Alþýðublaðið - 29.12.1967, Side 8

Alþýðublaðið - 29.12.1967, Side 8
gamlXbíöI >1UU Bölvaður kötturinn Bráöskemmtileg DISNEY-gaman- mynd í litum, með — íslenzkur texti — .±r WALT DISNEY’S most hilarious comedy TÍIAT r darim CAT Aðalhlutverkið leikur HAYLEY MILLS Sýnd kl. 5 og 9. Kappaksturinn mikli (The Great Race) Heimsfræg og sprenghlægileg, ný amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope. — íslenzkur texti. Jack Lemmon, Tony Curtis, Natalie Wood. Sýnd kl. 5 og 9. KQBAyiOiaSBÍrj Stúlkan og greifinn (Pigen og Greven) Snilldar vel gerð og bráðskemmti- leg, ný dönsk gamanmynd í lit- um. Dirch Passer Karin Nellemose. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UUGARAS ULTRA- MOD MYSTERY GREGDRY SOPHIA PECK LGREN A STANLEY ODNEN production ARABESQUE .. ^ TECHNICOLOR' PANAVISION' yj Amerísk stórmynd í litum og Cin emaScope. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9. Miðasala frá kl. 3. Njésnarinn, sem kom inn úr kuidanum RICHARD BURTON IN THESPYWHO UMEIH FRONI THEC01D ;I p.R.MOUxT Heimsfræg' stórmynd frá Para- mount, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir John !e Carré. Framleiðandi og leikstjóri Mart in Ritt. Tónlist eftir Sol Kap lan. Aðalhlutverk: Richard Burton Claire Bloom Sýnd kl. 5 og 9. ATH.: Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu hjá Almenna Bókafélagjnu. NÝJA BfÖ Að krækja sér í milljón (How To Síeal A Million) Víðfræg og glæsileg gamanmynd í litum og Panavision, ger undir stjórn hins fræga leikstjóra William Wyler. Audrey Hepburn Peter 0‘Toole Sýnd kl. 5 og 9. ☆ £JörnubJ0 Gullna skipið (Jason and the Argonauts) ÍSLENZKUR TEXTI Afar spennandi og viðbuðarík ný ensk-amerísk litkvikmynd, Gríska ævintýrið um Jason og gull reyfiff. Todd Armstrong Nancy Kovack. Sýnd kl, 5, 7 og 9,_ TÖNABÍÓ SÝNIR ANNAN JÓLADAG: VIVA MARIA ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný frönsk stórmynd í litum og Ranavision. Birgitte Bardot Jeanne Moreau. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuff börnum innan 12 ára. HHFwmm Léttlyndir listamenn (ART OF LOVE) Skemmtileg ný amerísk gaman- mynd í litum með JAMES GARN- ER og DICK VAN DYKE. íslenzk- ur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heilsuvermd Næsta námskeið í tauga- og vöðvaslökun, öndunaræfing- um og léttum þjálfunaræf- ingum fyrir konur og karla. hefst miðvikudaginu 7. jan- úar. Upplýsingar í síma 12240. Vignjr Andrésson. Ingólfs-Café GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Jóhannesar Eggertssonar. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. sir.GX U REYKJAV Frumsýning í kvöld kl. 20,30. Uppselt. 2. sýning laugardag kl. 20,30. Uppselt. Næsta sýning nýársdag kl. 20.30. O O Sýning nýjársdag kl. 15. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. þjoðieikhísið Galdrakariinn í Oz Sýnjng í dag kl. 15. ítalskur stráhattur Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Þriffja sýning þriðjudag 2. jan. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. DÝRLINGURINN (Le Saint contre 007) Æsispennandi njósnamynd í litum, eftir skáldsögu Leslie Charteris. Jean Marais, sem Símon Templar í fullu fjöri. — Sýnd annan jóladag Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuff börnum. »t vantar börn til blaöburöar í eftirtalin hverfi: Barónsstíg Háaleitisbraut Rauðarárholt Laugarás Kleppsholt Höfðahverfi Túngötu Alfheima ALÞÝÐUBLAÐIÐ, sími 14900. 3 29. desember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.