Alþýðublaðið - 09.12.1967, Síða 7

Alþýðublaðið - 09.12.1967, Síða 7
n SJÓNVARP Laugardagur, 16. desember. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Walter and Connie. Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 6. kennslustund endurtekin. 7. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni. Jazz. Vibrafónleikarinn Dave Pike leikur ásamt Pórarni Ólafs- syni, Jóni Sigurðssyni og Pétri O Mu'nir og minjar Föstudagur kl. 20,30, sjónvarp. Munir og minjar. Þessi þáttur heitir: ,,María, meyjan skæra,” en þar íjallar dr. Kristján Eld- járn, þjóðminjavörSur, um mynd- ir á hökli Jóns biskups Arasonar úr Hóladómkirkju og um altaris- brík írá Stað á Reykjanesi. Það má með sanni segja, að í þessum þætti skyggnumst við inn í heim fornleifafræðinnar. Dr. Kristján hafði í síðasta þætti sínúm með- ferðis styttu, sem hann taldi vera af Ólafi konungi heiga. Siðan hafa þau tíðindi orðið, að Þjóðminja- safninu hefur borizt gripur nokk- ur, og kemur í ljós, að hann og styttan heyra til sömu heildinni. Kenningunni um Ólaf helga er kollvarpað, því að styttan reynist vera af Guði almáttugum. Dr. Kristján Eldjárn sýnir þetta í þætt- inum. bræður syngur: Ragnar Bjiirns- son stjórnar. (I. „Afi minn fór á honum Rauð“. Sr. Grímur Grímsson flytur fyrri hluta frásöguþáttar eftir Þórð Jónsson á Látrum. e í hendingum* Sigurður Jóns- son frá Haukagili flytur vísna- þátt. 22.00Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svcrðið“ eftir Iris Murdoch. Bryndís Scliram les (6). 22.35 Kvöldtónleikar: Tónverk eftir ung, belgísk tón- skáld. a. „Jubiiius" eftir André La- porte. b. Impromptu cftir Phiiippe Boes mans. c. „Endomorfie" II cftir Lucien Coethals. d. Kantata eftir Pierre Bartholo- mee. Flytjcndur: Lucienne Van Dcyck altsöngkona, Maurice De Grottc bassasöngvari og Hljómsvcit nýrrar tónlistar í Bruxelles. Stjórnandi: Pierre Bartolomee. 23.25 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR Östlund. Áður flutt 10. nóv. s. 1. 18.10 íþróttir. Efni m. a.: Arsenal og Sheffield Wednesday. Hlé. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Framhald^ívikmynd byggð á sÖ£u Alexandre Duinas. 2. þáttur: Drottningin. Tilraun hefur verið gerð til að nema Antoinettu, ekkju Lúðvíks 16. úr fangelsi byltingarmanna. Rauðsalariddarinn er við málið riðinn. Maurice fœr ekki gleymt stúlkunni sem liann bjargaði og hefur að herini leit. Aðalhlutverk: Anne Ducaux, Jean Dcsailly og Francois Chaumette. ísl. textl: Sigurður Ingólfsson. 20.55 Sprengingameistarinn. Einn af færustu sprengingameist urum Bandaríkjanna fjallar um sprengiefni og sýnir rétta með- ferð þess. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi. marsson. 21.20 Of mikið, of fljótt. Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Dorothy Malone og Errol Flynn. ísl. texti: Dóra Ilafsteinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Laugardagur 15. desember. 7.00 Morgunútvarp. Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Veéurfregnir. Tónleikar. 7.30 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.1U Fréttir. Umferðarmál. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur JB). 12.00 Iládegisiitvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Vréttir og veðurfregnir. Til kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustn dægur- lögin. 15.00 Fréttir. _ £ J 15.10 Fljótt á litið. Rabb með millispili, sem Magnús Torfi Ólafs»on annast. 1G.00 Veðurfregnir. Tóulistarmaður velur sér hljóm- plötur. Jórunn Viðar tónskáld. 11.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga. Örn Arason flytur þáttinn. 11.30 Úr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson náttúrufræð- ingur talar um ýsuna. 11.50 Söngvar í léttum tón. Freddie og The Dreamers syngja nokkur lög. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglcgt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttimtj, 20.00 Lestur úr nýjum bókum. Tónleikar. 22.00 FTéttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 233.55 Fréttir í stuttu máli. Ilagskrárlok. Feðgar tvcir, sem báðir eru fræffir harmonikuleikarar skemmta sjónvarpsáhorfendum föstudag. (Ljósm.: Sigurliði Guðmundsson).

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.