsson og Helga Sæmundsson, um skáldsög- una Márus á Valshamri og rneist ara Jón eftir Guðmund G. Haga- lín. 10.00 Morguntónleikar. a. Sálinaforleikir eftir Johann Sebastian Bach. Pierre Froidebise leikcr á orgel. b. Sónata í B-dúr op. 106 Hamm. erklaversónatan eftir Beethoven. Solomon leikur á píanó. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Jón Thorarensen. Organleikari: Jón ísleifsson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Menning og trúarlíf samtíðar- innar. Sr. Guðmundur Svelnsson skólastjóri flytur fjórða og síð. asta hádegiserindi sitt: Dietrich Bonhoeffer. 14.05 Miðdegistónleikar: Óperan Kast- ali Bláskeggs eftir Béla Bartók. Kristján Árnason flytur erindi og kynnir óperuna. Flytjendur henn. ar eru Christa Ludwig, Walter Berry og Sinfóníuhljómsveit Lund úna. Stjórnandi: Istvan Kertesz. 15.30 Á bókamarkaðinum. (16.30 Veður fregnir). Vilhjálmur 1>. Gíslason útvarpsstjóri stjórnar þættinum. 17.00 Barnatími: Guðrún Guðmunds- dóttir -'og Ingibjörg Þorbergs sjá um þáttinn. a. Sögur og söngur fyrir yngri börnin. b. Frásaga ferðalangs. Guðjón Ingi Sigurðsson les þátt eftir Sir Conrad Corfield um tígr. isdýraveiðar í frumskógum Ind- lands; dr. Alan Boucher bjó til flutnings. c. Leikritið Árni í Hraunkoti eft ir Ármann Kr. Einarsson. Sjöundi þáttur: Undraflugvélin. Leikstjóri og sögumaður Klemenz Jónsson. Leikendur: Borgar Garðarsson, Margrét Guðmundsdóttir, Val. gerður Dan, Jón Aðils, Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, Jón Júlíusson og Gísli Alfreðsson. d. Annar sunnudagur í jólaföstu. Börn úr Hallgrímskirkju flytja stuttan þátt. 18.10 Stundarkorn með Stravinsky: Félagar í hljómsveit brezka út- varpsins ' leika Fjölleikapolka og svítur fyrir litla hljómsveit; höf. stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. • 19.30 Þýdd ljóð. Andrés Björnsson les Ijóðaþýð. ingar eftir Matthias Joehumsson. 19.50 Trúðarnir, svíta eftir Dmitri Ka- balevski^: Fílharmoníusveitin í New York leikur; Efrem Kurtz stj. 20.05 Hver var Theodorichus? Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flytur erindi. 20.35 Dansar frá Marsszék eftir Zoltan lCodály. Kornel Zempleni leikur á píanó. 20.45 Frá Breiðaf jarðareyjum. Ágústa Björnsdóttir les nokkrar sagnir. 21.00 Utan sviðsljósanna. Jónas Jónasson spjallar við Þóru Borg leikkonu. 21.40 Þýzk þjóðlög útsett af Brahms: Elisabeth Schwarzkopf og Diet. rich Fischer-Diskau syngja. Við píanóið er Gerald Moore. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Bókaspjall Sunnudagur kl. 9,25, hljóðvarp. Bókaspjall, III. þáttur Sigurðar A. Magnússonar um nýútkomnar bækúr. Hann liefur til þessa fjall- að um Rauða kverið og Ástir samlyndra hjóna. Nú býður hann þeim til sín Helga Sæmundssyni og Érlendi Jónss.vni og munu þeir spjalla um nýja skáldsögu Hagalíns, „Márus á Valshamri og meistari Jón.” Föndurkennsla Sunnudagur kl. 18,15, sjón- varp. Stundin okkar. Góður gest- ur barnanna. Gullveig Sæ- mundsdóttir kemur í heimsókn og kennir föndur. Þeir sem urðu vitni að síðustu heimsókn Gull- veigar muna eflaust að þá kenndi hún okkur að búa til hinar feg- urstu eldflaugar og lofaði jafn- framt að snúa sér næst að jóla- skrauti. Nú efnir hún væntan- lega það loforð. Ekki sakar að geta þess, að Víkingurinn hans Ragnars Lár. lítur líka inn. Framtíð sjósóknar Miðvikudagur kl. 21, hljóðvarp. Farmenn, fiskimenn og framtíð sjósóknarinnar. Vilhjálmur Þ. Gíslason, útvarpsstjóri, sér um dagskrána að tilhlutan Farmanna- og fiskimannasambands íslands og flytur inngang. Rætt er við Ey- þór Hallsson á Siglufirði, Guð- mund Jensson og Örn Steinsson. Guðmundur H. Oddsson talar um samtök farmanna og fiskamanna. Guðmundur Jensson ræðir um ný- sköpun togaraílotans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.