Alþýðublaðið - 29.12.1967, Page 11

Alþýðublaðið - 29.12.1967, Page 11
inflúenza Framhald af 1. síðu. 6, verði frestað, til að nægilegt rúm verði fyrir inflúenzusjúk- linga á sjúkrahúsum. í Skotlandi varð að loka fæð- ingadeild sjúkrahúss þar vegna inflúenzu meðal hjúkrunarkvenn anna og læknar í London segja, að nú hafi þeir 5 sinnum meira að gera en venjulega. Heilbrigð ismálaráðuneytið heíur þó lagt á- iierzlu á, að tilfellin séu ekki það mörg að hægt sé að tala um plágu, Flestir þeirra, sem lagðir eru inn á sjúkrahús sé aldrað fóllc og fólk sem er brjóstveikt fyrir. Ennfremur segir ráðunevtið. að fyrri inflúenzufaraldur hafi skilið eftir talsvert ónæmi fyrir inflú- enzu í likömum manna. — Flest veikindatilfellin eru ekki alvar- legri en það, að fólk kemst vfir þau með nokkurra daga rúmlegu. Hyngyr Framhald úr opnu. vandamál í sambandi við gervi- efni. Þriðji hópurinn tekur fyrir forgangsrétt eða frjálsan aðgang heil- og hálf-unninna vera van- þróuðu landanna að mörknðum iðnaðarlandanna. Stjórn ráðstefn unnar lýsti sig samþykka þeirri GJAPABRé f FRÍ au N D I.A U Q A R S J 6 nl skAlatúnshbmhilisihs RETTA BRÉF ER KVITTUN, EN RÓ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUSN- ING VIÐ GOTT MÁLEFNI. MirmvlK, K n Klt.____ Trúiof unarhringsr Guðm f»orsteinsso& gullsmiður Bankastræti 11. AUGLÝSID í AlbvðublaðiBU skoðun, sem ein nefnd hennar kom fram með, að spurningin um forgangsrétt heil- og hálfunninna afurða vanþróuðu landanna án gagnkröfu frá iðnaðarlöndunum og án miskunnar væri tímabær á annarri alheimsráðstefnunni um utanríkisverzlun og þróunarmál. Iðnaðarlöndin hafa gefið í skyn, að þau vonist til að geta lagt fram á ráðstefnunni meginþætt- ina í umræddu forgangskerfi. Margar sendinefndir voru þeirrar skoðunar, að ráðstefnan í Nýju Dehli ætti að rannsaka hvernig niðurstöður Kennedy viðræðnanna orkuðu á vanþró- uðu löndin. Þannig væri hægt að leggja grundvöll frekari ráðstaf- ana til að lækka tolla og fjar- lægja aðra tálma útflutnings frá vanþróuðum löndum. Undir fjórða lið mælti stjórn- in með því að höfð yrði til grund- vallar umræðum skýrsla sem samin var ó liðnu vori og leggur m. a. ríka áherzlu á nauðsyn þess að létta skuldabyrðar vanþróuðu landanna. Frímerki Framhald af 2. síðu. ama-skurðarins árið 1904 og lauk því verki árið 1914, en þá var skurðurinn opnaður til umferðar. En það er af dr. Finlay að segja, að hin fyrsta sjálfstæða stjórn á Kúbu gerði hann að yfirlækni og e. k. heilbrigðismálaráðherra landsins. Þegar 100 ár voru liðin frá fæðingu hans, vildu stjórn- völd Kúbu heiðra minningu hans ; með frímerkjaútgáfu. Við sjáum hér á myndinni annað merkið af tveimur, sem út komu. Áletrunin að neðan á merkinu er: Finlay 1833—1933. — Það skritna skeði þó, að þessi frímerki komu út rétfu ári síðar en ætlað var, eða 3. desember 1934. — Þeir eru ekki svo mjög að „núlla” við hlut- ina suður þar ! EiturLvf Framhalrl úr opnu. Ólöglegt heróín hefur þó oft að geyma óhreinindi sem auð- velda efnagreiningarsamanburð. Þar sem rannsóknastofan hefur ! essa stundina meira aðkallandi \erkefni, hafa heróín-rannsókn- irnar orðið að sitja á liakanum í bili. í staðinn hefur rann- sóknastofan byrjað tilraunir með að þckkja og greina önnur eit- urlyf, til dæmis svonefnd of- skynjanafrjó, kvalastillandi lyf örvandi lyf. Misnotkun eiturlyfja hefur tekið verulegum breytingum á síðustu árum. Æ fleiri lyf koma á markaðinn, eru misnotuð og ganga kaupum og sölum ólög- lega. Flest þeirra falla ekk; und- ir ákvæði hins alþjóðlega eitur- lyfjasáttmala Sameinuðu þjóð- anna. Þörf er á enn einbeittari og umfangsmeiri rannsóknum, og þar getur reynslan, sem fengizt hefur í rannsóknastofu Samein- uðu þjóðanna, komið að miklum notum, segir í lok greinarinnar í eiturlyfjatímariti samtakanna. ^rétftir Framhald af 10. síðu. loka er staðan 19:15 fyrir Fra:n. En Bergur Guðnason leikur sama leik og seinast í fyrri hálfleik og skorar tvö seinustu mörkin og voru lokatölurnar 19:17. Bæði liðin virtust undir venju leígri getu og þá sérstaklega Fram, þó vörnin hafi verið nokk uð góð í fyrri hálfleik. Greinilega sást hve mikill missir er af Sig- urbergi Sigsteinssyni úr vörn- inni, en liann nefbrotnaði skömmu fyrir hálfleik. Af leik- mönnum Fram voru beztir Þor- steinn Björnsson í markinu og Gunnlaugur og Ingólfur úti. Bergur Guðnason bar af leik- mönnum Vals í þessum leik, einn ig var Jón Karlsson góður og stöðugt í framför. Björn Kristjánsson dæmdi leik inn. há. Uftan af landi Framhald af 3. síðu. króki og leiklistaráhugi mikill. Leikfélag Sauðái'króks hefur að undanförnu sýnt einþáttungana Þjófar, lík og falar konur eftir Dar ío Foe, leikstjóri er Bjarni Stein grímsson. Sýndi leikfélagið þætt ina á jólunum. Gróska er mikil í leikfélaginu, en það verður 80 á't'a á næsta ári. Hyggjast félagar halda upp á afmælið næsta haust. Sælu vika Skagfirðinga verður í marz eða apríl og er leikfélagið að hefja æfingar á leikriti til sýningar á vik unni. Nokkrir dansleikir og skemmt- anir voru haldnar á Sauðárkróki um jólin og meðal fastra liða á jólaskemmtunum Sauðárkróksbúa er danslagakeppni, sem kven- félagið hefur staðið fyrir. ■ Venju- lega hafa komið fram 10-15 lög og hafa sumir lagasmiða náð allgóð um árangri. Þrír kórar starfa væntanlega á Sauðál’króki í vetur: blandaður kór, kirkjukór og karlakór. Æf- ingar kóranna hefjast laust eftir áramótin. Á Sauðárlcróki er nokkuð byggt Og af meiri háttar byggingum má nefna gagnfræðaskólahús sem væntanlega verður tilbúið til not kunar á hausti komanda. Er hér um að ræða stórt og mikið hús og fær þá 4. bekkur gagnfræðadeild ar inni í húsinu, en deild þessi var stofnuð síðastliðið ár og hef ur átt athvarf í leiguhúsnæði til þessa. Þá eru á döfinni miklar hafn arframkvæmdir, en hafnaráætlun Sauðárkróks hefur verið sett í fjárlög fyrir næsta ár. Unnið er að viðbótarbyggingu við sundlaug stað arins og gerð nýs íþróttavallar. Sauðárkróksbúar eiga í byggingu hús ætlað fyrir bókasafn og fræði iðkanir. Húsið er nú fokhelt. Að lokum má geta þess að Búnaðar- bankinn flutti nýlega í nýtt hús- næði en þar eiga einnig samastað bæjarskrifstofurnar og fleiri opin berar skrifstofur. í héraðinu búa um 4.000 manns. Paftreksfjörður Gott veður var á Patreksfirði á jólunum. Bærinn var vel skreytt ur jólaljósum og annaðist Lions- klúbburinn skreytingarnar ásamt mörgum einstaklingum. Kirkjan var yfirfull er messað var á að- fangadagskvöld. Á jóladag var hald ið jólakvöld í kirkjunni og var það einnig vel sótt. Kirkjukórinn söng undir stjórn Guðmundar H. Guð- jónssonar og lék hann einnig ein leik á orgel. Þá flutti sóknarprest urinn séra Tómas Guðmundsson jólahugvekju. íþróttafélagið Hörður hélt jóla trésfagnað að kvöldi annars jóla- dags og einnig verða haldnar jóla tréssskemmtanir fyrir börn milli jóla og nýárs. Á aðfangadag tóku sóknarnefnd og sóknarprestur á móti gjöfum sem bárust Patreksfjarðarkirkju: Hjónin Ingibjörg Guðmundsdóttir og Kristján Jóhannsson gáfu neon- ljósakross og uppsetningu hans, en gjöfin er til minningar um fóst urforeldra Ingibjargar, Guðbjörgu Guðmundsdóttur og Ara Einars- son og foreldra Kristjáns, Jóhönnu Elíasdóttur og Jóhannes Jóhann- esson, Kvenfélagið Sif færði kirkj unni 50 þúsund krónur, sem verja á til kaupa á nýjum sætum í kirkj una. Þá gáfu tvær frúr úr Reykja vík, þær Aðalheiður Eggertsdótt- ir og Vigdís Bjarnadóttir, 2 skírn- arkjóla og altariskross til minning ar um hjón í Alviðru í Dýrafirði þau Guðmund Jónsson og Jóhönnu konu hans. Formaður sóknarnefnd ar Ágúst Pétursson og séra Tómas Guðmundsson veittu gjöfunum móttöku og þökkuðu. HJarftagræÖsla Framhald af 3. síðu. Cliris Barnard prófessor, sá sem stýrði hjartaaðgerðinni á Wash- kansky, mun einnig hafa yfirum- sjón með þessari aðgerð. Nú sem stendur er hann á' ferðalagi um Bandaríkin. Philip Blaiberg varð að hætta tannlæknastörfum sínum fyrir 9 mánuðum vegna hjartabilunar. Eiginkona hans segir, að hann hafi strax verið fús til að gangast und- ir hjartagræðsluaðgerð. „Við höf- um verið þess fullviss, að hann mundi ganga undir slíka aðgerð, allt síðan tilraunin var gerð með Washkansky”, sagði hún. Vilja gialdfrest Framhald af S. gíðu. indum. Fundur lialdinn í Samtökum síldveiðisjómanna samþykkir að skora á ríkisstjórnina að leyfa söltun á síld á fjarlægum mið- um og geri skipum fært að sigla beint af miðunum með afla, til sölu erlendis. Fundur haldinn í Samtökum síldveiðisjómanna telur að síldar verð og annað fiskverð verði að hækka ekki minna en það sem gengislækkuninni nemur, þar sem kjararýrnun sjómanna á þessu ári er mikið meiri en áð- ur hefur þekkzt lijá nokkurri stétt þjóðfélagsins. Fundur haldinn í Samtökum síldveiðisjómanna beinir því til Alþingis að skattafrádráttur sjó manna verði að aukast að mikl um mun frá því sem nú er. Fundur haldinn í Samtökum síldveiðisjómanna lýsir yfir undr un og furðu á kröfurri LÍÚ um að skiptakjör sjómanna verði lækkuð, sérstaklega þegar haft er> í huga að kjör margra sjó- manna hafa lækkað um meira en helming frá síðasta ári, bæðl vegna verðlækkunar afurðanna og aflabrests. Fundur haldinn í Samtökum síldveiðisjómanna minnir ríkis- stjórn og Alþingi á að helming ur af gengsbreytingarfé sjávaraf urða er eign sjómanna og við gerum kröfur um að það fé sé greitt til sjómannastéttarinnar“. 29. desember 1967 • ALÞÝÐUBLAÐIÐ JJ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.