Alþýðublaðið - 29.12.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.12.1967, Blaðsíða 2
DAGSTUND n SJÓNVARP Sunnudagur 24. desember. 14.00 íþróttir. Efni m. a.: Totthenham Hotspur og Leicester City. 15.00 Jólaundirbúningur um víða ver- öld. Myndin lýsir jólaönnum i ýmsum löndum, og börn svara spurningum um jólasveininn. Þýðandi og þulur: Tómas Zoega. FLUG- ELDAR Eldflaugar Rakettur — fjölbreytt úrval Handblys margar gerðir og litir. Jokerblys Stjörnublys Bengal-blys Gull- og silfurregn Vax-útiblys loga Vz og 2 klukku- stundir — hentug fyrir unglinga. Sólir Stjörnuljós Stjörnugos Bengal-eldspýtur rauðar og grænar. Verzlun O. Ellingsen 15.25 Á biðilsbuxum. Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) í aðalhJ.utveipwim. ísl. texti: Andrés Indriðason. 15.55 Drengjakór Kaupmannahafnar syngur. 16.25 Hlé. 22.00 Aftansöngur. Biskupinn yfir íslandi, herra Sig- urbjörn Einarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 22.45 Helg eru jól. Kammerkór Rutli Magnússon flyt ur jólasöngva og helgisöngva á- samt hljóðfæraleikurum Musica da Camera. 23.15 Concerto grosso eftir Corelli. I»ýzkir listamenn flytja. (I»ýzka sjónvarpið). 23.35 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Föstudagur 29. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaá- grip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9.10 Veðurfregn- ir 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les sög- újia í auðnum Alaska eftir Mörthu Martin (15). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Lé/lt lög: Richard Burton, Julie Andrews o. fl. syngja lög úr söngleiknum Camclot eftir Lerner Loewe, Riidiger Piesker og hljómsveit hans leika rómantísk lög. Roland Shaw og hljómsveit hans leika suðræn lög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Arni Jónsson syngur þrjú lög eft ir Jón frá Ljárskógum. Emil Giles og Fíladelfíuhljómsvcit in leika Píanókonsert nr. 1 í e* moll op. 11 eftir Chopin; Eugene Ormandy stj. Grace Bumbry syngur tvær aríur úr Orfeus og Evrídíke eftir Gluck. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Helga Jóhannsdóttir talar um is- lcnzk þjóðlög og fær til ýmsa flytjendur. (Þessum þætti var áð- ur útv. 9. þ. m.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: Börnin á Grund eftir Hugrúnu. Höfundur les (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jóliannsson og Tómas Karh son fjalla um erlend málefni. 20.00 Jólatónlist frá miðöldum. Söngflokkur og Musica Antiquí' hljómsveitin í Vínarborg flytja. Stjórnendur: Alfred Deller og Renc Clemencic. 20.30 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (9). b. Kátt er á jólunum. Ágústa Björnsdóttir les frásögn Sæmundar Eyjólfssonar frá Sveina tungu. c. Björtustu jólin mín. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstööum flytur minninga- þátt. d. Sönglög eftir Bjarna Böðvars- son. Sigurveig Hjaltested syngur; Fritz Weisshappel leikur undir. e. Að haustnóttum. stundarkorn á undan guðsþjón- ustunni. Dagskrárlok uin kl. 00.30. Skip + Slfipaútgcrð ríkisins. Esja fer frá Rvík 2. janúar vcstur nm land til isafjarðar. Hcrjólfur fel frá Reykjavík kl. 18.00 í dag til Vcst- mannaeyja. Herðubreið cr á Austur- landshöfnum á lcið tii Seyðisfjarðar. ■fc Skipadeild S. í, S. Arnarfell cr á Húsavík, fcr þaðan til Sauðárkróks. Jökulfell fcr í dag frá Camdcn til islands með viðkomu í Newfoundland. Disarfcll fór í dag frá Brelðdalsvík til Norðurlandshafna. Litlafell er í olíufiutningum á Faxa- flóa. HelgafeH cr í Rottcrdam, fer það an á morgun til Hull og íslands. Stapa fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. MæUfell fer í dag frá Þorlákshöfn til Rifshafnar. Frigora er í Hull. Fiskö er í Hull. Hafskip ltf. Langá fór i gær frá Gautaborg til ís lands. Laxá fór frá Hull 27. 12. til Rvíkur, Rangá er í Rvik. Sclá cr 1 Roíterdam. Marco fór frá Gdansk í gær til Rvíkur. FLUG ^ Loftlciðir lif. Leifur Eiríksson er væntaliiegur frá N. Y. kl. 08.30. Ilcldur áfram til Ltix- emborgar kl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.00. Held ur áfram ti! N. Y. kl. 02.00. Guðríður ÞorbjarnardóiUr cr væntanlcg frá N. Y. kl. 08.30. Fer til baka tii N. Y. kl. 01.30. Þorvaldur Eiríksson fer til Glas gow og London kl. 09.30. Er væntanleg ur til baka kl. 00.30. V M ISl'EGT * Hafnarfjarðarkirkja. Jólasöngvar í kvöld kl. 8.30. Kirkjukór Hafnarfjarð- arkirkju og Fríkirkjunnar i Hafnar firði syngja jólasálma. Páll Kr. Páis son leikur kirkjuleg tónvork og sókn- arprestur les jólaguðspjöllin. Kirkju- gestir eru beðnir um áð hafa með sér sálmabækur. Séra Garðar Þorstcinsson. P Einu ári ot seinf Lengj liöiðu Ameríkumenn alið þá von í brjósti, að hægt væri að grafa skipaskurð milli Atlantshafs og Kyrrahafs. Stað- urinn var aðeins einn, sem til greina kom — Panama-eiði. — Franski verkfræðingurinn Ferd- inant de Lesseps hafði þá fyrir nokkrum árum lokið við liið mikla verk, gröft Súez-skurðar- ins og nú tók hann að sér gröft Panama-skurðarins 1880. — En þetta verk gekk ekki eins vel og við Súez-skurðinn. Effir átta ára stranga baráttu varð Lesseps, að gefast upp og var þá gjaldþrota orðinn. — Það, sem einna helzt varð honum að fótarkefli, var, að verkamenn hans veiktust unn- vörpum af hitasótt, mýrarköldu og gulu. Hefði hann aðeins vit- að það þá, að suður á Cúbu var læknir, scm einmitt um þetta leyti fann orsakir fyrir því af hverju þessar pestir stöfuðu. Já, hefði liann Lesseps hitt Dr. Fin- lay, mundi ýmislegt hafa farið öðru vísi að því er varðaði gröft Panamaskurðarins á árunum 1880-88. Dr. Finlay — Charles Finlay hét hann fullu nafni, var ættað- ur frá Skotlandi. Hann vildi styðja Simon Boliyar í sjálfstæð- isbaráttu Venezúela og var hann ekki einn um það. Englendingar vildu um þetta leyti gjarnan linekkja veldi Spánverja í Suð- ur-Ameríku og studdu því Boli- var rækilega í baráttu hans. En ferð dr. Finlays vestur um haf endaði með skipbroti við strend- ur Cúba og þannig æxlaðist það svo, að Finlay settist að þar á eyjunni og tók að stunda lækn- isstörf og rannsóknir á orsökum mýrarköldunnar, en sá sjúkdóm- ur herjaði þá víða í löndum hita- beltisins. Árangur þessara rann- sókna dr. Finlays varð sá, að hann komst að því, að það voru moskítóflugur, sem sýktu menn með biti sínu. En eins og oft hef- ur skeð, fékk Finlay ekki þessa uppgötvun viðurkennda sem rétta „hjá' því opinbera” fyrr en nokkru síðar. Það þurfti stríð til þess og það kom von bráðar, —: spænsk-ameríska stríðið. í þvt stríði lauk yfirráðum Spánverja á Kúbu og þótt dr. Finlay væri þá orðinn 65 ára gamall bauð hann ameríska herntim þjónustu sína í baráttunni við mýrarköld- una, sem ásótti hermennina ekki síður en aðra. Aldamóta-árið sannaði dr. Finlay það örugglega að með því að bólusetja menn gegn sjúkdómi þessum, mátti að mestu útrýma honum. — Þegar vissa var fengin um þetta, var aftur hafizt handa við gröft Pan- Framhald á 11. síðu. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður, ÞORVALDS KLAMENSSONAR. Sérstakar þakkir viljum við færa forstjóra, starfsliði og vist fólki Elli- og hjúkrunarheimilisins GRUND fyrir þá virð- ingu, er þessir aðilar hafa sýnt minningu hans. Fyrir hönd vandamanna. 1 Stefanía Tómasdóttir, börn og tcngdabörn. FLUGELDAR - BLYS Hjá okkur fáið þér úrva! flugelda og blysa. T. d. eldflaugar, tunglflaugar, stjörnuflugeldar, ýluflugeldar, stormeldspítur, stjörnuijós, fallhlífarblys, beng alblys, sólir, stjörnuljós og fleira. Komið og verzlið hjá okkur. — Næg bílastæði. BURSTAFELL, hyggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. — Sími 38840. 2 29. desember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.