Alþýðublaðið - 09.12.1967, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 09.12.1967, Qupperneq 3
n SJÓNVARP Mánudagur n. desembcr. 20.00 Fréttir. 20.30 Haukur Morthcns skemmtir. llaukur Morthens og hljómsveit hans skemmta ásamt finnsku söngkonunni Sirkka Keiski. 21.00 Hcimur H. G. Wells. Þessi kvikmynd iýsir ævi og við iiorfum þessa heimsfræga rit- höfundar, félagsfræóings og sagn fræðings, sem almennt er talinn liafa átt ríkan þátt í að hrcyta hugmyndum og viðhorfum sam- tiðar sinnar í veraldlegum sem andlegum cfnum. Þýðandi: Sigriður Þorgeirsdóttir. Þulur: Óskar Ingimarsson. 21.55 Jacques Loussier leikur. Tríó franska píanólcikarans Jac- ques Loussicr flytur vcrk cftir Johann Sebastian Bach. 22.05 Harðjaxlinn. Aðalhlutvcrkið lcikur Patrick McGoohan. ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson. 22.55 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Mánudagur 11. dcscmber. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn: Sr. Itagnar Fjalar Lárusson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örn. ólfsson iþróttakennari og Magn. ús Pétursson pianólcikari. Tón. lcikar. 8.30 Fréttir og vcðurfrcgn ir. Tónlcikar. 8.55 Frcttaágrip. Tónlcikar. 9.10 Veðurfregnir. Tón leikar. 9.30 Tilkynningar. Ilús. mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns. dóttir húsmæðrakcnnari talar um jólaundirbúninginn. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtckinn þáttnr). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir. Til- kynningar. Tónlcikar. 13.15 Búnaðarþáttur: Um framkvæmda áætlanir bænda. Haraldur Árnason ráðun. talar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, scm hcima sitjuin. Sigríður Kristjánsdóttir lcs þýð- ingu sína á sögunni í auðnum A1 aska cftir Mörthu Martin (8). 15.00 Miðdegsútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Tcd Hcath og liljómsveit hans ieika, Michacl Danzinger lcikur á píanó og Thc Suprenies syngja. 16.00 Veðurfregnir. Siðdegistónleikar. Kristiuu Ilallsson syngur lög cft ir Sigfús Einarsson og Pál ísólfs- son. Andrc Caunet og hljómsveit leika Flautukonsert cftir Pcrgo- lcsi og hljómsveitin ein Concer- tino nr. 3 eftir sama tónskáld; Edmond de. Stoutz stj. Lcontyne . Pricc, Cesare Siepi, Vcruando Cofena, Eugcnia Fattí, ’^ifgit jíiisso^ ‘og Oe&iii 'VéíletU MÁNUDAGUR syngja atriði úr Don Giovanni eftir Mozart. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabókum. 17.40 Börnin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson lcs bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og vcginn. Sigurjón Jóhannsson ritstjóri á Akureyri talar. 19.50 Einu sinni svanur fagur. Gömlu lögin sungin og lciliin. 20.15 íslcnzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson talar. 20.35 Einsöngur i útvarpssal: Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir Pál ísólfsson, þrjú þeirra frumflutt: a. Kossavisur. b. Bergbúinn. c. Hanna. d. Dagurinn kcmur. c. Draumsjón. Guðrún Kristinsdóttir lcikur með á píanó. 20.50 Sýður á keipum. Þáttur í samantckt Jökuls Jak- obssonar. Flytjandi með honum: Pétur Ein arsson leikari. 21.30 Leikir, balletttónlist cftir Claudc Dcbussy. Illjómsvcitin Pliilhar- monia hin nýja leikur; Picrrc Boulez stj. 21.50 íþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.00 Fréttir og vcðurfrcgnir. 22.15 Kvöldsagan: Svcrðið eftir lris Murdoch. Bryndis Schram lcs eigin þýðingu (4). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunn- ars iGuðmundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. • o Um daginn og veginn Mánudagur kl. 19,30, lil.ióðvarp. Um daginn og veginn. Sigurjón Jóhannsson ritstjóri talai'. Það cr Norðlendingur sem hefur orðið í þetta sinn. Sigurjón Jóhannsson er búsettur á' Akureyri og ritstjóri Alþýðumannsins þar. Haukur Morthens Mánudagur kl. 20,30, sjón- varp. Haukur Morthens skemmt- ir. Haukur Morthens var vinsæll söngvari um það ieyti, sem við munum fyrst eftir okkur og enn nýtur hann sömu vinsældanna. Hann er sem sfendur hljómsveit- arstjóri á Hótel Borg. Finnska söngkonan, sem aðstoðar hljóm- svcitina í þessum þætti dvaldist hér um hríð í haust og söng þá á „Borgiuni.” Heimur H. G. Wells Mánudagur kl. 21, sjónvarp. Heimur H. G. Wells. Kvikmynd um ævi og viðhorf þessa heims- fræga rithöfundar, félagsfræð- ings og sagnfræðings. Wells var enskur, fæddur árið 1866 skammt frá London, þar scm faðir hans rak litla verzlun. Hann var set.t- ur í verzlunarnám, en hvarf brátt frá því og lagði síðan stund á ýmsar greinar raunvísinda. Þegar í barnæsku munu hugsanir um þróun framtiðar hafa verið hon- um hugleiknar og fyrsta bók lians, „Tímavélin” er cins og kunnugt er full af framtíðarórum. Wells sendi frá sér mikinn fjölda bóka um margvísleg efni og er talinn liafa átt ríkan þátt í því að breyta hugmyndum og við- horfum samtíðar sinnar í verald- legum sem andlcgum efnum. -S'.'ipsyfcd úr -tici2Vá!Viþæt^i Hautá Mortlieiis. I i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.