Alþýðublaðið - 13.12.1967, Síða 11

Alþýðublaðið - 13.12.1967, Síða 11
Skólairsál Framhald úr opnu. bekkjardeildir beggja árganga. Framfarir barnanna voru kann aðar með skyndiprófum, og um sjónarkennari hefur ritað skýrslu um starfsemina síðast- liðið skólaár. 3. Námsefni og n'ámsskrá. Hér hafa itveir málaflokkar verið teknir fyrir: a) Skipuð hefur verið nefnd til þess að semja námsskrár — drög fyrir eðlis- og efnafræði- kennslu upp að gangfræðaprófi. Formaður nefndarinnar er Sveinbjörn Björnsson, eðlis- fræðingur. Nefndin skal skila greinargerð og tillögum fyrir 1 «iaí 1968. b) Tveir sérfróðir kennarar hafa verið fengnir til að rann- saka og gagnrýna kennslubæk- ur í félagsfræði, sem notaðar eru í gagnfræðaskólum Grein argerð og tillögum um nýskip an skal skilað snemma á næsta ári. 4. Próf og einkunnto. Hafinn er ta’cverðup undir- buningur að athugun þessa mála flokks, og hefur undirbúningur inn einkum miðast við eftirtal in atriði: a) Tilgangur prófa og notkun í kennslustarfi. b) Upplýsingagildi einkunna. c) Aukning á samræmi, raun- gildi og áreiðanleika prófa og einkunna. 5. Forskóli. Hafinn er undirbúningur að athugun. þessa máiaflokks, eink um skólagöngu 6 ára barna Und irbúningurinn hefur hingað til miðazt að mestu við könn- un erlendrar reynslu. 6. Þá Má get.a þess. að for- stöðumaður skólarannsókn- anna, Andri ísaksson, fór ný- iega í nokkurra vikna náms- ferð til Frakklands, Þvzkalands, Svíþjóðar og Noregs. í ferð þess leitaðist hann við að kynna sér skólarannsóknastofnanir í fyrrgreindum löndum, skipu- lagningu starfs þeirra og verk- efnaval. og auk þess að athuga hvort hugsaniegt væri, að ís- lendingar gætu fengið ein- hverja sérfræðilega hjálp tii rannsóknarstarfs hér að skóla- málum. Varðandi næstu störf og verk- efni skólarannsóknanna er þess fyrst að geta. að 11. - 16 des- ember n.k. verður haldinn fund ur forstöðumanns og ráðu- nauta skólarannsókna. Verður þá tekin endanleg ákvörðun um vinnuáæ'tlun ársins 1968. Undirbúningur þeirrar áætlun ar er langt kominn, svo að unnt cr að gefa nokkra hugmynd um þau verkefni, sem væntanlega yerður fyrst og fremst unnið að. Þeim verkefnum sem Iþegar eru hafin, verður haldið áfram. Mætti í því sambandi nefna: 1. Viðhorfakönnunin. Efnislegar niðurstöður við- tala þeírra, sem tckin hafa ver ið við skólamenn og ýmsa fieiri, verða notaðar til að sþmja spurningaskrá um við- horf til skóla og skólakerfis. Yerður skráin send stórum þópi skólamanna, svo og vænt anlega nokkrum öðrum aðilum. 2. Tilraunir og nýjungar. Þeim nýjungatilraunum sem áð ur voru nefndar verður haldið á fram. Tilraunastarfsemi verður aukin, og byrjað á nýjum. Er undirbúningur að einni slíkri tilraun hafinn. Fylgzt verður og með nokkrum tilraunum, sem þegar eru hafnar, og má í starfrænt lesgreinanám í 4., 5. og 6. bekk Laugalækjarskóla, svo og tungumálastofu á Blönd ósi. Samdar verða nákvæmari reglur um mat á árangri til- rauna, bæði almennt og í ein- stökum tilvikum. 3. Námsefni og námsskrá. a) Rannsökuð verða álit nefnda þeirra og sérfræðinga, sem þegar eru að störfum, og á kvörðun tekin varðandi tillögur um framkvæmd, svo og skipun nýrra nefnda. b) Unniö verður að álitsgerð með tillögum um reglur og að ferðir, sem heildarendurskoðun námsskrár á íslandi mætti miða við. 4. Próf og einkunnir. Aukin áherzla verður lögð á þennan lið, og mun rannsókn að öllum líkindum taka bæði til barnar qg gangö'a\5astigs. í þessu sambandi hefur komið til greina að reyna að fá til að- stoðar eriendra sérfræðinga 5. Rituð verður skýrsia um tilhögun forskólahalds í nokkr um nágrannalönd'um. Unnið verður síðan að frekari könn- un þessa vandamáls hérlendis og undirbúningur að tillögu- gerð um lausn þess. Hins vegar mun áætlun um framkvæmd og tilhögun þeirrar könnunar ekki liggja fyrir fyrr en að nokkr- um vikum liðnum. Méðal nýrra rannsóknarliða, sem teknir verða upp á næsta ári, er rétt að geta um tvo. 1. H-afin verður athugun ? ýmsum þáttum skólahalds í dreifbýli, og er í ráði að vinna að þeirri rannsókn í samvinnu við nefnd þá, sem starfar nú að menntaáætlun á vegum Efna hagsstofnunarinnar og fleiri stofnana, með styrk frá Efna- l agssamvinnustofnuninni í Par ís. Athugun þessi verður vænt anlega tvíþætt: a) Rituð verði skýrsla um til högun dreifbýliskennslu í nokk rum nágrannalöndum. Hefur þegar verið safnað heimildum, sem verða lagðar til grundvall ar skýrslunni. b) Gerð verði áætlun um til raun, sem miða skal að því, að bera saman sérstakar, ólíkar leiðir til þess að leysa skóla vandræði i dreifbýli. Verður væntanlega reynt að hefja til- raun þessa þegar iá árinu 1968. 2. Hrundið verður í fram- kvæmd rannsókn á sambandi námsárangurs nemenda við fé lagslegan uppruna þeirra, en rannsókn þessi hefur þegar ver ið undirbúin nokkuð. Að sjálfsögðu eru skólarann- sóknir énn á byrjunarstigi hér á ísiandi. Enn er verlð að lelta að heppilegum starfsaðferðum, og er eflaust þörf á mun meiri samvinnu við skólastjóra og kennara, en komizt hefur á enn þá. En skólarannsóknir hafa þegar sannað gildi sitt og þurfa því að vaxa og stækka, bæði að fé og mannafla. Hins vegar er vafasamt, að það, sem þeim sé nú nauðsynlegast, sé að ráða mikinn fjölda sérfræðinga að rannsóknunum. Mikilvægast er hitt, að verkefnin séu vandlega skynsamlega valin og að jafnan séu nægir starfskraftar og nægilegt fjármagn til þess a® vinna að kerfisbundinni rann- sókn þeirra viðfangsefna, sem viðróðanleg eru talin og brýn ust þörf er á að sinnt sé hverju sinni. Að lokum má geta þess, að árlega er rituð skýrsla um störf skólarannsóknanna, og kemur sú skýrsla út í janúar- mánuði ár hvert. Með þessu vona ég, að ég hafi veitt fyrirspyrjanda full- nægjandi svör við spurningum hans. íþróttir Framhald af 10. síðu. uðu sig loks. Beztu menn liðs- ins eru án efa Agnar og Birgir, enda hættir liðinu til að leggja of mikið traust á langskot þeirra, en leggur ekki nægilega áherzlu á að komast að körfunni. Agnar var stigahæstur með 17 stig, Birg ir skoraði 15 og Tómas og Anton, sem báðir áttu mjög góðan leik skoruðu 14 og 13 stig. ÍS hefur bætzt liðsauki frá því í vor, en lelkur liðsins og geta er með svipuðu móti og verið hef ui’. Jónas Haraldsson var stiga- hæStur með 16 stig, og Brynjólf- ur skoraði 14. Dómarar voru Haraldur Har- aldsson og Marinó Sveinsson. Álagning Franhiald af l. síðu. 1. Að þeir hafa lagt fram Leild artillögur, sem tryggt hefðu hags muni launþega mun betur en sú lausn, sem að lyktum hefur orðið samkomulag um við oddamann nefndarinnar, eftir að þraut- reynt var, að tillögur undirrit- aðra gátu ekki náð samþykki meirihluta hennar né aðrar, sem nær. hefðu legið sjónarmiðum launþega en í samkomulagslausn inni felst. 2. Að þeir telja augljóst að samkomulagslausnin feli í sér að verzluninni er gert að itaka á sig umtalsvei-ðan hluta þess fjár- magnstilflutnings til útflutnings atvinnuveganna, sem af gengis- fellingunni leiðir. 3. Að fyrir liggur yfirlýsing frá ríkisstjórninjni sem tryggir at- hugun alls verðmyndunarkerfis- ins og verzlunarmála í landinu. 4. Að tryggt er af hálfu við- skiptamálaráðuneytisins, að nauð synleg aukning verði á starfsliði verðlagseftirlitsins, meðan þær verðbreytingar, sem af gengis- fellingunni leiða, ganga yfir. 5. Að þeir telja að 'án gerðs samikomulags við oddamann nefndarinnar hefði sú hætta vof að yfir að framlagðar tillögur fulltrúa verzlunarinnar í nefnd- inni hefðu náð fram að ganga, en slíkt hefði þýtt mjög stórfellda dýrtíðaraukningu umfram þá, sem gengisfellingin óhjákvæmi- lega hefur í för með sér, en sam komulagslausnin liggur mun nær tillögum okkar undirritaðra en þeim tillögum, sem fulltrúar verzl unarinnar hafa leitazt við að knýja fram og studdar voru af fulltrúum vinnuveitenda. Fulltrúar launþegasamtakanna í verðlagsnefnd voru: Björn Jóns son, Hjalti Kristgeirsson, Jón Sig ui’ðsson, fyrir hönd A. S. í., en Svavar Helgason fyrir B. S. R. B. Sú tillaga fulltrúa launþega, sem um getur í bókunt.ini hér á undan, gekk töluvert lengra til lækkunar en sú tillaga, sem end- anlega var samþykkt, en eins og áður segir, náðist ekki samkomu lag um þá tillögu. Við afgreiðslu tillögunnar, sem samþykkt var, óskaði formaður verðlagsnefndar, Þórhallur Ás- geirsson eftir því, að eftirfarandi yrði bókfært: „Ég hefi gerzt meðflutnings- maður fyrirliggjandi tillögu til að firra frekari vandræðum, sem myndu af því hljótast, ef það dræg ist lengur að setja ný verðlagsá- ákvæði. Mér er fyllilega Ijóst, að heil- brigð verzlun getur ekki til lengd ar búið við þessi verðlagsákvæði, og hefi ég því aðeins getað sam- þykkt þau, að fyrir liggur yfir- lýsing flutningsmanna um, að þetta séu bráðabirgðaákvæði, sem verði endurskoðuð m. a. með hlið sjón af fyrii’huguðum tollalækk- unum eigi síðar en í febrúarbyrj un 1968“. Alþýðublaðið hafði í gærkvöldi samband við Jón Sigurðsson, en hann er einn af fulltrúum laun- þega í verðlagsnefndinni. Sagði hann um samþykktina í gær: — ,,Get sagt að ég sé tiltölulega á- nægður með, að málið skyldi leyst með okkur — fulltrúum launþegasamtakanna — þó ég telji, að verzlunin hefði átt að lækka vöruvei’ð mun meira en felst í þessaii tillögu". SNITTUR - ÖU - GOS Opið frá 9-23,30. — Pantlð tímanlega veizlur. BRAUÐSTOFAN 'esturgötu 25. Síml 16012. SMURT BRAUÐ ÁR OG DAGAR eftir GUNNAR M. MAGNÚSS Um alþýðusamtök á íslandi. Saga þeirra í máli og myndum. Saga af baráttu og sigrum. Saga mikilla framfara. Saga okkar tíma. — Bók sem á e rindi við alla. Verð ib. kr. 450,00 + söluskattur. HEIMSKRINGLA Krossgötur Framháld af 4. síðu. Þeir hljóta þó að gera sér grein fyrir því, að hnatt- staða íslands er óbreytt frá því sem hún var fyrir fimmtíu árum, og tíðarfarið i landinu ákvarðast ekki á skrifstofum Reykjavikurbprgar. Nú vH ég spyrja þessa ágætu embættlsjnenn, sem stjórna hita veitumálum okkar Reykvíkinga: Hvernig haldið þið, að ástandið yrði í borginni, ef tíðarfarlð frá 1918 endurtæki sig núna eftir áramótin? Mundl hitaveitan geta séð bæjarbúum fyrir eðlilegri UPP- hitun í 20-30 stiga samfelldu frosti um fjögra tU fimm vikna skeið? Er ekki kominn timi til að taka til cndurskoðunar grundvöll hitaveitukerfisins? — Stelnn því sambandi nefna tilraun með og 13. desember 1%7 - ALþÝÐUBLAÐIt)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.