Alþýðublaðið - 29.12.1967, Síða 5

Alþýðublaðið - 29.12.1967, Síða 5
 állil Vínniw b«f bf, viti.1 EfWitfi árs í ár hefur sú breyting verið gerð á happdrættinu að í maí verður þessi glæsilega bifreið dregin út sem aukavinningur — einskonar uppbót á alla aðra vinninga. Bifreiðin er af Chevrolet gerð, sport- model, sem nefnist CAMARO, og þykir sérstaklega glæsileg. Er*durnýjunarvefá Enáurnýiu.- ■ 2. II. 20. jafi Ht 3. Í9-&B . míða* 06750 I t. fioickrr 1968 '/ Drifiur fer fram : 10. jan. 1968 Að sjálfsögðu er lykillinn að þessurti hagstæðu við- skiptum miði í happdrætti SÍBS. Til staðfestingar á því að happdrættið fylgist með tímanurn hefur útliti miðans verið breytt, hann er fallegri og litsterkari en áður, og vonandi fengsælli en nokkru sinni fyrr! Nú þurfa allir að freista gæfunnar í þessu glæsilega happdrætti. Hæsti vinningur er 1 milljón krónur, 25 stórvinningar á 100 — 500 þús. krónur, 478 vinningar á 10 þús. krónur, 1000 vinningar á 5 þús. kr. og 14776 vinningar á 1500 kr. Að auki hinn glæsilegi Camaro. Happdrætti SIBS 1968 Dregið 10. ianúar ©AUGLÝSINGASTOFAN Nú þurfa allir í»ianacl- mitSa i Kfe að eignast miða 1jl happdrætti SÍBS^ Eins og þessi ávísun ber með sér greiðir happdrætti SÍBS kr. 37.444.000,00 til 16280 vinningshafa, sem þýðir í reynd að meira en fjórði hver miði fær vinning.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.