Alþýðublaðið - 29.12.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.12.1967, Blaðsíða 10
fcsRitsfBÓrTOm Eidsson RMðMT KR sigrabi Víking auðveldlega 23:17 Fram hefur fekið forystu í I. deild vann Val 19:17 KR-ingar unnu óvaentan stórsig- sem þeir höfðu í fyrri hálfleik. ur gegn Víkingum í I. deild Is- landsmótsins í handknattleik. — Sigruðu þeir með 23 mörkum gegn 15. Fyrstu tvö mörkin skoruðu KR ingar og það er ekki fyrr en á 10. min. sem Víkingar jafna 2:2. Skömmu seinna skorar Karl Jó- hannsson fyrir KR-inga, en Jón Hjaltalín jafnar. KR kemst síðan í 5:3 og var það mesta forskotið F. Albert knatt- spyrnumaður ársins ★ FLOI' IAN Albert, Ferencvar- os, Budi pest, var kjörinn knatt- spyrnumaður ársins 1967 í Evr- ópu. Hann hlaut 68 stig. Næsjur varð Bobby Charlton, Manchester Utd. með 40 stig. Þriðji varð Jimimy Johnstone, Glasgow Cel tic með 39 stig. í fjórða sæti er Frants Beokenbauer, Bayern Miinchen. Síðan komu Eusebio, Benefica; Gemmel, Glasgow Cel- tic; Múller, Bayern Miinchen; Best, Manchester Utd.; Chislenko, Torpedo Moskvu og í tíunda sæti var Mazzola, Inter. Víkingar ná að jafna og var gang urinn út liálfleikinn sá, að KR nær eins marks forskoti og Vik- ingar jafna. Hálfleiknum lauk 9: 8 fyrir KR. Víkingar skora fyrsta mark seinni hálfleiks og rétt á eftir skora þeir annað mark og var það eina skiptið sem Víkingar höfðu yfir. Næstu 5 mörk skora svo KR-ingar og af þeim skoraði Geir Friðgeirsson, nýliðinn frá Akureyri, 3. Þegar 10 mín. eru búnar af hálfleiknum er staðan 14:10 fyrir KR. KR-ingar julcu svo forskotið smám saman og þeg ar leikurinn var flautaður af höfðu KR-ingar 8 mörk yfir. — Lokatölurnar urðu 23:15, stórsig- ur KR. í liði KR var Emil Karlsson markvörður mjög góður, en af útispilurum voru beztir Karl Jó- hannsson og Hilmar Björnsson. Geir Friðgeirsson vakti athygli og var hann mikill styrkur fyrir KR-inga. í Víkingsliðinu bar Jón Hjalta lín af, en Einar Magnússon var langt undir getu og var sem liann vantaði allan baráttukraft í við- ureigninni við KR-inga. Leikinn dæmdi Valur Bene- diktsson. VALUR var ekki Iangt frá sigi'i yfir Fram á miðvikudaginn. Fram sigraði leikinn með aðeins tveggja marka mun og óvíst hvernig far- ið hefði ef markvarzla hefði verið betri. í fyrri hálfleik höfðu Framarar allan tímann yfirhöndina og und ir lok hálfleiksins höfðu Framar- ar 6 mörk yfir. Næstu tvö mörk skoraði Bergur Guðnason fyrir Val og breytti stöðunni úr 10:4 í 10:6 fyrir Fram og lauk þannig fyrri hálfleik. — Meðan iá þessu stóð voru Framarar aðeins 6, því Gunnlaugi hafði verið vísað út af. Jón Karlsson skorar fyrsta mark seinni hálfleiks fyrir Val, en næstu þrjú mörk skora Fram- arar og eru þá 5 mörk sem skilja liðin að. Þegar 10 mín. eru til leiksloka er staðan 16:10 fyrir Fram, en Valsmenn gefa-sig ekki og skora nú næstu 3 mörk. Með skömmu millibili skorar Gylfi Jóhannsson 3 mörk fyrir Fram og þegar ein mínúta er til leiks- Framhald á bls. 11. I sfÁÐAN I r s Fram - Valur 19:17 I KR - Víkingur 23:15 1 Fram 2 2 0 0 44:34 4 FH 2 1 1 0 50:43 3 Valur 2 1 0 1 37:33 2 KR 2 1 0 1 37:35 2 Víkingur 2 0 1 1 36:44 1 Haukar 2 0 0 2 37:54 0 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimii -" - vVV' '~í ‘■ é , ■ ■- ■"■■; . ; $4 ■'fe: Þeir, sem léku úrslitaleikina í Unglingamóti TBR, frá vinstri: Helgí Sigurður, Jón, Haraldur, Þórhallur og Sveinn, Ágætt unglinga- mót Laugardaginn 16. des. gekkst T. B. R. fyrir opnu einliðaleik- móti í badminton í þremur ald- ursflokkum unglinga. Þátttakend ur voru 30 frá T.B.R., Val, KR og Akranési. Sigurvcgarar urðu þessir: Sveinar; (yngri en 14 ára). Helgi Benediktsson, Val sigr- aði í úrslitum Þóhall Björns- son, einnig úr Val með 11:1 og 11:2. Drengir: (14—16 ára). Sigurvegari varð Sigurður Haraldsson, T.B.R. Sigraði hann í úrslitum Jón Gíslason, Val með 11:7 og 11:4. Unglingar: (16—18 ára). Þar sigraði Haraldur Korn- elíusson, T.B.R. Svein Kjart- ansson einnig úr T.B.R. í úr- slitum með 15:4 og 15:7. Mótið fór fram í íþróttahúsi Vals og tókst mjög vel. Þarna sækir Jón Hjaltalín að KR vörninní. Ililmar Björnsson og Sigurður Óskarsson eru til varnar. 10 29' desember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIO ORÐSENDING frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins til verzlunarfyrirtækja, er selja tóbak: Hér með er vakin athygli á bréfi voru frá 27. nóv s.l. varðandi lánsviðskipti þeirra aðila, er selja tóbak í smásölu. Nauðsynlegt er, að þeir sem óska eftir láns- viðskiptum á næsta ári, en hafa ekki enn und- irritað viðskiptasamning fyrir árið 1968, gjöri það sem fyrst. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. ■■■■■■■■■■■■■ Áskriftarsími Alþýðublaðsins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.