Alþýðublaðið - 09.12.1967, Síða 4

Alþýðublaðið - 09.12.1967, Síða 4
0 ÞRIÐJUDAGUR n SJÓNVARP I*ri6judagiir 12. dcsembcr. 20.00 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.20 Tölur og mcngi. Tólfti þáttur Guðmundar Arn- faugssonar um nýju stærðfræð ína. 20.40 Ofan sjóndeildarhringsins. Fræðslumynd, sem lýsir veðurat- hugunum og orsökum mismun- andi vcðurs. M. a. eru skýrð á- hrif sólar og fjarlægra hnatta á veðurfar á jörðinni og könnun loftstrauma er útlistuð. Þýðandi: Hlynur Sigtryggsson. hulur: Guðbjartur Gunnarsson. 21.00 Jólabaksturinn. Bryndís Stcinþórsdóttir, hús- mæðrakennari lelðbeinir um jóia- baksturinn. 21 20 Fyrri heimsstyrjöldin (15. þáttur). Undanliald Þjóðverja í vetrarbar- dögunum 1917. Versnandi lifskjör og þrengingar í ófriðarlöndum. Þýðandl og þulur: Þorsteinn Thor arensen. 21.45 Dagskrárlok. HUOÐVARP Þriðjudagur 12. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Vcðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilltynningar. Tónleikar. 9.50 Þing fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádcgisútvarp. Tónlcikar. 12.15 Tilkynningar. 12 25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Guðrún Egilsson ræðir við Mon- iku Guðmundsson um Baliai-trú arbrögð. 15.00 Miðdcgisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. T.étt lög: Kingston tríóið syngur, Jo Basile og harmonikuhljómsveit hans leika, The Dave Clark Five syngja og leika, Clebanoff hljómsveitin ieiknr. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleiknr’. Sigurveig Hjaltcstcd syngur f dag skein sól eftir Pál ísólfsson. Ye- hudi Menhuin og Sinfóníuhljóm- sveit danska útvarpsins leika Fiðlukonscrt op. 33 eftir Carl Nielsen; Mogcns Wöldike stj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið. Hjalti Elíasson flytur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Börnin á Grund eftir Hugrúnu. Höfundur lcs (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19 35 Víðsjá. 19.50 Gestir í útvarpssal: Erling Blöndal Bengtsson og Árni Kristjánsson leika Sónötu í g-moll fyrir sclló og píanó op. 65 cftir Chopin. 20.15 Ungt fólk í Noregi. Árni Gunnarsson segir frá. 20.40 Lög unga fólksins. Hcrmann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: Maður og kona eftir Jón Thoroddscn. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (3). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 15 Þróun neytendamála. Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur flytur erindi. 22.35 Einsöngur í útvarpssal: Sigur- laug Guðmundsdóttir frá Egilsá syngur við undirleik Magnúsþr Bl. Jóhannssonar. a. Tvö lög eftir Tosti: Ideale og La serenata. b. Vögguvísa eftir Björgvin Guð- mundsson. c. Lindin eftir Eyþór Stcfánsson. d. Rósin eftir Árna Thorsteinsson. e. Ave Maria eftir Sigvalda Kalda lóns. 22.50 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson Iistfræðing- ur vciur efnið og kynnir: That Was the Year that Was. Tom Lehrer syngur gamanvísur við lög eftir sjálfan sig. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. o Jólabaksturinn Þriðjudagur kl. 21, sjónvarp. Jdlabaksturinn. Það hefur oftlega komið fram í umræðum um ís- lenzkt sjónvarp, að húsmæður (og væntanlega óánægðir eiginmenn líka) hafa óskað sérstakra þátta um matreiðslu og ýmislegt annað sem snýr að húshaldi og heimil- isstörfum. Nú verður þessum að- ilum að ósk sinni, því að í kvöid mun Bryndís Steinþórsdóttir, hús- mæðrakennari, leiðbeina um jóla- baksturinn og m. a. sýna gerð laufabrauða auk terta og smá- kakna. Bahai-thúarbrögð Þriðjudagur kl. 14.40, hljóð- varp. Við sem heima sitjum. Á síðasta sumri varð mönnum á ís- landi mjög tíðrætt um trúarbrögð, sem voru hér lítt kunn áður. Það voru svonefnd Bahai-trúarbrögð. Gppháf þessara umræðna var, eins og mcnn muna, hjónavígsla nokkur, sem átti sér stað í kirkju Árbæjarsafnsins. Hvað um bað, þetta var útúrdúr, en Guðrún Egilsson ræðir við Moniku Guð- mundsson og Bahai-trúarbrögð í þætti heimasetumanna í dág. o Veðurfræðiathuganir Þriðjudagur kl. 20.40, sjónvarp. Ofan sjóndeildarhringsins. — Fræðslumynd frá National Film Board í Kanada, sem lýsir veður- atliugunum og orsökum mismun- andi veðurs. M. a. eru skýrð áhrif sólar og f jarlægra hnatta á veður- far á jörðinni og könnun loft- strauma er litlistuð. — Þess má geta, að hinir illræmdu livirfil- byljir eru athugaðir nokkuð á myndinni. Flogið er yfir einn slíkan í flugvélum og lögun hans og áhrif rannsökuð. Einnig eru sýndar ljósmyndir af hvirfilbylj- um, sem teknar hafa verið úr gervitunglum. o Jökull Jakobsson tekur saman þáttinn „Sýður á keipum“ í hljóð varpi kl. 20,50 í kvöld. i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.