Alþýðublaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 13
24. desember' 1967
ALÞYÐUBLAÐIÐ
13
SÝNIR ANNAN JÓLADAG:
Njósnari í
misgripum
DEN FORRYGENDE DANSKE
LYSTSPILFARCE I FARVER
IVIORTEW GRUWWALD
OVESPROG0E
POULBUWDGAARD
ESSY PERSSON
IVIARTIN HANSEN
m.fl. INSTRUKTIONj
ERIK BALLING
Bráðsnjöll ný dönsk gamanmynd
í litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Pétur í Borg-
undarhólmi
Úrvals barnamynd í litum.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ I ■ SÍMI 21296
BÍLAKAUF
15812 — 23900
Höfum kaupendnr «0 flert-
um tegundum og árgerSum
af nýlegum blfrelðum.
Vlnsamlegast látlð akrá blr-
rciðina sem fyrst.
BÍLAKAUP
Skúlagötu 55 »ið Sauðará
Sírnar 15812 - 2290«.
Hjólbarðaverk-
stæði
Vesturbæjar
Annast allar viðgerðir á hjól-
börðum og slöngum.
Við Nesveg.
Sími 23120.
ORATORIUM
NÚ FER sá tími í hönd, er kirkjuleg tón-
list mun hljóma í samkunduhúsum, á heim
uunuim og taka drjúgan tíma í dagskrá
injoovarps og útvarps. Er því ekki úr vegi
ao rekja sögu veigamesta tónforms henn-
ar í örstuttu máli. Við ræddum fyrr í vetur
um uppruna óperunnar. er við sáum Ást-
ardrykkinn í Tjarnarbœ, en óratóríið er
eins konar tvíburi við óperuna, á sér fyr-
irrhynd í hinum leyndardómsfullu leikjum
miðaldanna og passíuleikjunum, sem þá
tíðkuðust. Eins og oft vill verða með tví-
bura, eru þeir að ýmsu leyti líkir, en í
mörgu ólíkir. Óratóríið og óperan eiga
sér sama fpðurland. ítalíu og verða til
um aldamótin 1600. Óratóríið kom til að-
eins á undan. — Fyrstu tónskáldin, sem-
leggja stund á þetta form og móta það
eru ítalskir, menn eins og Emilio de Ca-
valieri og einkanlega Giacomo Carissimi
(1604-1674).
Óratóríið var ekki endilega trúarlegur
söngleikur í upphafi, iþótt svo sé oftast
kennt nú. Til eru veraldleg óratórí, þó
alí þau séu aldrei gáskafull, og sumar óper
ur búa alltaf yfir vissum hátíðleik og al-
vara er þungamiðja iþeirra. Það sem þessi
tvö form eiga sameiginlegt er margar
persónur og að á skiptist einsöngur, sam-
söngur, bæði kórar, dúettar, kvartettar o.
s. frv. ásamt millispili hljómsveitar, for-
leik, interimezzi o. s. frv. Þegar á þetta er
litið, er skiljanlegt, að óperan og óratóríið
hafi þróazt ’hlíð við hlið á sömu braut og
líkst um margt. Hitt er heldur ekki að
undra að mismunar hafi gætt, Iþegar fr?-
í sótti og jafnvel nokkurrar samkeppni.
Óperan varð brátt vinsælli vegna léttleika
síns og söguþráðar, sem höfðaði beint til
llltlllllllllllllllKIIMIIIIIimillUmiMMimmililllMllllllllllllllfllllMIIIIIMIIIIMIIIIIIIIM
Gledileg jól — Farsælt ár
fólksins, fjallaði um ást og afbrýði, hatur
og dauða, sorg og fátækt fólks úr umhverf
inu, en oft og tíðum fór allt vel að lok-
um. Óratóríið hélt sig aftur á móti við
óbrotinn búning og einhæfði sig við' biblíu
texta og efnivið úr biblíunni. Hann gat
að vísu verið áhrifaríkur, en flutningur
inn fór oftast fram líkar hljómieikum en
leiksýningum. Til að tengja saman hin
einstöku atriði var skotð inn sagnamanni
eða þul, sem mælti fram sín orð í eins
konar tónatali (recitative).
Þegar rætt er um kirkjulega tónlist,
koma fyrst og fremst tvö nöfn í ’hugann,
Bach og Handel. Bach, organistinn, fyrir
öll sín orgelverk, kantötur og önnur kirkju
söngslög, messur, passíur og óratóri, jóla-
■Sf-atóríið og páskaóratóríið, en Hándel
fyrst og fremst fyrir orgelkonsertana og
hin miklu óratórí: ísrael í Egyptalandi,
Sál, Messiasl Samson, Júdas Makkabeus
o. fl. Óratóríur Handels hrífa áheyrand-
ann enn þann dag í dag og ná honum á
vald sitt ef vel er hlustáð, því að það sem
fyrir Hándel vakti var ekki aðeins að end
ursegja sagnir biblíunnar, heldur sá hann
í þeim algild sannindi, hafin yfir stund og
stað, sannindi, sem virtust gilda á hans
tima í Englandi, á fyrri hluta 18. aldar.
Þarna skilur á milli góðra listaverka, sí-
gildra og skammlífra, hvort þau eru
kópíur eða hvort iþau eru tæki listamanns
ins til að segja það sem honum liggur
á hjarta og hvort honum liggur eitthvað á
hjarta yfirleitt.
Hvað tónlistina áhrærir eru það kór-
kaflarnir, sem gefa verkunum áhrifamátt
sinn, þótt breiddin og mikilfengleikinn
fari ekki fram hjá neinum í öðrum hlut
um þeirra. Hándel er maður hinna sveru
pensildrátta, útlínurnar eru skýrastar, —
smáatriðin ekki eins áberandi, en ein-
faldleikinn og fagrar laglínur hans eiga
fáa sína líka. Tónfallið er þungt og magn
áð. Hann byggir verk sín upp í himinhæð-
ir, en dregur þau niður í löngum togum,
dálítið snubbótt. Hraði þeirra og sam-
hljómar eru svo rekandi, að tónarnir virð-
ast renna áfram af sjálfum sér, þó knún-
ir duldum krafti. Samt hvílir yfir þeim
mikil ró, trúnaður og vald, sem sérhver
er á hlýðir hlýtur að finna. Að sumra á
liti kemst enginn með- tærnar þar sem
Hándel hefur hælana, er hann fetar með
kórinn krakustigu fúganna, þá er hann í
essinu sínu.
(Pahlen og M. Verden).
GLEÐILEG JÓL!
G. P.
MIMIII1111111111111111111111111111111^ úlllinillllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIM
IMIMIIIMIIMI
IIIIIMIMIMMIIMIIt.
Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða.
Kaupfélag Súgfirðinga
Suðureyri.
Kaupfélag Hrútfirðinga
Borðeyri.
óskar öllu starfsfólki sínu, viðskiptavinum og velunnurum
gleöilegra jóla og nýárs,
Þökkum gott samstarf á liðnu ári.
11111111111111111111111
IMIIIIIIIIIIIIMMIIIMIIIIIIIIIIIIIMMMMIIMIMimllMIIIIMIIIIIIIIMfirilllnimrtMlllllimilll
IIIMIIMMMIIII
llllllllllllll
IIMIIIMM III Mlll 1111IIIIIIIIIIIIII MIIIIIIIMIMIIMIII
; iiiiiiiiiiiiMMiMMiiiiiiMiiiiiiiiiMMiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiinmmiuiiiiiiiiiiinniiMiimiiiiiiiiiiiiuiiiii|miiimiiniMii
GieÖiIeg jól — Farsælt komandi ár!
Þökkum viðskiptin á liðnum árum.
Kaupfélag A-Skagfirðinga
JIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIMMirillllllllllllllllllMIMIIIIMIIIIIIIIIIMMIIIIIIII.UIIIIMMIIIIIMIIIIMIIIMMMIMMIIUIMIIIIIIIIM^.
{ | Kaupfélag Skaftfellinga
I í Vík |
\ | óskar starfsfólki og viðskiptavinum öllum
= | 2
gleðilegra jóla og farsældar á
komandi ári
| Ilofsósi. I
iuiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimimiiiimiiimiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiT
HIIIIIII111111111111111111111lllIIII11111111111111111111111II■■11111111II11111111111111111111iiiiii111111111111111111111111111111111111111111111^
Sendum félagsmönnum og öðrum viðskiptavinum -
beztu jóla- og nýársóskir j
Þökkum samstarf á liðnum árum. |
Kaupfélag Dýrfirðinga [
Þingeyri. — Útibúið: Auðkúlu, Arnarfirði f
"(imiiiiiiiiiiMiMiHiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimutiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiimimiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiir
[ Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða.
Tiiiiiiiiiiiimiiiiiiii 1111111111111111111111111111111111 ii iiimiimiiiii m ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiimiiiiuiiiiiiifuií
ijiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmimuiiiiiimiiiiiiiiimimiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimil.
= r
GfeÖiIeg jól — Farsælt ár!
Þökkum viðskiptin og gott samstarf á liðnum árum. |
í Kaupfélag Saurbæinga
I Skriðulandi.
£ =
£ =
iMMMMMMIMMMMMIMIMMIMMilMMMIMIMMMMMIIIMMIMMMIMMIMMIMIMMMMMMMIMMMIMIMMMMIIMIMMtlMmillMMIIlf